Alþýðublaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 15
NY FRAMHALDS SAGA EFTIR GUY PHILLIPS FYRSTI KAFLI. o o 0 SMÁAUGLÝSINGAR Alls konar viðgerðir Þetta var allra fallegasta skemmtisnekkja. — Falleg, sagði Graham Dexter með aðcláun. — Yndislegt skip, bætti Jo- yce Anderson við. Þau stóðu hlið við hlið á skemmtisnekkjunni „Vixíönu.” — Allt er undirbúið undir hálfsmánaðar skemmtiferðalag á Miðjarðarhafinu, sagði Graham um leið og hann strauk blíðlega yfir fágað messingshandriðið. — Já, ég held, að gestir mínir muni kunna vel að meta hana. Joyce leit út undan sér á há- vaxna, granna manninn sem var svo ungur og aðlaðandi og karl- mannlegur. — Það hugsa ég líka, sagði Iiún. Graham leit aðdáúnaraugum á hana. Þú missir ekki af svo miklu, Joyce. Annars heíði ég boðið þér með — sem gesti mínum en ekki einkaritara. — Ég veit það, fiýtti hún sér að segja. — Þetta er allt annað cn þú lieldur. Graham hrukkaði ennið, — það má vera að þú myndir skemmta þér vel á síglingunni en þér myndu leiðast gestirnir. Enda hafði hann sennilega á réttU að standa, hugsaði hún um leið og hún sá hann ganga og líta inn um gluggann og inn í matsalinn. Hún efaðist satt að segja um að hann myndi kuniia sérlega vel við sig með þessu fólki. Að vísu þekkti hún lítið til þeirra, sem boðið hafði verið í sigiinguna. Flesta þeirra hafði hún heyrt minnzt . á. Nokkrir þeirra skiptu við Graham eins og húsameistarinn Clegg, fjár- málajöfurinn White og fasteigna- salinn Shaedon. Allir á'ttu þeir að taka konurnar mcð. En hvers vegna var hnefa- leiksumboðsmanninum Frith boðið? Og dr. Miller, velþekktum lækni? Og leikkonunni Normu Regan? Eða Simon Griffith ljósmynd- aranum. Svo ekki sé nú minnzt á ríka ekkju, frú Purdy að nafni og veðmangarann Harold Lennox. Og að lokum var það hin unga Apríl Frith, dóttir hnefaleikaumboðsmannsins. Tólf alls og Graham sá þrett- ándi. Hafði hann viljandi valið að þau yrðu þrettán? Það var svo sem eftir honum. Hann hafði svo furðulega kímnigáfu. Graham Dexter var undarleg- ur maður, opinn að vissu marki, en innilokaður líka. Það virtist enginn vita, hversu rfkur hann var. En liann átíi miklar eignir í London. Einkalíf hans var líka falið í móðu leyndardóma. Það var sagt að konan hans hefði framið sjálfsmorð og það var rætt um al varlegt hneyksli viðvikjandi skilnaðarmáli. Sumir sögðu, að hann hefði verið kvæntur oftar en einu sinni eða a.m.k. átt vin- gott við margar konur. En Joyce hlustaði ekki á slúð- ursögur eftir þriggja ára við- kynningu. Þriggja ára viðkynningu og þriggja ára ást. Hún elti hann eftir þilfarinu. I-Iún speglaði sig í glugganum og sá hávaxna, dökkhærða og dökkeygða stúlku, sem var klædd í velsaúmaða dragt og blússu. Naumast kona, sem gæti sigrað mann á borð við Grah- am Dexter. Hún roðnaði við tilhugsun- ina, en liún vissi að þetta var sannieikurinn. Hún var fyrir löngu hætt að neita því fyrir sjálfrl sér, að hún élskaði Grah- am Dexter. Hún gerðist einkarit- ari þans í forföllum nítján ára. gömul. ' i — Ég kann vel við yður, liafði hann sagt þegar fyrsti dagurinn var að kvöldi kominn, 1. Ég ætla að fastráða yður, hafði hann sagt fyrir helgina. — Eg elska þig, hafði hún hugsað löngu áður en fjTsti mán- uðurinn var liðinn. Ást hennar á Graham var hluti af lífi hennar. Vissi hann það? Hún var aldrei viss. Hann kom fram við hana eins og góðan vin og félaga og uppörvaði hana til að koma eins fram við hann. Þegar þau fóru út saman var það ekki alltaf í viðskiptaerind- um. Oft fóru þau út til að skemmta sér og Graham var bæði aðlaðandi og skemmtilegur, þegar hann vlldi það við hafa. Hann virtist fyrirlíta auðævi sín. Samt gerði hann allt til að auka þau. Hann þjáðist af heilsu- leysi. Samt misbauð hann líkama sínum. Henni fannst hún bæði hæf sem einkaritari hans og þannig mætti hún hjálpa honum og elska hann. En liún efaðist stórlega um, að hún gæti orðið honum verðug eiginkona. — Þá bíðum við gestanna og förum. Vertu ekki svona döpur, Joyce! Eg skal sjá um að þú fáir langt og gott frí seinna á' árinu. — Ég er ekki döpur, svaraði hún. — Mér kom bara dálítið til hugar. Einn gestanna kemst ekki. — Hvað? Brosið hvarf af vör- um lians. — Hver er það? — Harold Lennox, veðmang- arinn. Hann hringdi í morgun. Ég gleymdi því hreinlega vegna þess að ég hlakkaði svo til að skoða skemmtisnekkjuna. Graham hrukkaði ennið. — Þú ert ekki vön að gleyma nokkru, Joyce! Hvaða ástæðu gaf hann fyrir þessu? — Viðskiptamál. Og aS kon- an hans hefði veikzt. — Hún er alltaf veik. Hún er sjúklingur. Lennox kærir sig kollóttan um hana. Eg þarf að ná strax í hann. Joyce gekk með honum að bílnum sem beið á bryggjunni. — Er það svona mikilvægt þetta með Leunox? spurði hún. Hefurðu ekki þegar unnið of mikið í dag? Hann hrukkaðl enn ennlð. — og breytingar á rörum, hreinlætistækjum, þétting á krönum og margt fleira. Sími 30091. Allar almennar bílaviSgerðir. Einnig ryðbæting- ar. og máiHn. Bílvirkinn. Síða_ múla 19. Sírai 35553. Pípulagnir — Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breyting, ar, uppsetningu á hreinlætis- tækjum. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, Grandavegi 39. _ Sími 18717. Málningarvinna Tek að mér utan- og innanhúss. málun. HALLDÓR MAGNÚSSON málarameistari. Sími 14064. AHar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljós. myndir. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljós- myndastofa Sigurðar Guð_ mundssonar, Skólavörðustíg 30 Sími 11980. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B., London- Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heild- verzlun Vitastíg 8 A. Sími 16205. Til sölu litfaðrar steinflögur, til veggja, gólf og arinskreytinga. Flisalegg baðhcrbergi. Upplýs. ingar f sfma 52057. Opið frá kl. 6 að morgni. Caféteria, grill, matur allan dag inn. — Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. — Vitabar, Bergþórugötu 21, sími 18408. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61, sími 18543, sel_ ur: Innkaupatöskur, fprótta- töskur, unglingatöskur, poka_ í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kl. 100.. TÖSKUKJALLARINN, Laufásvegi 61. Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Utvegum allt efni. Einnig sprunguviðgerðir. Leitið tilboða f símum Lóðastandsetningar Standsetjum og girðum lóðir o.fl. Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. Tek föt til viðgerðar. Ekki kúnststopp. Uppl. síma 15792 daglega fyrir hádegi. HÁBÆR Höfum húsnæði fyrir veizlur og fundi. Sími 21360. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðarrúm, leikgrind ur, barnastólar, rólur, eið hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin, opið frá kl. 9-18,30. Markaður notaðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir, hvitir og mis litir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Sími 13017. ÞÓRA BORG, Laufásvegi 5. Teppaþjónusta WILTON-teppi . Útvega glæsileg, ísienzk Wilt- on teppi, 100 % ull. Kem heim með sýnlshorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar og sisaLteppi í flestar gerðir bifreiða. Annast . snið og lagnir svo og viðgerðir. j Danfel Kjartansson, Mosgerði 19. Sími 31283. S j ónvarpsloftnet Tek að mér uppsetningar, við gerðir og breytingar á sjón- varpsloftnctum (einnig útvarps loftnctum). Útvega ailt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. 1 Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6. Hljóðfæri til sölu Notuð píanó, orgel harmonf. um, Farfisa rafmagnsorgel, Hohner rafmagnspíanetta, Bcss on básúna sem ný, Íítið raf magnsorgel og notaðav harmo nikkur. Tökum hljóðfæri f skiptum. F. BJÖRNSSON, sími 83386 kl Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundar bif. reiða. Sérgrein hemlaviðgerðir hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Valviður — sóibekkir 14-18. Afgreiðsiutími 3 dagar. Fast verð á lcngdarmetra. Valviður, siníðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. . Verzlun Suðurlands- hraut 12, sími 82218. 11. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.