Alþýðublaðið - 12.06.1968, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 12.06.1968, Qupperneq 13
Hljóðvarp og sjónvarp 20.00 Fréttir 20.30 Ungfrú Havisham iMyníiin er gerð eftir sögu Charles Dickens, „The grcat expectations". fslenzkur texti: Rannvcig Tryggvadóttir. 20.55 í tónum og tali Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við Jórunni Viöar um útsetningar hennar á ^þjóðlögum. Þuríður Pálsdóttir syngur nokkrar gamlar þjóðvísur, sem Jórunn hefur útsett. 21.20 Prír fiskimenn f þessari mynd segir frá þremur fiskimönnum, cinum grrískum öörum frá Thailandi og hinum þriðja kanadískum, og frá veiðum þeirra með línu, nct og humarfangara í Eyjahafinu, í Siamsflóa og á Noröur- Atlaníshafinu. íslenzkur texti: Sonja Diego. 21.50 Maður framtíðarinnar Myndin er gerð í tilcfni af tveggja áratuga afmæli Alþjóða Heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). í henni koma fram margir heimsfrægir visinda. menn og segja álit sitt á því hvers mannkynið megi vænta af vísindunum á næstu tveimur áratugum. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). Áður sýnt 29. apríi sl. 22.40 Dagskrárlok milMIWIIil llll ími I llllllllll IIIIIIIIIIIIPI IMMilkMt Miðvikudagur 12. júní 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir.’ Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 10.10 Veðurfregn. ir. Tónleikar. 11.05 Hljóm- plötusafniö (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. Sigurlaug Bjarnadóttir lcs söguna „Gula kjólinn“ eftir Guðnýju Sigurðardóttur (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sandor Jaroka stjórnar flutningi á sigaunalögum. The Troll Keys leika og syngja norsk lög. Diana Ross og The Supremes syngja Iagasyrpu og leika. Chet Atkins leikur á gítar. Hljómsvcit Titos Rodriguez leikur og syngur suður.amerisk lög. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Lúðrasveitin Svanur leikur lög eftir Karl O. Runólfsson og Helga Helgason; Jón Sigurðsson stjórnar. b. Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson. c. Blásarasveit Sinfóníuhljóm- sveitar íslands leikur Divertimento fyrir blásturs. hljóðfæri og pákur eftir Pál P. Pálsson; höf stj. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist 1 Musici leika Sónötu nr. 3 í G-dúr eftir Rossini og Oktett í Es.dúr op. 20 eftir Mcndelssohn. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsvcitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslasón magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Dr. Jón Þór Þórhallsson talar við vestur-íslenzkan efnafræð. ing, dr. Marinó Kristjánsson (Hljóðritað í Kanada). 19.55 Píanóverk eftir Robert Schumann a. Peter Katin leikur „Smásögu" op. 27. b. John Ogdon lcikur „Næturþátt“ op. 23 nr. 4. c. Grant Johannessen leikur „Glettur" op. 20. 20.30 „Er nokkuð í fréttum?", smásaga efíir Axel Thor. steinsson Höfundur flytur. 21.05 Sex söngvar eftir Módest Mússorgskí Galína Visjnévskaja syngur með rússnesku ríkishljómsveitinni; ígor Markevitsj stj. 21.30 Um trúboðann og verkfræðing- inn Alexander MacKay Hugrún skáldkona flytur annað erindi sitt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum" eftir Björn Rongcn Stefán Jónsson fyrrum námsstjðri les (10). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. BMÚB§imPS- MYNDIR 22. maí voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garð- ari Svavarssyni; ungfrú Helga Stefanía Haraldsdóttir, hár- greiðslunemi frá Akureyri og Kjartan Kolbeinsson, húsasmíða- nemi, Reykjavík. Heimili beirra er að Hraunbæ 42. Myndina tók Studio Guðmund- ar, Garðastræti 8, Reykjavík. Þann 18. maí voru gefin sam- an í Neskirkju af séra Frank Halldórssyni; ungfrú Elín Helga- dóttir og Guðmundur Jónsson. Heimili þeirra er að Kjartans- götu 17, Borgarnesi. Myndina tók Studio Guðmund- ar, Garðastræti 8, Reykjavík. Þaain 18. maí voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Arelíusi Nielssyni; ungfrú: Ragnheiður Ólafsdóttir og Ólaf- ur Sigurðsson, Hraunbæ 36. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af Sr. Garðari Þor- Steinssyni, ungfrú Bára Sigur- jónsdóttir og Beniedikt Ketil- bjarnarson. Heimili þeirra er að Efstasundi 31. Myndina tók Nýja myndastof- an, Laugavegi 43 b, Reykjavík. qq»FASTEIGNIR Til sðlu Höfum ávallt til sölu ár- val íbúða af flestum stærðum og gerðum, ýmist fullbúnum eða f smíðum. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SlMI: 17466 Höfum Jafnan til söln fiskisklp af flestum stærðum. Upplýsingar 1 síma 18105 og á skrifstofunni, Hafnarstræti 19. FASTEIGNAVAL FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÖNSSON ItBOaVflRBt Æ Kðs 08 (búðlr vlð allra hmQ > n u T in n ii I in n n 1 JJ^^Jiii ii ii fer’Oiii sFa\í| 7 1 SkólavörSnstíf SA. - - O. &a»8, Símar 22911 og 19255. HÖFUM ávallt tll sölu ðrval al 2ja-6 herb, ibúðum, einbýlishús- um og raðhúsum, fullgerðum oí í smíðum i Reykjavík, Kópa vogl, Seltjarnamesi, GarBahreppl og víðar. Vinsamiegast hafið ian> band viS skrifstofu vora, ef þéi ætllS að kanpa eSa selja futeigi tr JÓN ABASON hdL S. Helgason h!. LEGSTEINAR MARGAR GERDIR SÍMl 36177 Súðarvogi 20 AuglýsiS í ASþýðublaðinu PRAVDA ÁSAKANIR Pravda málgagn Sovétstjórnar innar hefur sakað bandaríska þjóðfélagsfræðinginn og heim spekinginn Marcuse að vera vopn í hendi bandarísku leyni þjónustunnar CIA og frönsku ofbeldissamtakanna OAS, sem mikið komu við sögu, þegar Alsírstríðið stóð sem hæst. Marcuse er helzti lærifaðir frönsku og þýzku stúdentaleið toganna Cohn Bendit og Rudi Dutschke, sem staðið hafa að óeirðum og mótmælum stúd- enta í þessum löndum. Pravda sakar CIA og OAS fyrir að hafa áhrif á kenningar Marcuses um kynslóðabarátt- una og andspyrnu gegn iðnað- arþjóðfélaginu og hafa stuðl- að að óeirðum stúdenta í Evr ópu undanfarið. ★ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer skógræktarfcrð í HeiSmörk í kvöld kl. 20, farið Vérður frá Austur. velli. Félagar og aðrir velunnarar Ferðafélagsins vinsamlegast beðnir um að mæta. HVERSEMGE TÖRLESIÐÞE T TA TILERDAHEEURRÁDIÐÞ ÁG-ÁTUHVARHAGKVÆMASTS RAÐKAUPAlSLENZKERlME RKIOGERlMERKJAVÖRURE INNIGÖ DÍRARBÆKURT ÍMA RITO GP0CKETBÆKURERÞA ÐERlBÆKUROGERlMERKIÁ BALDURSGÖTU11PB0X549 SEL JUMKAUPUMSKIE TUM. 12. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.