Alþýðublaðið - 15.06.1968, Síða 1
Laugardagur 15. júní 1968 — 49. árg. 109. tbl.
Skákin
Tólfta umferð á Físke skák-
mótinu var tefld i gærkvöldi.
Úrslit uröu, sem hér segir:
Taimanov og Addison gerðu
jafntefli, Uhlmann vann Inga,
Szabo vann Braga, Freysteinn
gerði jafntefli við Vasjúkov,
Ostojic vann Jóhann, Benóný
vann Andrés, en biðskák varð.
hjá Friðrik og bandariska stór-
meistaranum Byrne. Virðist
skákin unnin hjá Friðrik, sem
hefur tvo biskupa og peð ge'gn
5 peðum.
Þrettánda umferð liefst
annaðkvöld kl. 19.
10 Grikkir
koma hingað
Seinnihlula næstu Viku =
eru væntanlegir hingað til [
lands tíu landflótta Grikk- f
ir á vegum sænsku Grikk- 1
landsnefndarinnar. Grikk- |
irnir munu dvelja hér í I
viku til tíu daga og hafa [
hug á að kynna íslending- f
um ástandið í heimalandi §
sínu. Einnig munu þeir |
ræða við stjórnmálamenn f
og félagasamtök hérlendis, f
sem hug hefðu á að veita f
grísku þjóðinni eitthvert r
lið í þeirri harðvítugu bar- f
áttu sem hún nú' heyr við f
innlend og erlend aftur- f
haldsöfl, segir í frétlatil- f
kynningu frá Æskuiýðs- f
fylkingunni. f
FéEag káskélamenntaðra kennara tekur af skarið:
STEFNUSK RÁ I
SKÓLAMÁLUM
Á aðalfundi sínum í dag mun
Félag háskólamenntaðra kennara
taka til umræðu og samþykktar
stefnuskrá félagsins í skólamál-
um, og mun þetta vera í fyrsta
skipti sem kennarasamtök senda
frá sér slík plögg. í stefnuskránni
er fjallað um öll helztu megin-
vandamál íslenzks skólastarfs frá
sjónarmiði félagsins og mun þar
fjallað um öll skólastig frá harna-
skóla til háskóia-
í gær hélt félagið ráðstefnu
um mennlamál og sögðu for-
ráðamenn félagsins pð hún
hefði að nokkru leyti verið
hugsuð sem undirbúningur að
afgreiðslu stefnuskrárinnar á
aðalfundinum í dag. A þessari
ráðstefnu voru flutt fjögur
framsöguerindi, og þar skýrði
Sveinbjörn Björnsson eðlis-
fræðingur m.a. frá niðurstöð-
um nefndar þeirrar, sem ný-
De Gaulle sigrar
Stúdentar hafa yfirgefið höfuðvígi sitt og lögunum
bann við métmælaaðgerðum hvarvetna hlýtt
u?n
Frönsk stjórnvöld virðast !nú hafa náð yfirhönd-
inni í viðureign sinni við stúdenta og stjórnleysingja
í háskólabverfinu í París í gær náði Parísarlögregl-
an á sitt vald Sorbonne háskóla og Odeon leikhús-
inu, sem verið hefur höfuðvígi stúdenta um mán-
aðartíma.
Um klukkan sex í gærmorgun
skarst í odda milli stúdenta í
Sorbonne og málaliða, sem höfðu
á sínu valdi hluta af héskóla-
byggingunni. Tóksf stúdentum
að hrekja málaliðana út úr bygg
ingunni eftir stutt en snörp á-
tök. Stúdentar beittu m. a. benz
ínsprengjum, en málaliðar hand
sþrengjum. Eldar loguðu \dða í
liáskólabyggiiLgmmi cftir átökin,
en þeir voru fljótlega slökktir.
Hluti málaliðanna leitaði hælis í
Odeon leikhúsinu, en það hefur
verið liöfuðvigi stúdenta um
mánaðartíma.
Klukkan níu umkringdi svo
ríkislögreglan leikhúsið, og lög-
reglustjórinn í París, sem sjálf-
ur stjórnaði aðgerðum lögregl-
unnar, sendi lækni inn í hús-
ið með þau skilaboð, að þeir,
sem af fúsum og frjálsum vilja
yfirgæfu bygginguna, mættu
fara leiðar sinnar án afskipta
lögreglunnar.
Langflestir fóru að tilmælum
lögreglustjórans og fengu þeir
að fara leiðar sinnar, en lög-
feglan tók í sína vörzlu um sex-
tiu manns, sem neituðu að hlýða.
Þegar lögreglan hafði náð leik
liúsinu á sitt vald, voru gerðar
ráðstafanir til að sóttlireinsa
bvgginguna, þar sem mikil ó-
breinindi liafa safnazt þar fyrir
meðan. húsið var í hers höndum.
Þær fregnir bárust og frá öðr-
um hlutum Frakklands, að allt
væri með friði og spekt, og virð-
ist því, sem bæði stúdentar og
verkamenn hafi beygt sig fyrir
Framhald á 14, síðu.
lega hefur skilað áliti um ný-
í^kipun eðfds* og efnafræði-
kennslu í skólum, en áður
hefur verið skýrt frá því að
þar væri lagt til að taka upp
kennslu í þessum greinum í
tveimur efstu bekkjum barna-
skóla og \1. bekk unjglinga-
skóla, en það hefur ekki verið
gert fyrr. Jafnframt þessu er
gert ráð fyrir að endurskipu-
leggja frá grunni námsefni í
þessum greinum, og skýrði
Sveinbjörn frá því á ráðstefn-
unni, hvernig nefndm hugs-
aði sér að þessi nýsköpun yrði
framkvæmd. Verður nánar
skýrt frá máli hans og öðru
sem fram kom á ráðstefnunni
í blaðinu á morgun.
a
/erð
l Þesgi fallegi kópur fór í |
= heldur ævintýralegt ferðalag |
f í gær er hann tök sér flug. |
= far frá Ísafírði .til Reykjavik- É
| ur og áfram þaðan til Vest- =
i mannaeyja, þar sem forstöSu- 1
l maðxu- sjóminjasafnsins á 1
| staðnum tók á móti honum :
I með viðhöfn. Kópurinn á i
I að dvelja í Vestmannaeyj- [
[ um svo lengi sem hann fest- i
i ir þar yndi. Fréttamaður \
| blaðsins tók þessa mynd af i
i kópinum er hann beið eftir i
i flugvélinni til Vestmanna- i
| eyja á Rcykjavíkurflugvelli. i
i Hann var settur í sturtu- i
[ bað, en á milli lúrði hann i
| í kassa eins og hvítvoðung- i
i ur. Þegar ljósmymiarinn i
i kom á vettvang fékk liann i
i að spóka sig utandyra og \
i hér sjáið þið hvernig fal- i
| legur kópur lítur út. Við i
I segjum frekar frá ævi hans i
| og framtíðarhorfum á i
1 morgun. ' V i
lllllll llllllllllllllllllillll lll l ll IIIIIIIIIIIIUIIIU Hl 1111111111111
Báturinn
talinn af
Talið er fullvíst að báturinn
frá Siglufirði, sem leitað hef-
ur verið að undanfarna sólar-
hringa, hafi farizt- Tveir menn
voru á bátnum, 22 ára gamlir
Siglfirðingar, Sigurður Helga-
son og Helgi V. Jónsson. Báðir
voru þeir kvæntir og lætur
Helgi eftir sig tvö börn, en
Sjgurður eitt.
Víðtæk leit liefur verið gerð
að bátnum, bæði á lofti sjó og
á landi. Hún hefur enga árang-
ur borið.
Tvímenningarnir fóru á sjó
á miðvikudagskvöldið á Jitl-
um báti. Alhnikið hvessti er
Þða tók á kvöldið og talið er
að mennimir hafi verið litt
búnir til að mæta illviðri.