Alþýðublaðið - 15.06.1968, Page 3

Alþýðublaðið - 15.06.1968, Page 3
Óeirðir í Kína PEKING, 14. júní. — Alvar- legar óeirðir setja svip sinn á stóra hluta Kínaveldis, og það er ekkert, sem bendir til betri tíma á næstunni, sagði Shanghaj blaðið Wen Hiu Pao nýlega. í forustugrein un.dir fyrirsögninni „löngun eftir stöðugleika og ótti við óeirðir” voru allir þeir gagnrýndlr, sem stuðla vilja að sættum í því augnamiöi að eðli- legt ástand komist sem fyrst á. Það var «rigu líkara en R- vík væri hernumin borg síð degis í gær. Á strætum borg arinnar moraði allt af dátum, sem með tali sínu gáfu til kynna, að þeir voru af mörg um þjóðernum. Við nánari at hugun kom þó í ljós, að þess ir skrautklæddu sjóliðar höfðu alls ekki í hyggju að hernema útsker, það sem við byggjum, heldur voru þeir hingað komnir í kurteisis heimsókn. Við fórum á stjá með Varsjárbandai’gið átti sína fulltrúa í Reykjavík c gær. Þessir glaðlegru piltar eru af pólska skipinu Baltika. „Við viljum fækka átökum svo sem unnt er, en það munu alltaf brjótast út óeirðir á með an stéttabaráttan stendur yfir. Þejta er raunverulega ágætt, því að því blóðugri sem átök- in eru, því fyrr verður síétta- fjandanum útrýmt,” segir blað- ið. Svipuð orð mátti lesa í hin- um opinberu málgögnum í f.vrra, þegar átökin miklu urðu í iðnaðarborginni Wuhan, þar sem herforinginn í héraðinu, Chen Tsai Tao, hafði gert upp- reisn. Er talið, að ummæli blaðsins tákni að glundroði ríki víða um Kníaveldi, því að venjulega forðast kínversk blöð ummæli af þessu tagi. Quasimodo NAP.OLI, 14. júní. — ítalska Nobelsskáldið Salvatore Quasi- modo lézt í dag, 66 ára að aldri. Hann lézt í sjúkrabíl á leið frá Amalfi til sjúkrahúss í Napoli. Hann hafði orðið snögglega veikur í Amalfi, þar sem hann dvaldist vegna bókmenntavið- burðar nokkurs. Hann var einn fremsti riíhöfundur og skáld Ítalíu. Hann hlaut Nobelsverð- laun árið 1959. ÞEIR SETTU SVIP ÁBÆINN myndavélina, og birtum ykk ur árangurinn hér á síðunni. Yfirleitt tóku dátarnir „skot árás“ okkar vel og karlmann lega og með breið.u brosi, ut an tveir, sem tóku til fótanna áður en ljósmyndarinn gat þrýst á hnappinn. Hafa þeir sennilega haldið, að viS hyggðumst mála þá rauða, en 'eins og kunnugl er, þá eigum við nokkra áhugamálara, sem á stundum geta ekki hamið tjáningarþörf sína. Þess skal að lokum getið til skýringar, að í gær lágu við íestar í Reykjavík þrjú erlend skip, franskt og holl- enzkt herskip og póiskt rann sóknarskip. Þessir, tveir ungu sjóliðar eru í flota hans hátignar, de .{ Gaulle_ Eru þeir af freigátimni Commandant Bourdais, en myndin var tekin í Austurstæti í gær. Her sjaum v’ið unga yfirmenn af legir mjög, og við hlið sér báru hollenzka her kipinu De Ruyter. Búningar þeirra eru skraut- þeir korða í gylltu slíðii. Síldarsala til fjögurra landa Undanfarið hafa staðið yfir samningaviðræður um fyrirfram sölu á saltaðri Norður og Aust- Ívar skipaður - Hörður settur í gær barst Alþýðublaðinu eftirfarandi fréttatilkynning frá menntamálaráðuneytinu: Staða fréttastjóra Ríkisútvarps ins var auglýst laus til umsókn- ar í Lögbirtingablaði nr. 18, 1968, og rann umsóknarfrestur út hinn 15. apríl s.l. Tvær umsóknir bárust um stöðuna, frá ívari Guðmunds- syni, blaðafulltrúa, og Margréti Indriðadóttur, varafréttastjóra. ívar Guðmundsson, blaðafull- trúi, hefur í dag verið skipaður fréttastjóri Ríkisútvarpsins frá 1. janúar 1969 að telja. Staða skólastjóra Myndlista- og handíðaskóla íslands var aug- lýst laus til umsóknar í Lögbirt- ingablaði nr. 23, 1968 og rann umsóknarfrestur út hinn 1. maí síðastliðinn. Tvær umsóknir bárust um stöðu þessa, frá listmálurunum Braga Ásgeirssyni og Herði Ág- ústssyni. Ráðuncytið hefur sett Ilörð Ágústsson, listmálara skólastjóra Myndlista- og handíðaskóla ís- lands til eins árs, frá 1. septem- ber 1968 að telja. urlandssíld framleiddri 1968. — Samningar hafa þegar tekizt við síldarkaupendur í Svíþjóð, Bandaríkjunum, Finnlandi og Vestur-Þýzkalandi. Kaupendur hafa eins og á undanförnum ár- um nokkurn frest til að ákveða endanlegt samningsmagn, en samið hefur verið um öll önn- ur atriði. Söluverðið til þess- ara landa hækkar lítilsháttar frá því, sem það var á sl. ári. Auk þess hafa kaupendur í Finn- landi og Vestur-Þýzkalandi fall- izt á að hækka verðið frá fyrra ári sem svarar gengisfellingu sterlingspunds gagnvart Banda- ríkjadollar, en á undanförnum árum hefur síldin til þessara landa verið seld í sterlingspund- um. Samkvæmt hinum nýju samn- ingum er heimilt að áfgreiða verulegan hluta samningsmagns ins með síld, sem söltuð kann Framhald á 14. síðu. NÝTT A ÍSLANDI Olíubæfiefni Pramleitt af Guðmundi Bjarnasjmi með einkaleyfi A M B Oil Corp. U. S. A. 15- júní 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.