Alþýðublaðið - 15.06.1968, Síða 5
Barnakennarar vilja hærra kaup
og auknar tilraunir í skólunum
Fulltrúaþing Sambands íslenzkra barnakennara, sem nú er ný-
lokið, samþykkti allmargar ályktanir um kjaramál, skólamál og
skipulagsmál. í þessum ályktunum kemur fram m.a.
að þingið telur að laim kennara þurfi að hækka verulega,
að hcfja þurfi kennslufræðilegt tilraunastarf I skólunum, þess
m.a. að hægt sé að hraða endurskoðun fræðslulaganna varðandi
öll skólastig,
að endurskipuleggja þurfi yfirstjórn fræðslumála, efla mennta
málaráðuneytið og gera fræðslumálaskrifstofuna og fjármálaeftir.
lit skóla að deildum innan þess,
að þingið vill að föstum þáttum sé komið á í sjónvarpi og út-
varpi.
fyrir þvi, að undirbúningur slíks
starfs verði hafinn á þessu skóla
ári í samráði við þau fræðslu-
héruð og aðra aðila, sem þess
óskia og lagt geta fram starfs-
krafta og starfsaðstöðu.
Til rökstuðnings þessari á-
lyktun vill (þingið taka eftirfar
airndi fram:
a) Skólinn rækir ekki sem
sk.vldi það hlutverk, sem síbreyti
legar þjóðfélagsaðstæður krefj-
ast.
þ) Endurskoða þarf nám á öll
um skólastigum með hliðsión af
meiri sveigjanleika í skólastarf
Fréttatilkynning um þingið og
ályktanir þess fér hér á eftir:
20. fulltrúaþing' Sambands ís
Ienzkra barnakennara lauk kl.
16,00 á laugardag með kosning
um í stjórn sambandsins til
næstu tveggia ára og fulltrúa á
þing B.S.R.B.
Skúli Þorsteinsson var endur
kjörinn formaður. Aðrir í stjórn
eru: Gunnar G«ðmundsson, Ingi
KrLstjánsson, Páll Guðmundsson,
Svavar Helga«=on, Þorsteinn Sig
urðsson og Þórður Kristjánsson.
Þingið pamþykkti ályktanir í
kjaramálum, skólamálum og
skipulagsmálum. Verður ^etið
hér helztu ályktana þingsins.
Laun- off IHtu-nrnál:
20. fuiltrúabfng Ramhauds ís-
lemzkra bamakennara haldlð I
Melaskólanum í Reykjavfk 6. —
8. júní 1968 ftrekar fýrrf sam-
þykktir kennaraþinga um það,
að iaum barmakennara þurfi að
hækka verulega frá því sem
nú ©r, svo að þeim verðl gert
kleift að helga slg kennarastarf
Inu eingöngu. Hin mikla auka-
vinna kennara hlýtur að hafa
neikvæð áhiif & aðalstarfið.
Vi'im'1 lrPFniniOn-
veldur því einnig, að þeim er
ekki unnt að viðhalda menntun
sinni og auka h.'ina með því
að sækja námskeið hvorki hór
á lamdi eða erlendis. Einígum er
þettia ljósara en kennurum sjálf
um, en hin lágu laun neyða þá
á þessa braut til þess að sjá
sér og sínum farborða.
Þingið varar alvarlega við
þessari þróun og telur, að þetta
hljóti :að leiða til stöðnunar í
skóiamálum iþjóðarimnar, ef
stefna hins opinbera í launa-
málum kennara breytist ekki
nú þegar. Allar endurbætur í
skólamálum og kennsluháttum
hljóta að grundvallast á starfi
kenmamams. Gsfist honum ekki
tóm itil þess að sinna starfi sínu
af alúð, er marklaust hjal að
tala um endurbætur á skóla-
eða fcenmsluháttum.
Þimgið skorar því á ríkisvaldið
að endurskoða afstöðu sína til
launa- og kjaramála kennara.
Jafnframt skonar þingið á allan
þann fjölda manna, sem hefur
hug á endurbótum skólamáia að
styðja kennarastéttina í barátt-
unni fyrir bætfum kjörum og
beita áhrifum sínum við þá,
sem ráða launakjprum stéttarinn
ar.
Þingið felur sambaindsstjóm
að vinna markvisst að endurbót-
um í launamálum barnakennara.
Sérstaklega beinir þingið því til
stjórnarinnar að vera vel á verði
um hagsmunii þeirra þegar röð
un ríkisstarfsmainma í launa-
flokka fer fram að lokinni beirri
endurskoðun, sem nú er unnið
að.
Þingið heimilar stjóminni að
spara ekkert við gagnasöfnun
erlendis frá’, ef henni sýnist, að
það komi að notum.
Þingið sgmþvkkti <að stofna
samningsréttarsjóð með 50 þús
und kr. stofnframlagi úr sam
handssjóði og að árlega skuli
renna til sjóðsins 25 kr. af ár-
eialdi hvers félagsmanns. Var
stjóm ssmbiandofas falið að
undirbúa reglugerð fyrir sjóð-
% inn og leggja hana fyrir næsta
fuiitrúaþing.
Auk þoss var stjórninni falið
að vinna að ýmsum öðrum þátt
um, er snerta lauma og kjaramál
baunrakennara svo sem lækkun
kennsluskyldunn'ar, að kennar-
ar. sem stunda framhaldsnám
við kennaraskólai eigi rét't á
námslaunum o.fl.
Skólamál:
Á fulltriiaþingi Sambands ís-
lenzkra barinakennara 1966 var
samþykkt ítarleg ályktun um
.endurskoðun skólamála. Þingið
fól stjórninni að vinna ötullega
að framgangi ályktan'a síðasta
þings, þeirra sem ekki liafa
fengið neiraia afgreiðslu enn.
í ályktun þingsins 1966 segir
m. a. svo:
1.
„Þingið telur óhjákvæmilegt,
að kennslufræðilegt tilraunastarf
verði hafið í skólunum, eftir
því sem ástæður leyfa og beinir
þeirri áskorun til menntamála-
ráðuneytisins og forstöðumanna
skólarannsóknanna að beita sér
inu, aukinni fjölbreytni og
rýmra vali.
e) HTiqða þarf endiir-koðim
fræðslulaganna varðandi öll
skólastig. Tilraumiast'arf, eftirlit
með því og fræðíieg úrvinnsla
■erii ísamt grundvöllur slíkrar
endurskoðunar, og þess vegna
leggur þineið rika áherzlu á
það. að slíkt starf verði strax
hafið.
2.
Þingið telur að fendurskipu-
leggja þurfi yfirstjóm fræð-du
málanna með bað fyrir augum
að efla menntamáiiairáðuneytið,
og verði hiitiiar ýmsu stofnanir
fræðslumálanna eins og t.d.
fræðslumálaskrifs+ofan og fjár
málaeftirlit skóla deildir innan
þess.
Þá telur þingið mjög brýna
nauðsyn bera til, að komið sé
unn fastri skólarannsóknadeild
ininan mennt.amálaráðunevtisins,
sem haldi stöðugt. uppi tilrauna
sta.rfsemi í =kólunum og rann
sókn á tengslum þeirra við at
vinnu- og þ.ióðlíf. Með bví verði.
tryggfc, að skólinn staðni ekki
í úreJtu formi og aðferðum.
Þá telur þingið að innan.
menntamálaráðuneytis:- - burfi
einnig að koma upp deild. er
hafi með höndum sálfræðilegt
Jeiðbeiningastarf fyrir skólana
og skipulagningu á aðsloð við
afbrigðilega nemendur.
Með vaxandi mikilvægi
menntamálanna telur bingið
æskilegt, að menntamálaráðherra
gegni eigi öðrum viðamiklum og
tímafrekum ráðheirraembættum.
Þá telur þingið ennfremur æski
lcgt, að ráðuneytisstjóri í
menntamólaráðuinieytinu þurfi
ekki að gegna öðrum skvldum
en að skipuleggja og saniræma
störf hinna ýmsu deilda innan
þess og fylgjast með þróun
þeirra, scm í skólamálum verð
ur.
3.
Með þeim breytingum sem á
starfshóttum skólanna verða
við endurskipulagniingu þeirra,
telur þingið að endurskoða
þurfi starfsgrundvöll kennarans
innan skólans. Breyta þarf í því
(
sambandi ýmsum gildandi á-
kvæðum í lauma- og kjarasamn
mgurn í þá átt, að föst laun
hækki miðað við, að undir starf
ið falli sumt það, sem nú er
ekki talið starfsskylda kennara
e£a er metið til aukastarfs.
4.
Þingið leggur áherzlu á það,
að kennurum verði séð fyrir við
bótarmenntun, sem tnýjungar á
skólastarfinu gera nauðsynlega,
og kennaramenntun verði að-
hæfð nýjum aðstæðum, eftir því
sem þurfa þykir.
5.
v «
Þingið skorar á ríkisstjórn-
ina að veita iniauðsynlegt fjár-
magn til menntamálarannsókna-
og t.ilraunastarfa, enda verði
tekin upp sú regla, að itil beirra
verði varið ákveðnum hundraðs
liluta af fjái'veitingum itil
menntamála að uindangenginni at
hugun á fjármagnsþörfinni;
Ennfremur verði efld samvinna
við alþjóðastofnanir, sem ís-
land á aðild að, um sérfræði-
lega aðstoð við menntamála-
rainnsóknir.
Útvarps- og sjónvarpsþættir
uui' skólamál.
Skipulagsmái:
Þingið kaus milliþinganefnd
til þess að endurskoða lög og
skipulagsmál sambandsins.
Þá var samþykkt lagafrumvarp
um stofnun norræns kennara-
sambainds. Á fundi forystu
manna kennarasamtakannia á
Norðurlöndum, sem haldinn var
í Stokkhólmi í jan. sl. var sam
þykkt frumvarp að lögums fyrir
Norræna kennarasambandið.
Aðalmarkmið sambandsiins er að
efla samvinnu kennarasambanda
á Norðurlöndum.
Stjóm Norræna kennarasam-
bandsins heldur fund árlega,
fyrsti fumdurinn Verður haldinn
í Kaupmannahöfn í haust.
TrúSofunar-
hringar
Sendum gegn póstkröfu.
Fljót afgreiösla.
19. fulltrúaþing S.Í.B. felur
sambandsstjóm að beita sér
fyrir því, að föstum þáttum um
skólamál verði komið á í ríkis
útvarpinu. Þá beinir þingið því
til sambandsstjórnar, að liún
beiti sér fyrir því, að hlutur
kennslu- og skólamála verði ekki
fyrir borð borinn í hinu væntan
lega sjónvarpi, og hún vinni að
því með nægjanlegum fyrirvara,
að komið verði á kennslu- og
skólasjónvai'pi, svo sem tíðkast
í nágrannalöindunum.”
Þingið fól sambandsstjórn að
skipa nú þegar milliþinganefnd
ir, er vinni með stjóm samtak
anna að gerð tillagna um end
urskoðtm á frásðslulöggjöfinni.
Jiafnframt skulu nefndir á
vegum samitakanna semja álits
gerðir um nýtt og eða breytt
nómsefni.
Þá var skorað á menntamálar
ráðherra að beita sér fyrir setn
ingu laga um skólabókasöfn.
Guðm.
Þorsteinsson
gullsmiður, 1
Bankastræti 12.
AUGLYSIÐ 1
í AffjfMiaðinu ;
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o. fl. til
hita- og vatnslagna.
Burstafell
byggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3.
Sími 38840.
Stúdentablómín
falleg að vanda hjá okkur
Plöntusalan í fullum gangi
Blómaskálinn v/Nýbýlaveg
Sími 40980.
-
15- júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ £