Alþýðublaðið - 15.06.1968, Qupperneq 9
Hljóðvarp og sjónvarp
30.00 Fréttír
30.35 Litla lúðrasyeitin lcikur
Á efnisskrá eru verk eftir
Mendrik Andriessen
og Gordon Jacob.
Sveitina skipa Björn R.
Einarsson, Jón Sigurðsson,
Lárus Sveinsson og Stefán
Stephensen.
31.40 Pabbi
Aðalhlutverk: Leon Ames
og Laurene Tuttle.
íslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
31.05 Listræn hrollvekja
Viðtal við Ingmar Bcrgman
í tílefni af því er síðasta
mynd hans, Úlfatíminn, var
frumsýnd.
íslenzkur textí: Svcinn
Einarsson.
31;35 Hannibal og hugrekkið
Ungversk kvikmynd gerð árið
1956 af Zoltán Fábri.
íslenrkur textí: Hjalti
Kristgeirsson.
33.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 15. júní 1968.
1.00 Morgunútvarp
t Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.S0
Fréttír. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugrcinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tllkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttír. 10.10 Veðurfregnir. 10.35
Tónlistarmaður velur sér
hljómplötur: Magnús Jónsson
óperusöngvari.
13.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónlcikar. 12.15
Fréttír og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Á grænu ljósi
Pétur Sveinbjarnarson flytur
fræðsluþátt um umferðarmál.
15.25 Laugardagssyrpa
í umsjá Hallgríms Snorrasonar.
Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
Skákmál: Helgi Sæmundsson
ritstjóri bregður upp svip.
myndum frá Reykjavíkurmót-
inu. 17.00 Fréttir.
17.15 A nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litíu börnin.
18.00 Söngvar i léttum tón:
Franskir listamenn syngja og
leika þjóðlög og danskvæði
heimalands sfns.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt lif
Árni Gunnarsson fréttamaður
sér um þáttinn.
20.00 Vinsældalistínn
Porsteinn Helgason kynnir
vinsælustu dægurlögin
í Bretlandi.
20.40 Leikrit: „Sá himneski tónn“
eftir Hans Hergin
Þýðandi: Torfey Steinsdóttír.
Leikstjóri: Erlingur Gíslason.
Persónur og leikendur:
Melker fiðlusmiður: Valdemar
Helgason, Rósa kona hans:
Áróra Halldórsdóttir, Itlas.
Henrik yfirlóðs: Jón Aðils,
Alena, vinkona Rósu: Nína
Sveinsdóttir.
21.45 Gestur í útvarpssal: Wladyslaw
Kedra frá Póllandi
leikur á píanó
a. Helgisögn eftir Ludomlr
Rozycki.
b. Menúett eftir Ignaz
Paderewski.
c. Etýðu eftir Karol
Szymanowski.
d. Dans eftir Kisielewski.
22.00 Fréttir og veðurfrcgnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttlr í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Vantar fleiri hótel / Os/ó
jbegar SAS fær Boeing 747
SAS á' að fá tvær nýjar Bo-
eing 747 flugvélar (Jumbo jet)
haustið 1971 og eiga þær að
hefja áætlunarflug milli Banda-
rjkjanna og Skandinavíu í apríl
1972. En þar með eru ekki öll
vandamálin leyst, að því er seg-
ir í frétt frá NTB, því Norð-
menn eru í miklu hótelhraki
yfir ferðamánuðina, og er brýn
nauðsyn að byggja fleiri hótel
í Osló ef full not eiga að vera
af þessum flugvélum. Vonir
standa til að SAS fái brátt að
byggja hótel við Fornebu flug-
völl og félagið hefur einnig ósk-
að eftir að fá að byggja hótel '*>
í miðborginni. Verð einnar vél-
ar er um 25 milljón dollarar
og hefur SAS hug á að panta
tvær vélar til viðbótar, ef þess-
ar tvær fyrstu reynast vel.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SfMX S2-101.
BRÚÐKAUPS-
an í Neskirkju af séra Ólafi
Skúlasyni; ungfrú Guðrún Hanna
Guðmundsdóttir og Lawrence
E. Gillispie. Heimili þeirra verð-
ur í U.S.A.
Tilboð óskast um sölu efnis og vinnu við lagningu gufuveitu
í Bjarnarflagi við Mývatn fyrir Jarðvarmaveitur ríkisins.
Útboðsgögn afkendast á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000,00
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð 2. júlí 1968.
Ibúðabyggingar
Þar sem nokkrar þriggja og fjögurra herbergja íbúðir eru
lausar í sambýlisliúsi á bezta stað í Breiðholtshverfi, eru
þeir sem áliuga hafa á byggingu á vegum féiagsins beðnir
að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst.
Byggingasamvínnufélag'
Starfsmanna ríkisstofnana.
Hverfisgötu 39. Sími 23873.
SÖLUFÓLK
Sölufólk óskast til að selja merki þjóðhátíðardagsins Í7.
júní. Há sölulaun eru gfeidd.
Merkin eru afgreidd í Vonarstræti 8 sunnudaginn 16. júní
og mánudaginn 17. júní kl. 9 — 12 f,h. og í íþróttamiðstöð-
inni í Laugardial efth hádegi 17. júmí.
Þjóðhátíðarnefnd.
Nauthólsvík
opnuð aftur
NAUTHÓLSVÍK verður opin
almenningi til sjó og sólbaða
frá 15. júní.
Gæzlumaður verður á svæðinu
daglega frá kl. 13,00—19,00.
Öll umferð báta innan hins
girta svæðis er bönnuð, enn-
fremur er bannað að aka bílum
eða hjóla í fjörunni eða á gras-
flötunum. 1
Aðgangur er öllum heimill og
ókeypis, en fólk er vinsamlegast
beðið að ganga snyrtilega um
staðinn og skilja ekki eftir rusl
eða pappír á grasflötunum.
(Frá Íþróttaráðí Reykjavíkur).
OFURLÍTIÐ MINNiSBLAÐ
V M I S L E G T
Landsbókasafn íslands
safnhúsinu vi8 Hverfisgötu. Lestrar
salir eru opnir aUa virka daga klukk
an 9 til 19, nema laugardaga kl. 9
tíl 12. Útlánssalur kl. 13 til 15, nema
laugardaga kl. 10 til 12.
i( Listasafn Einars Jónssonar
er opið dagiega frá kl. 1,30 til 4.
ic Kvenréttindafélag íslands.
Landsfundur Kvenréttindafélagsins
verður settur laugardaginn 8. júní kl.
15,30 að Hallveigarstöðum. Skrifstof
an verður opin frá kl. 14 sama dag.
ie Opnunartimi Borgarbókasafns
Reykjavíkur breyttist 1. maí. f sum.
ar eiga upplýsingar dagbókarinnar
um safnið að vera sem hér segir:
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A.
Simi 13308.
Útlánsdeild og lestrarsalur:
kl. 9-12 og 13.22. Á laugardögum kl.
9.12 og 13.16. Lokað á sunnudögum.
Útibúið Hólmgarði 34 Útlánsdeild
fyrir fullorðna:
Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka
daga, nema laugardag, kl. 16.19.
Lesstofa og útiánsdcild fyrir börn: .
Opið alla virka daga, nema laugar.
daga, kl. 16.19.
Útibúið Hofsvallagötu 16.
Útlánsdeiid fyrir börn og fullorðna:
Opið alla virka daga, nema laugar
daga kl. 16-19.
Útibúið við Sölheima 17. Sími 36814.
Útlánsdeild fyrir fullorðna:
Opið alla virka daga, nema laugar,
daga, ki. 14-21.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Opið alia virka daga, ncma laugar
daga, kl. 14-19.
ic Ilúsmæðrafélag Reykjavíkur.
Farið verður I skemmtiferð 19.
júní kl. 1.30 frá Hallveigarstöðum,
nánari upplýsingar í símum 12683,
17399 og 19248.
ie Orlofsnefnd húsmæðra í Kópa
vogi.
efnir til skemmtiferðar að Búðum á
Snæfellsnesi 22. til 23. júní. Upplýs
ingar í simum 40511 og 40168 miili
kl. 11 og 12.
ie Bókasafn Sálarrannsóknarféiags
íslands og afgreiðsla tímaritsins
„MORGUMN" að Garðastræti 8, sími
18130, er opin á miðvikudögum kl.
15,30 il 19. Skrifstofa S.R.F.f. opin á
sama tíma.
M ESSU R
Krkja Óháffasafnaðairins:
Messa kl. 2. Séra Emil Björnss.
SK1PAUT6CRB 3ÍKISINS
BLIKUR
fer anstuir til Akureyrar 21, þ.
má Vörumóttaka þriðjudaginn
18. þ. m. og miðvikudrginn 19.
þ. m. til Homafjarðar, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Fáskrúðsfjarðar, Heyðarf jarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð-
isfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, og Húsavíkur. Farseðlar
seldir á miðvikudag.
HERÐUBREIÐ
fer 21. þ.m. vestur um land til
Akureyrar. Vörumóttaka á þriðju
dag og miðvikudag til Patreks-
fjarðar, Sveinseyrar, Bildudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr-
ar, Bolungarvíkur, ísafjarðar,
Ingólfsfj arðiar, Norðurfj arðar,
Djúpavíkur, Hólmavíkur, Skaga-
strandar, Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar, Ólafsfjarðar, og Akur-
eyrar. Farmiðar seldir á fimmtu-
dag.
15- júní 1968 -
ALÞYÐUBLAÐIÐ 9