Alþýðublaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR 18.00 Hclgistund. Séru Frank M. Halldórsson, Nes prcstakalli. 18.15 Hrói höttur. „Okurkarlinn". íslenzkur tcxti: Ellert Sigur björnsson. 18.40 Bollariki. Ævintýri fyrir yngstu áhorfend urna. i’ulur: Helgi SkúlasVm. Þýðandi: Hallveig Arnalds. (Nordvlslon Sænska sjónvarp- 18). 19.00 Illé. 20.00 Fréttir. 20.20 Forsetaembættið. Tveir lögvísindamcnn, Bene- dikt Sigurjónsson hæstaréttar- dómari og l»ór Vilhjálmsson, prófessor, ræSa og fræða um embætti þjóðhöfðlngja íslands. Umsjón: Eiður Guðnason. 20.50 Myndsjá. Innlendar og erlendar kvilt myndir um sitt af hverju. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.20 'Maverigk. „Reikningskil“. Aðalhlutverk: James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Elðs son. 22.05 Njósnarinn. (The Faceless Man). Bandarísk kvlkmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðaihlutverk: Jack Uord, Shirleý Knight, Jack West on og Charles Drake. ísienzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. Mynd þessl er eltki ætluð börn- um. 22.50 Dagskrárlok. Útvarp. 8.30 Létt morgunlög. Franz Grothe stjórnar hljóm sveitarflutningi á eigin laga- flokki. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Morg untónleikar. 1010 Vcðurfrcgnir. a. Konsert nr. 5 í g-moll fyrir orgel og hljómsvet eftir Thom as Augustin Arne. Albert de Klerk leikur á orgel mcð Kammerhljómsveitinni í Amster dam; Anton van der Horst stj. b. Konsert í C-dúr fyrir einleiks flautu tvö horn og strengja sveit eftir André Grétry. Cláude Moneux og hljómsveit St. Martin-in the Fields háskól ans lcika; Ncvlllc Marrincr stj. c. Kantata nr. 39 cftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Edith Mathias sópransöngkona, Sybil Michelow altsöngkona, Franz Crass bassasöngvari, suð urþýzki madrigalakófinn og og Consortion Musicum hljóm sveitin. Sítjóínandi: Wolfigang Gönnenwein. d. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr ,Jlín arhljómkviðan" op. 97 eftir Ro bert Schumann. Sinfóniuhljómsteitin i Cleve land leikur; George Szell stj. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúla son. Organleikari: Jón G. Þór arinsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynning ar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónieikar: Enski pianósnillingurinn John Ogdon leikur á tónleikum Tónlistarfélagslns I Austurbæjar bíói 4. þ. m. a. Krómantisk fantasía og fúga eítir Bach. b. Sónata op. 11 cftir Bcethoven. c. „Gaspard de la Nuit“ eftir Ravel. d. „Mefistó", vals eftir Liszt. 14.45 Endurtckið efni. a. Hákon Guðmundsson yfirborg ardómari flytur erindl um em ba’tti forseta islands (Áður útv. á sunnudaginn var). b. Helga Jóhannsdóttir flytur þjóðlagaþátt (Áður útv. 31. f. 15.55 Sunnudagslögin. 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Barnatimi: Einar Logi Einarsson stjórnar. a. „Myrkfælni.” Einar Logi les bókarkafla eftir Stefán Jónsson. b. Tveir leikþættir: „Fídó“ og „Verzlun“. Guðjón Bjarnason og Einar Logi flytja. c. „Vísan hans Friðriks" og „Karl faðir minn“. Einar Logi syngur eigið iag og ijóð og les kvæði eftir Jóhanncs úr Kötlum. d. Alda prinsessa. Hersilia Sveinsdóttir lcs annan kafia framhaldssögu sinnar. 18.00 stundarkorn með Albeniz. Sinfóníuhljómsveitin í Minnca polis leikur þætti úr Íberíusvít unni; Antal Dorati stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sönglög eftir tónskáld mánað arins, Skúla Halldórsson. Svala Nielssen syngur sex lög , við nudirieik höfundar, ■ v a. Theódóra. b. Afmælislcveðja. c. Amina kvað. d. Nótt. c. Til rósarinnar. f. í landsýn. 19.45 Minnzt sjötugsafmælis Emils Thoroddsens. a. Baldur Andrésson cand thcol. fiytur erindi. b. Emil Thoroddsen lcikur á pianó tvö islcnzk þjóðlög. c. Tónlist eftir Erail Thorodd seh: 1: „Munkarnir á Möðruvöllum“, forleikur. 2: Fjögur sönglög: „Til skýáins", „Sáuð þið liana systur mína?“, „Búðarvisur", „Vöggukvæði", 3: „Sorgaróður", hljómsveltarverk. 4: „Við cr um þjóð“, þáttur úr hátíðar kantötu. Flytjendur: Ingvar Jónsson, Pét ur Þorvaldsson, Guðrún Krist insdóttir, Guðrún Á. Símonar, Einar Kristjánsson, Þuríður Páls dóttlr, Árni Kristjánsson, Sig urður Björnsson. Sinfóniuhljóm sveit islands, önnur hljómsveit og Þjóðleikltúskórinn. Stjórn endur: Páll P. Pálsson og dr. Victor Urbancic. 20.35 Frelsisstríð Niðurlendinga. Jón R. Iljálmarsson skólastjóri I Skógum flytur erindi, fyrri hluta. 20.55 Táningaást. AtU Helmir Svelnsson kynnlr lög eftir Finn Savery úr söng leiknum „Teenagers Love“ við texta eftir Ernst Bruun Olsen. 21.30 Spunahljóð. Þátur í umsjá Dayíðs Odds- sonar og Hrafns Gunnlaugsson ar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sóf'asettin lands- v þekktu KANARÍ KOLIBRI Útsölustaðir um land allt MODEL — Húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.