Alþýðublaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.06.1968, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markíis Örn Antonsson. 20.50 IJenni dæmalausi. íslenzkur tcxti: Ellert Sigur- björnsson. 21.15 Kegn. Listræn mynd og ljóðræn um um rigninguna og mannlíflð á virkum degi. (Þýzka sjónvarpið. 21.30 Glímukeppni sjónvarpsins (5. hluti). Víkverjar og Norðlcndingar keppa. Umsjón: Sigurður Sig- urðsson. 22.00 ípröttir. 22.45 Dagskrárlok. op. 36 eftir Tsjaikovski; ígor Markevitsj stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gislason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Sönglög eftir Skúia Halldórsson tónskáld mánaðarins. a. Móðir mín. b. Fylgdarlaun. c. Á heiðum uppi. d. Æska mín. e. Hamingjublómið. f. Ilörpusveinn. Flytjendur: Sig- urveig Hjaltested, höfundurinn, Guðmundur Guðjórisson, Kamm crhljómsveit. Kristinn Halls- son og Sinfóniuhljómsveit ís- lands undir stjórn Páls P. Páls sonar. 20.25 ípróttir. Örn Eiðsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark lind kynnir. 21.30 Útvarpssagan. „Vornótt" eftir Tarjei Vesaas. Heimir Pálsson stud. mag. byrj ar lestur sögunnar i þýðingu Páls H. Jónssonar (1). 22.00 Fréttir og vgðurfregnir. 22.15 Britten og Enesco. a. Konunglega fílharmóniusveit ’ in í Lundúnum leikur „Einfaida liljóinkviðu“ (Simple Syinp hony) eftir Benjamin Brittcn Sir Malcoim Sargent stj. b. Fiiharmóníusvcit Vínarborg- ar lcikur Rúmenska. rapsódiu nr. 1 eftir Gcorge Enesco; Con statín Silvestri stj. 22.45 Á hljóðbergi. Atriði úr „Ævintýri á göngu ferð eftir Ilostrup og „Jeppa á FJalli“ eftir Holberg. Flytjendur: Maria Garland, Ilen rik ÍVIalberg og Charles Wilken. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur, 18. júní. 7.00 Morgunútvarp. Vcðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tón Icikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Vcður urfregnir. Tilkynningar. 12.00 Hádegisútvarp. Úagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tlkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjúm. Sigurlaug Bjarnadóttir les sög una ,,Gula kjólinn“ eftir Guð nýju Sigurðardóttur (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Gunnar Engedahl og Erling Stordahl syngja syrpu af norsk unt lögum. Netc Schreiner, Ehlcrs Jesper sen o. fl. syngja aðra syrpu. Peter Nero og hljómsveit Cyr ils Stapietons leika. Paul Anka syngur lög eftir Da Costa og Doris Day lög íir „Annie Get Your Gun“ eftir Irving Beriin. 16.15 Vcðurfregnir. Óperutóniist. Birgit Nilsson og Hans Hotter syngja atriði úr „Valkyrjunni" eftir Wagncr. Hljómsveitin Phil harmonia leikur mcð; Lcopold Ludtvig stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tóniist. Sinfóníuhljómsvcit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 4 í f-moll Á þjóðhátíðardaginn kl. 21.05 verður fluttur hálftíma þáttur frá Menntaskólanum að Laugarvatni. Nefnist hann Gaudeamus Igitur. Rætt er við nýstúdehta um menntaskólanámið og framtíðina, þá er rætt við Jóhann skólameistara Hannesson, sem við sjáum á myndinni hér fyrir ofan, og loks er brugðið upp svipmyndum frá slitum skólans nú í vor. Um þáttinn sér Andrés Indriðason. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.