Alþýðublaðið - 15.06.1968, Side 5

Alþýðublaðið - 15.06.1968, Side 5
20.00 Fréttir. 20.30 Forsetaefni á fimili með frétfa- mönnum. Forsetaefnin, dr. Guntfar Thor- oddsen og dr. Kristján Etdjárn, svara spurningum fréttamanna Markúsar Arnar Antonssonar (sjonvarpi) og Hjartar Pálsson ar (útvarpi)- Þátturinn er send ur út samtímis í sjónvarpi og útvarpi. 21.20 Lygasaga. (Tafl story). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1960. Aóalhlutverk: Antony Perk ins og Jane Fonda. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur, 19. júní. 7.00 Morgunútvarp. VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.. Tón leikar. 11.05 Hljómplötusafnið. (cndurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.20 Við, sem heima sitjum. Sigurlaug Bjarnadóttir les sög- una ,,Gula kjólinn" eftir Guð nýju Sigurðardóttur (6). 15.00 Miðdegisútvarp., Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Heesters, Schramm, Alexander o. fl. syngja lög eftir Schrödcr. Migiani og hljómsveit hans leika danslög eftir Slolz o. fl. Kór og hljómsveit Rays Conn iffs syngja og leika lagasyrpu. Alþjóðlcga tízkuhljómsveitin Ieikur ýmis lög. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. Menúett eftir Sigurð Pórð arson. Strengjakvartett lcikur. b. Harmljóð eftir Sigurð Þórðar son, Sigurveig Hjaltested syngur með strcngjakvartett og píanó- leik. c. Vísnalög eftir Sigfús Einars son í útsetningu. Jóns Þórarins Þátlurirm ,,Úr fjölloikahúsunum" verður fluttur á laugardag. Elínar Guömundsdóttur. Sigríóur J. Magnússon fyrrver- andi formaður félagsins segir frá þingl Alþjóðakvenréttinda- íélagsins í Lundúnum s. 1. sumar. Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttarlögmaður flytur er indi: Mannréttindaárið. Ennfremur sunginn Kvcnhaslag ur og leikið hljómsveitarverk. 20.20 Pólonesa í C-dúr eftir Beethov en. György Cziffra leikur á píanó. 20.30 Forsetaefni á fundi með frétta mönnum. Frambjóðendur til forsctnkjörs, dr. Gunnar Tlioroddsen og dr. Kristján Eldjárn svara spurn- ingum fréttamanna útvarps og sjónvarps, Hjartar Pálssonar og Markúsar Arnar Antonssonar. Þátturinn er sendur út samtimis í útvarpi og sjónvarpi. 21.30 Strengjakvartett nr. 4 op. 37 eftir Arnold Schönberg. Julliard kyartettinn leikur. 22.00 Fréttir og veðurfrcgnri. 22.15 Kvöldsagan. „Ævintýri í hafísnutn" eftir ISjörn Rongen. Stefán Jónsson fyrrtim námsstjóri les eigin þýðingu (12). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephcnsen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. sonar. Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Fimm lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Karlakórinn Fóstbræður syng- ur; Jón Þórarinsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tóniist. , Mstlslav Rostropovitsj og Filhar moniusveitin i Leningrad leika Seiiókonsert í a-moll op. 129 cftir Robert Schumann; Gennadi Roshdestvenskí stj. György Cziffra Ieikur á píanó tvær konsertetýður og taran tcllu eftir Liszt. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Dansliljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister tal- ar. 19.35 Mannréttindi. Dagskrá flutt á veguin Kven réttindafélags íslands í umsjá MIÐVIKUDAGUR

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.