Alþýðublaðið - 23.06.1968, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 23.06.1968, Qupperneq 3
sýningarinnar í dag er síðasti dagur sjáv- arútvegssýningarinnar ,,Islend ingar og hafið“ í íþróttahöll- inni í Laugardal. Lýkur þar með umfangsmestu sýningu, sem efnt hefur verið' til hér á landi og spannað hefur alla þætti íslenzks sjávarútvegs fyrr og nú. 48—49 þúsund gest ir höfðu séð sýninguna í gær. Síðasti dagur sjávarútvegs- sýningarinnar er heigaður Hvítt niður að sjó í GÆRMOKGUN, þegar Norð- lendingar fóru á' fætur, var víða grátt um að litia'st, talsvert föl var komið allt niður að sjó og lilíðar fjallanna hvítar. Á Akur- eyri var snjórinn líklega um 5 cm. þykkur. Um hádegisbilið tók sólin að gægjast fram og tók snjóinn þá upp alls staðar, þar sem sólin náði til að bræða hann. Efri hluti fjallshlíðanna í nágrenni Akureyrar voru hvít- ar eftir hádegið í gær. Köld norðanátt olli snjókom- unni. Skúrir eða rigning er al- gengt veður í norðanátt á Norð- urlandi, en þegar sjórinn er jafn kaldur og nú fyrir Norðurlandi, verður rigningin eða skúrirnar að snjókomu eða slyddu. Landhelgisgæzlunni. Landhelg isgæzlan hefur sérstaka deild á sýningunni og sýnir hún með al annars líkön af öllum skip um Landhelgisgæzlunnar frá upphafi. Klukkan 16.30 hefst skemmti dagskrá. Hljómar frá Keflavík syngja og leika. Öldukórinn, sem skipaður er átta skipstjóra frúm, syngur létt lög. Félag- ar úr Slysavarnafélagi íslands sýna björgun í stól yfir sýn ingarsalinn. Eyjapeyjar sýna spráng, en það atriði vakti gíf urleg athygli á degi Yest- mannaeyja fyrr á sýningunni. í dag eru þannig síðustu for vöð að sjá og skoða undir ís- lenzks sjávarútvegs í Laugar dalshöllinni. Presiafélagið verður áfram aðiii að BSRB Eins og fram hefur komið í fréttum, hafa mennta skólakermarar sagt si'g úr Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. Er nú svo komið, að Prestafélag ís lands er eina félagið, sem eingöngu er skipað háskóla- menntuðum mönnum, og er enn aðili að BSRB. Alþýðublaðið hafði tal af dr. Jakob Jónssyni, fyrrverandi for- manni Prestafélags íslands, og spurði hann, hvort prestar Útifundur og fundur í íþróttahöllinni 27. júní Stuðningsmenn Gunnars Thor oddsens hafa þegar tílkynnt að þeir muni efna til fundar í íþróttahöUinni í Laugardal, stærsta samkomuliúsi landsjns, n.k. fimmtud. Samá kvöld munu endur þeirra eru þeir sömu og stjórnuðu útsendingu á viðtöl unum við forsetaefnin á dög- unum, þeir Tage Ammendrup, sem stjórnar þætti Gunnars og Guðbjartur Gunnarsson, sem stjórnar þætti stuðningsmanna Kristjáns Eldjárns. hyggðust segja sig úr BSRB. — Stjórn Prestafélagsins hef- ur um nokkurt skeið haft heim- ild til að hefja undirbúning að úrsögn félagsins úr BSRB. Hins vegar hefur stjórnin elcki talið ástæðu til slíkra aðgerða, og liggja til þess ýmsar á'stæður. í fyrsta lagi hefur félagið ekki viljað afsala sér þeim rétti til samninga, sem aðild þess að BS RB veitir því. í öðru lagi hefur Prestafélagið viljað taka þátt í þeirri kjarabaráttu, sem BSRB hefur átt í fyrir hönd opinberra starfsmanna yfirleitt, en sú bar- átta hefur m. a. rétt verulega hlut presta, þótt þeir telji, að réttmætum kröfum þeirra hafi ekki að öllu leyti verið fullnægt. Er Prestafélagið aðili að j Þessi mynd var tekin í = | gærmorgun í Háskólanum, | j en ráðherrafundur Atlants i I \ hafsbandalagsins hefst þar § \ á morgun. Eins og skýrt = ; var frá í blaðinu í gær eru jj = menn nú sem óðast að I = koma til ráðstefnunnar, en = = síðdegis í gær var væntan i = legur heill flugvélarfarm- = i ur af starfsfólki Atlants- i | hafsbandalagsins frá Bruss i i el, og síðar um daginn var i = ráðgert að Dean Rusk ut i i anríkisráðlierra Banda- i = ríkjanna kæmi til landsins i i í einkaflugvél. Frá ráð- = = stefnunni verður nánar i I skýrt hér í blaðinu á = | þriðjudag. i 111111111111 llllllllllllUllillllllllllfllllllllCIIIIIIIIIIIIIIIltllllll Bandalagi háskólamenntaðra — Já. Og við teljum þau sam- tök nauðsynleg, þó að þau hafi ekki samningsrétt. Hins vegar vil ég taka það fram, að BSRB Framhald á 14. síðu. stuðningsmenn hins forseta- frambjóðandans, Kristjáns Eld járns, halda útifund í höfuð- staðnum, væntanlega í Lækj- argötu. Verða menn þá að gera það upp við sig hvorn fund- inn þeir vilja sækja, þeir sem ekki kjósa að vera í ferðum fráir og líta inn á þá báða. Kosningabaráttan er nú að komast á lokastig. í næstu viku munu forsetaefnin bæði koma fram í útvarpi og sjón- varpi aftur, en á föstudags- kvöld flytja þau ávörp U1 þjóð arinnar. Áður, n.k. mánudags kvöld verður hins vegar flutt í útvarpi og sjónvarpi efni, sem stuðningsmenn frambjóð endanna hafa sett saman til kynningar á frambjóðendun- um. Er þess vandlega gætt af beggja hálfu að ekki leki út fyrirfram, hvernig þeir þættir verði úr garði gerðir, en stjórn # r NYTT A ÍSLANDI íubætiefni Pramleitt af Guðmundi Bjarnasyni með einkaleyfi AMB Oil Corp. U. S. A. í 1 Innihald flöskunnar er liæfilegt á móti 3 1. af smurolíu og eykur það smur- hæfni og endingu olíunnar um ca. 10%. AMB er ekki nýtt efni,. en eftir margra ára tilraunir og endurbætur má segja að fullkominn árangur hafi náðst. — A M B gerir ekki kraftaverk á ónýtri vél, en regluleg notkun eykur mjög endingu vélarinnar og lækkar þar af leiðandi stórlega reksturskostnað bif- reiðarinnar. 23. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.