Alþýðublaðið - 23.06.1968, Side 11
Glímukeppni Sjónvarpsins hefur staðið yfir unda ifarnar vikur og- vak'ið athygli. Hér á myndinni sjást
Jjrír glimukappar, sem allir hafa komið við sögu í þessari keppni, talið frá vinstri: Sigtryggur Sig-
urðsson, KK, Sveinn Guðmundsson, HSH og Guðmundur Jónsson, UMSE. Glímukeppninni lýkur á
þriðjudagskvöld, þá keppa til úrslita Umf. Víkverii, Reykjavík og Sunnlendingar.
Allgóöur árangur á
Drengjamóti Rvíkur
Drengjameistaramóti íslands
lauk á fimmtudagskvöld á Laug-
ardalsvellinum. Keppendur voru
fáir, en áraagur allgóður í
nokkrum greinum. Hér eru
'helztu úrslit:
200 m. hlaup:
Rúdolf Adolfsson, Á, 24,7.
Hannes Guðmuudsson, Á, 25,2.
Þorvaldur Baldurs, KR, 25,5.
Jafet Ólafsson, Á, 26,6.
Þristökk:
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR,
12,69 m.
Einar Þórliallsson, KR, 12,33.
Borgþór Magnússon, KR, 12,26.
Elías Sveinsson, ÍR, 11,97.
200 m. grindahiaup:
Borgþór Magnússon, KR, 29,5
sek.
Stefán Jóhannsson, A, 30,1.
Finnbj. Finnbjömsson, ÍR, 32,3.
800 m. hlaup:
Rúdolf Adolfsson, Á, 2:32,6 mín.
Stangarstökk:
Elías Sveimsson, ÍR, 3,00 m.
Spjótkast:
Stefán Jóhannsson, Á, 48,25 m.
Finnbj. Finnbjömssan, ÍR,
45,15 m.
Hannes Guðmundsson, Á, 43,01
m.
Guðni Sigfússon, Á, 40,20 m.
Sleggjukast:
Stefán Jóhannsson, Á, 36,29 m.
Magnús Þ. Þórðanson, KR,
36,25 m.
Guðni Sigfússon, Á, 34,05 m.
Elías Sveinsson, ÍR, 34,00 m.
1000 m. boðhlaup:
Ármann 2:15,9 mín.
í/nc/o, IR og Val-
björn, KR sigruðu
íþróttaáhugi
-Þingeyiarsýslu
Óskar Ágústson endurkjörinn
formabur HSÞ
55. ÁRSÞING Héraðssambands
Suður-Þinge.vinga var haldið 16.
júní 1968 í félagsheimilinu í
Köldukinn í boði Umf. Gaman
og alvara. Mættir voru fulltrúar
frá öllum sambandsfélögunum
11 að tölu, auk gesta sem voru:
Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ,
Stefán Kristjánsson formaður
SKÍ, Valdimar Óskarsson, stjórn
armaður UMFÍ, Þóroddur Jó-
hannsson framkvæmdastjóri UM-
SE og Sveinn Jónsson formaður
UMSE. Ársþingið var haldið mun
seinna en venja er og stafar það
[ Danir í framför |
[ í friálsíþróttum |
Dansk'ir frjálsíþróttamenu |
eru í mikilli framför um 1
þessar mundir. A-Iið Dana \
keppti við B-lið Norðmanna |
í síðustu viku og vann með =
111 stignm gegn 99. Ýms'ir §
Danir unnu góð afrek, en :
mesta athygli vakti Tom B. 1
Hansen, sem setti danskt \
unglingamet í 1500 m. E
hlaupi, hljóp á 3:44,5 mín. 1
•l•l•■lllllll*lll■lll■ll■
af vondu tíðarfari í vetur og
inflúenzu í vor.
Formaður HSÞ, Óskar Ágústs-
son setti þingið og skipaði þing-
forseta Sigurð Sigurbjörnsson,
Björgum og Þráin Þóriss., Skútu-
stöðum og fundarritara Gunn-
laug Tr. Gunnarsson, Kast-
hvammi og Eystein Sigurðsson
Arnarvatni. Þá flutti formaður
skýrslu stjórnar sambandsins
sem lögð var fyrir þingið prent-
uð. Ljóst var af skýrslu stjórn-
ar, að starfsemi sambandsins
hafði verið mjög margþætt og v>
umfangsmikil. Arngrímur Geirs-
son gjaldkeri las og skýrði reikn-
inga sambandsins. Voru niður-
stöður rekstrarreíknings um 481
þús. kr. og reksírarafgangur um
38 þús. kr. Eignir sambandsins
námu um 518 þús. kr. Stærstu
gjaldaliðir eru til kennslu og
þjálfunar 124,050 kr. og þátttaka
í mótum 98.344 kr. en stærstu
tekjuliðir. styrkir 100.906 kr. og
íbróttamót og skemmtanir 185,-
’ 605 kr.
'T*
Eftir matarhlé tóku gestir
þingsins til máls, en að því loknu
hófust framsöguræður um hin
einstöku mál, sem lágu fyrir
þinginu. Nefndir skiluðu störfum
og verður nú getið helztu tillagna
sem komu fram.
Fundurinn lítur svo á að HSÞ
hafi sízt minni ástæðu en önnur
héraðssambönd til að vinna að
landgræðslumálum og samþykkir
að kjósa nefnd til að annast fram
kvæmdir á því máli svo fljótt
sem verða má og hafi hún sam-
band við Landgræðslu ríkisins.
Ársþing HSÞ samþykkir að
komið verði á spurningakeppni
milli hreppsfélaga á sambands-
svæði HSÞ og verði 3 mönn-
um falið að sjá um framkvæmd
hennar.
Aðalfundur HSÞ leggur til að
leitað verði samstarfs við UMSE
um framkvæmd fjölþrautamóta
í framtíðinni.
Framhald á 14. síðu.
FIMMTARÞRAUT karla og krihglu 40,36 m. og hljóp 1500
kvenna á Reykjavíkuirmeistara- m. á 5:19,5 mín. Hinn keppand-
mótinu laulc á föstudag á Laug- inn, Páll Eiríksson, KR lauk
ardalsvellinuim. Keppendur voru ekki keppni.
aðeins tveir í hvorri grein.
Linda Ríkarðsdóttiir, ÍR sigraði
í kvennaflokki hlaut 3009 stig.
Húin hljóp 80 m. grindahlaup á
14,5 sek., varpaði kúlu 7,61 m.,
stökk 1,30 m. í ‘hástökki, stökk
4,86 m. í langstökki og hljóp
200 m. á 29,6 sek. Ingunn Vil-
hjálmsdóbtir, ÍR varð önnur,
hláut 2844 stig, sem er góður
árangur hjá 15 ára gamalli
stúlku. Ingunn vakti sérstaka
athygli í hástökkinu, hún stökk
1,50 m., sem er hennar lang-
bezti árangur. Ingunn reyndi
næst við nýja metliæð 1,53 m.,
en misítókst að þessu sinni.
Árangur Ingunnar í öðrum grein-
um var þessi: 80 m. grind 17,1
sek., kúluvarp: 6,61 m. lang-
Stökk 4,35 m„ 200 m. hlaup 29,2
sek. Valbjöi-n Þorláksson, KR
varð Reykjavíkurmeistari í
fimmtarþraut barla, hlaut 3271
stig. Hjann stökk 6,81 m. í lang-
Stökk, kastaði spjóti 57,60 m.
hljóp 200 m. á 22,8 sek., kastaði
Sundmótið
í dag lýkur Sundmeistaramóti
íslands í sundlauginni í Laugar-
dal. Keppnin hefst kl. 3. Bezta
sundfólk landsins er meðal kepp-
enda. Hér á myndinni sést
Guðmundur Þ. Harðarson, Æ,
sem veita mun Guðmimdi Gísla-
syni, Á, harða keppni.
Fjölhæfustu kastararnir
ÞEIB eru allmargir, sem hafa ánægju af allskonar töfum og grúski. Hér á eftir ætliun við að
birta einskonar afrekaskrá kastara, reikna út stigr okkar beztu kastara í öllum kastgreinunum.
Erlendur Valdimarsson, ÍR hinn ungi og efnilegi íþróttamaður er beztur, en hér kemur skrá yfir
10 bcztu. I
Nafn : Félag: Kúluvarp: Kringluk.: Sleggjuk.: Spjótk.: Stig:
1. Erlendur Valdemarsson ÍR 16,33 53,24 51,03 49,65 3236
2. Friðrik Guðmundss. . KR 15,08 50,82 52,18 49,23 3134
3. Gunnar Huseby 16,74 50,13 46,80 48,00 3126
4. Þorsteinn Löve 13,63 54,28 50,68 51,54 3116
5. Jón Pétursson KR/IISH 15,98 49,98 48,19 44,00 3045
6. Björgvin Hólm ÍR 15,16 48,48 37,43 61,56 3038
7. Kjartan Guðjónsson ÍR 14,65 43,65 37,42 61,50 2918
8. Valbjörn Þorl KR 13,46 44,13 35,91 63,91 2857
9. Guðm. Herm .. KR 18,45 46,40 31,07 42,50 2828 .
10 Jón Þ. Ólafsson ÍR 13,44 48,34 36,63 53,50 2816
23. júhí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ