Alþýðublaðið - 23.06.1968, Side 12
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3 e. h.
Aðalviimingur eftir vali.
11 umferðir spilaðar. — Borðapantanir
í síma 12826.
INGÓLFS - CAFÉ
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
af gólídúkum. — Nýir
litir.
Gólfflísar, allskonar
lím og allt er tdlheyrir
jóninni
— Hagstætt verð.
Veggfóðrarinn h.f.
Hverfisgötu 34,
Símar 14484, 13150.
FJÖLBREYTT
ÚRVAL
íslandsmótið:
*. Kvikmyndahús
GAMLA BÍÓ
sfmi 11475
Njósnaförin mikla
— íslenzkur texti —
(Operetion Crosbow)
SOPHIA LOREN.
Sfnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Böm Grants skipstjóra
NÝJA BÍÓ
_______sfml 11544______
Rasputin
— íslenzkur texti —
Stórbrotin litmynd er sýnir þætti
úr ævi hins illræmda rússneska
ævíntýramanns. Aðalhlutverk:
CHRISTOPHER LEE.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói Höttur
og sjóræningjamir
Sýnd kl. 3.
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384
Blóð-María
Hörkuspennandi ný frönsk ítöisk
sakamálamynd í litum.
KEAN CLARK.
BönnuS innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Sverð Zorros
LAUGARÁSBÍÓ
sfmi 38150
Vetrargleði
—• íslenzkur texti —
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
________símj 22140____
The Sound of music
— íslenzkur texti —•
Sýnd kl. 2, 5 og 8.30.
MiSasala kl. 1.
TÓNABÍÓ
sfmi 31182
Maðurinn
frá Marrakech
(L’Hommc De Marrakech)
— íslenzkur texti —
Mjög vel gerð og æsispennandi, ný,
frönsk sakamálaménd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Mærin og óvætturinn
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Brúðurnar
(Bambole)
— íslenzkur texti —
Afar skemmtileg ný ítölsk kvik
mynd með ensku tali og úrvalsleik
urum.
GINA LOLLOBRIGIDA og fl.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Hín bráðskemmtilega teiknimynd.
Jóki Bjöm
Sýnd ki. 3.
HAFNARBÍÓ
sími 16444
Hættuleg kona
— íslenzkur texti —
Sérlega spennandi og viðburðarík
ný ensk litmynd.
PATSY AUN NOBLE.
MARK BURNS og
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Villtir englar
(The wild Angles)
Sérstæð og ógnvekjandi, ný,
amerísk mynd í litum.
PETER FONDA.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Engin sýning kl. 7 og 9.
Hver var Mr. X?
Gamansöm og spennandi leynilög.
reglumynd.
Sýnd kl. 5.
Bakkabræður í basli
Sýnd kl. 3.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sími 50249
Orustan í Laugaskarði
Amerísk mynd í litum og Cine.
mascope.
RICHARD EGAN.
DINA BAKER.
Sýnd kl. 5 og 9.
1 blíðu og stríðu
(Teiknimyndasafn)
Sýnd kl. 3.
I. DEILD
—|n, mppppH aqpapHKpPMi.
í d'ag kl. 4 fer fram leikur á Akureyrarvelli
milli
OFURLfTIÐ MINNISBLAD
it Ásprestakall.
Messa i Laugarásbíói kl. 11. Séra
Grímur Grímsson.
ir Frá Barnaheimilinu Vorboðinn.
Börnin sem eiga að vera í Rauðhól-
um í sumar mæti þriðjudaginn 25.
þ.m. kl. 11 í porti við Austurbæjar,
barnaskólann, farangur barnanna
komi á mánudaginn kl. 2 og starfs-
fólk mæti á sama stað og tíma.
if Bústaðaprestakall.
Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl.
10.30. Kern Wisman skiptinemi kveð
ur. Séra Ólafur Skúlason.
■áHafnarfjarðarkirkja.
Messa i Hafnarfjarðarkirkju á sunnu
dag kl. 10.30. Séra Leó Júlíusson
prédikar. Garðar Þorsteinsson.
ir Hátcigskirkja.
Messa kl. 11. Séra Ingimar Ingimars
son Vík í Mýrdal mcssar. Séra Jón
Þorvarðsson.
ÍBA i 9g ÍBV ic Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lár HÚSNÆÐISMALASTOFgyUN
Mótanefnd. Dómari: Magnús Pétursson. ic Neskirkja. Messa ki. 11. Prestur séra Bjöm Jóns rikisins Éœifsm
Varmárlaug Mosfellssvit
verður opin £ sumar á eftirfarandi tímum:
Sunnudaga kl. 10 — 12 og 'kl. 2—7. Gufubað fyrir karla.
Mánudaga kl. 2 —■ 7 og kl. 8 — 10.
Þriðjudaga kl. 2 — 7 og kl. 8 — 10.
Finuntudaga kl. 2 — 7 og (kl. 8— 10. Sér ifcími kvenioa og gufubað).
Föstudaga kl. 2 — 7 og kl. 8 — 10.
Laugardaga kl. 2 — 7. Gufubað fyrir karla.
XÁDKAÐ á miðvLkudögum.
VARMÁBLAUG.
ie Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns.
Reykjavík, 20. júnij 1968.
ir Kópavogskirkja.
Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson
Odda messar. Séra Grímur Grims.
son.
ir Langholtsprestakall.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Árelíus
Níeisson.
ir Laugarneskirkja.
Messa á morgun kl. 11 f.b. Séra Heim
ir Steinsson frá Seyðisfirði prédikar.
Sóknarprestur.
ir Fríkirkjan.
Messa ki. 2. Séra Gísli Kolbelnsson
frá Melstað messar. Séra Þorsteinn
Björasson.
í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um kjaramál
í marz-mánuði s.l. hefur húsnaeðismálastjórn ákveðið, að
lánsloforð þau, er áður hafði verið tilkynint með brófi,
að kæmi til útborgunar frá og með 15. september n.k.
skuli í 'þess stað koma til útborgunar frá og með 15. júlí
n.k. Þ-eim lánifcakendum, sem em nú (þegar með fokheldar
íbúðir, skal bent á, að veðdeild Landsbanka íslands hefur
möbtöku lánsskjala hinin 1. júlí nJc.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEGI77, SÍMI22453
12 23- júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ