Alþýðublaðið - 23.06.1968, Side 13
Sunnudagur 23. júní 1968,
18.00 Helgistund
Scra Ragnar Fjalar Lárusson,
Hallgrímsprestakalli.
18.15 Hrói höttur
Litli Jón.
íslcnzkur texti: Eliert
Sigurbjörnsson.
18.40 Bollaríki
Ævintýri fyrir yngstn áhorf
endurna.
Þulur: Helgi Skúlason.
Þýðandi: Hallveig Arnalds.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Stundarkorn
í umsjá Baldurs Guðiaugssonar.
Gcstir: Eyjólfur Melsteð,
Guðný Guðmundsdóttir, Pálína
Jónmundsdóttir, Páll Jensson,
Vilborg Árnadóttir, Ásgcir
Beinteinsson og Lára Rafns
dóttir.
21.05 Skemmtiþáttur Lucy Ball
Lucy gerist dómari.
íslenzkur texti. Kristmann
Eiðsson.
21.30 Myndsjá
Innlendar og erlendar kvik-
myndir um sitt af hverju.
Umsjón. Ólafur Ragnarsson.
22.00 Maverick
Dansmærin.
Aðalhlutverk: Jack Kelly.
íslenzkur texti: Kristmann
Eiðsson.
22.45 Vorleysing
Listræn mynd um vorið.
(Þýzka sjónvarpið).
23.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP.
Sunnudagur 23. júní 1968.
8.30 Létt morgunlög:
Hijómsveit írnst Jágers leikur
lög úr amerískum söngleikjum.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir)
a. Scllókonsert í B.dúr eftir
Boccherini.
Ludwig Hölscher og
Fílharmoníusveit Berlinar
leika; Otto Matzerath stj.
b. Óbókonsert í D-dúr efir
Albinioni.
Renato Zanfini og Virtuosi
di Roma leika; Renato
Fasano stj.
c. Sembalkonsert f C.dúr eftir
Giordani.
Maria Tercsa Garati og
X Musici leika.
d. Sönglög eftir Purcell.
Gerald English syngur;
Jcnnifer Ryan og David'
Lumsden leika undir á
gígju og orgel.
c. Pastorale eftir César
Franck.
Marcel Dupré leikur á orgcl
kirkjunnar Saint-Sulpice
í París.
f. „Litir hinnar himnesku
borgar“ eftir Messiaen.
Yvonne Loriod leikur á
píanó með hlójmsveit, sein
Pierre Boulez stjórnar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Jón Auðuns
dómprófastur.
Organleikari. Ragnar Björnsson.
12.15 Hádcgisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleilcar.
13.30 Miðdegistónleikar frá páska.
hátiðinni í Salzburg
Fílharmoníusveit Berlínar
leikur Sinfóniu nr. 8 í c-moll
eftir Anton Bruckncr;
Herbert von Iíarajan stj.
15.00 Endurtekið efni: Hvernig
yrkja yngstu skáldin?
Jóhann Hjálmarsson flytur
inngangsorð og velur til
lestrar ljóð eftir Ara Jóscfsson,
Hrafn Gunnlaugsson, Nínu
Björk Árnadóttur, Sigurð
Pálsson og Steinar J.
Lúðviksson. Þrír höfundanna
lesa sjálfir en auk þeirra
Solveig Hauksdóttir og Jóhann
Hjálmarsson. (Áður útv. á
þjóðhátíðardaginn).
15.45_Sunnudagslögin.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Guðrún Guðmunds-
dóttir og Ingibjörg Þorbergs
stjórna
a. Jónsmessuþáttur
M.a. lesin Blómagæla eftir
Helga Valtýsson og þjóðsögur
úr safni Jóns Árnasonar.
b. Fjögur lög úr „Tónf!óði“
og Umferðarvísur
Ingibjörg og Guðrún syngja.
c. „Fylgsnið"
. Saga í þýðingu sér Friðriks
Hallgrímssonar.
d. Alda prinsessa
Hersilía Sveinsdóttir lcs
þriðja hluta sögu sinnar.
18.00 Stundarkorn með Delius:
Konunglega fílharmoníusveitin
í Lundúnum leika Mars.
kapi-isu og rapsódíuna
„Brigg Fair“; Sir Thomas
Beecham stj.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá
kvöldsins.
Nýr myndaflokkur.
Dauði „Sisterboby”
Aðalhlutverk: Burt Reynolds.
ÍSl. texti. KristmajJn Eiðsson
22.50 Dagskrárlok.
Mánudagur 24. Júní 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn:
Séra Sigurjón Guðjónsson
8.00 Morgunleikfimi: Valdimar
Örnólfsson íþróttakennari og
Magnús Pétursson píanóleikari.
Tónleikar. 8.30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar. 8.55
Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 11.30 Á nótum
æskunnar (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar. *
14.35 Við, sem heima sitjum
Steingerður Þorsteinsdóttir les
fyrri hluta smásögunnar
„Steinhöfða hins mikla“ eftir
Nathaniel Hawthomc í þýðingu
Málfríðar Einarsdóttur.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveitir Emils Sullons,
Mats Olsonar og Teds Heaths
leika.
Sarah Vaughan syngur fjögur
lög og Marakana tríóið önnur
fjögur.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist
a. Sönglög eftir Árna
Thorsteinsson.
Kristinn Hallsson syngur við
undirleik Fritz Weisshappels og
Sigurður Bjömsson við
undirleik Jóns Nordals.
b. Tónlist eftir Pál ísólfsson
við sjónlcikinn „Veizluna á
Sólhaugum“.
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur; Bohdan Wodiczko stj.
c. „Fjallið Einbúi", sönglag
eftir Pál ísólfsson.
Guðinundur Jónsson syngur
við undirleik Fritz
Weisshappels.
17.00 Fréttir.
Kiassísk tónlist
Rudolf Serkin og Búdapestar.
kvartettinn leika Kvintett í
Es-dúr fyrir píanó og
strengi op. 44 eftir Robert
Schumann.
Rita Streich syngur lög eftir
Richard Strauss.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Óperettutónlist.
Tilkynningar.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og vcginn
Gunnlaugur Þórðarson dr.
juris talar.
19.50 „Stúlkurnar ganga sunnan
með sjó“
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.10 Frelsisstríð Niðurlendinga
Jón R. Hjálmarsson skóla.
stjóri flytur síðara hluta
erindis síns.
20.30 Vér kjósum forseta
Dagskrárþættir á vegum
frambjóðenda til forsetakjörs,
dr. Gunnars Thoroddscns og
dr. Kristjáns Eldjárns.
Hvor frambjóðandi fær til
umráða 40 mínútur.
Þessum kynningarþáttum
verður útvarpað og sjónvarpað
samtfmis.
21.50 Gamlar hljóðritanir
Maurice Ravel leikur eigin
tónsmiðar á píanó: Tokkötu
og „Gaspard de la nuit“.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 íþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá.
22.30 Hljómplötusafnið
f umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Sönglög eftir Skúla Halldórs-
son, tónskáld mánaðarins
a. Linda. b. Reiðvísa. c. Byggð
mín í norðrinu. d. Skeljar
e. Söngvarinn er horfinn.
Flytjendur: Karlakór Akureyr.
ar undir stjórn Áskels
Jónssonar, Sigurður Ólafsson,
Fritz Weisshappcl, Sigurður
Björnsson og höfundurinn.
19.45 Öryggismál Evrópuþjóða
Benedikt Gröndal alþingis-
maður flytur erindi.
20.10 Fantasía fyrir pianó, kór
Beethoven.
og hljómsveit op. 80 eftir
Julius Katchen, Sinfóníukór
og hljómsveit Lundúna flytja;
Pierino Camba stj.
20.30 „Gimillinn mælti og grét við
stekkinn": Jónsmessuvaka
bænda
a. Ávarp búnaðarmálastjóra,
dr. Halldórs Pálssonar.
b. Samfelld dagskrá um
fráfærur: Viðtal, frásagnir,
sögukaflar og ljóð.
Umsjónarmenn ráðunautarnir
Jónas Jónsson, Kristinn
Árnason og Svelnn
Hallgrímsson.
Lesarar með þeim: Silja
Aðalsteinsdóttir og Þorleifur
Hauksson.
21.30 Silfurtunglið
Músikþáttur með kynningum:
Fyrsta kvöldið skemmtir
Edith Piaf.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 24. júni 1968.
20.00 Fréttir
20.30 Við kjósum forscta.
Kynningardagskrá foísetaefn-
anna dr. Gunnars Toroddsen
og Kristjáns Eldjárns.
21.50 Orka og efni.
Orka og efni í ýmsum myndum.
Þýðandi og þulur: Óskar Ingi.
marsson
22.00 Haukurinn.
SÓLÓHÚSGö GN
Seljum frá verkstæði okkar hin vinsælu SÓLÓHÚSGÖGN
sterk og stílhrein, í borðkrókinn, kaffistofuna og samkomuhúsið.
Mjög hagstætt verð
Hringbraut 121, sími 21832.
AUGLÝSING FRÁ STUÐNINGSMÖNNUM
DR. KRISTJÁNS ELDJÁRNS
Kjördæmafundir dr. Kristjáns Eldjárns
Til viðbótar þeim fundum, sem þegar hafa verið auglýstir, hafa verið á-
kveðnir eftirtaldilr almennir fundir dr. Kristjáns Eldjáms í kjördæmum
utan Reykjavíkur:
1. Suðuiiandskjördæmi, Vestmannaeyjar
Sunnudáginn 23. janúar, kl. 15:30 í Samkomuhúsinu.
2. Reykjaneskjördæmi
Stapa, Þ'riðjudaginn 25. júní, kl. 21:00.
3. Suöurlandskjördæmi
Selfoss, miðvikudaginn 26. júní, kl. 21:00 í Selfossbíó.
Stuöningsmenn
23. júní 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ JJ