Alþýðublaðið - 23.06.1968, Side 15

Alþýðublaðið - 23.06.1968, Side 15
GUY PHILLIPS k §• 10 staðar við hliðina á henni. Hann var lítillega undir áhrifum á- fengis. Andlit hans var rauð- þrútið og hár hans úfið. Joyce hló og greip utan uní axíir mannsins, svo að hann hrasaði og neyddist til aö taka utan um hana til að missa ekki jafnvægið. — Hvað er að? — Ég ætlaði bara að sýna yð- ur dálítið, flissaði hún. — Þér kunnið svei mér að koma manni á óvart, unga damái Kannski við gætum komið okkur vel sarnan! Joyce flissaði aftur og sléppti honum. Hann gekk aftur að sain- lini óg Joyce hallaði sér Upp að börðstokknum. Henni var ó- glatt. — Hvílík sýning! Símón stóð við hliðina á henni. Joyce kingdi. Hún skammað- ist sin innilega, en hún reyndi að láta sem í ekkert hefði skor- izt. — Gátuð þér tekið myndirnar? — Já, það er tunglsljós og svo bj'arl, að ég held að megi gera þetta /að virkilega góðum myndum. Ég ætla að fara niður og framkalla þær. Komið til mín eftir hálftíma. Hún stóð úti á þilfarinu með- an hin voru inni að dansa. Eg er aðeins smásyndari samanborið við þau hin, sagði hún við sjálfa sig. Svo er ég bara að gera þetta til að bjarga lífum þeirra. Niðri í káetu Símons lágu híutar myndirnar á bakka. Hún virti þær þegjandi f.vrir sér. Þær SMURT BRAXJÐ SNITTUR BRAUÐTtíRTUR BRAUDHUSIP S NACK BAR Laugavegi 126. voru einstaklega góðar. Ég heW, við erum svo lík, meira en þér haldið að við séum. — Hreinustu bragðarefir eða hvað? Hún reyndi að horfa hrein- skilnislega í varkár augu hans. Ég tek þær og sýni honum á morgun, sagði hún. Símon greip um handlegginn á henni. — Gætið yðar, Joyce. Látlð hann ekki ná i myndirnar! Rlfið þær frekar! — Éngar áhyggjur! Ég skal sjá um að þér lendið ekki í neinu klandri fyrir þetta! Hanrt gerði sig lfklegan til að halda aftur af hennl um stund, en svó sigu hendur hans niður með síðunum og hann sleppti henni. Joyce svaf mjög órólega um nóttina og henni var ómótt, þeg- ar hún vaknaði. En hún varð að reyna þetta. Fyrir hádegi hitti hún And- rew White einan á skemmti- göngu eftir þilfarinu og sýndi honum myndirnar. — Hvað á þetta eiginlega að þýða? Hún brosti. — Að hr. Dexeter hefur eitthvað illt í hyggju. — Dexeter? — Já, ég fann þessar mynd- ir í káetunni hans. Hann veit ekki, að ég tók þær. White virtist skelfingu lost- inn. — Hefur hann tekið þessar myndir? — Hr. Dexter er mjög góður ljósmyndari og hefði vel getað gert það. Ja, nema hann hafi fengið Símon Griffiths til að taka þær fyrir sig. — En hvers vegna? Hún brosti lymskulega. — Ég hélt að slungnir auðjöfrar vildu gjarnan geta kúgað andstæðing- ana. Eða er það ekki svo? Og hvað er betra en hneyksli? Andrew White fölnaði. — Hr. Dexter hefur álíka myndir af konunnl yðar og dr. Miller, sagði Joyce. White nötraði. — Mér leizt aldrei á þetta boð! Eg hélt alltaf að eitthvað væri gruggust við það. Ég verð að játa, að mér lízt engan veginn á þetta! Joyce hélt áfram að tala. — Heppnin hafði stigið henni til höfuðs. Henni stóð á sama hvern- ig hún rægði Graham. Því Grah- am hafði dæmt allt þetta fólk til dauða. — Mér lízt ekki á þetta held- ur, sagði Joyce. — Mér virðist allt benda til þess, að hann ætli að koma hneykslissögum & kreik um yður. — Já, já. Það lítur helzt út fyrir það. White strauk yfir hár sér. — Og það að hann skyldi bjóða dr. Miller og konunni minni lika. Hvað vill hann elgin- legá? Er hann að reyna að neyða mig til að selja sér fasteignirn- ar, sem hann hefur verið að fala af mér í mörg ár? — Ég veit það ekki, tautaði Joyce. — En ég léti ekki bíða að komast að því í yðar sporum. Haldið þér að konan yðar tæki sér þetta létt? Maðurinn lirukkaði ennið á- hyggjufullur. — Eg hef ekki efni á að verða hneykslismatur og Celía veit það mjög vel. Það er víst réttast að segja henni það. — Og fara í land í Barcelóna? spurði Joyce. — Því ekki það? En Celía vili sjálfsagt ekki yfirgefa dr. Miller. Það er eini gallinn á fyrirtækinu. — Takið hann með. Bjóðið honum til Barcelóna. Þar getið þér svo eyðilagt allt sem er á milli hans og konunnar yðar. White kinkaði kolli. — Þér hafið á réttu að standa. Þér er- uð óvenjulega skynsöm stúlka, frk. Anderson. Hrifhingin yfir þessari vel- heppnuðu aðgerð hjálpaði henni um daginn allt þar til að skipið lagði að bryggju f Barcelóna. Þá varð hún hrædd og heltekin bölsýni. Henni fannst allt. hafa gengið of auðveldlega fyrir sig. Hún var í klefanum sínum þangað til að hitt fólkið var farið í Iand. Það var barið að dyrum hjá henni, henni heyrðist það vera Símon, en hún avar- o o [) SMÁAUGLÝSINGAR Tek föt til við,gerðar. Ekki kúnststopp. Uppl. í síma 15792 daglega fyrir hádegi. Húsby gg j endur Við gerum tilboð í eldhús innréttingar, fataskápa og sól bekki og floira. Smiðum 1 ný og eldri hús. Veitum greiðslu frest. Simi 32074. Steingirðingar, svalahandrið, og blómaker. MOSAIK H.F. Þverholti 13. Siml 19860. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar. kerrur burðarrúm, leikgrind ur, harnastólar, rólur réið hjól, þrihjól, vöggur og flelra fyrir börnin, opið frá kl. 9-18,30. Markaðnr notaðra bamaökutækja, Óðinsgötu 4, slmi 17178 (genglð gegnum undirganginn). Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og siðlr, hvitir og mts litlr brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Simi 13017. ÞÓRA BORG. Laufásvegi 3. Teppaþjónusta WILTON-teppi Útvega glæsileg, islenzk Wilt. on teppi, 100% uU. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar og sisal- teppi i flestar gerðir bifrelða. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. DANÍEL KJARTANSSON, Mosgerði 19. Simi 31283. S j ón varpslof tnet Tek að mér uppsetningar, við gerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetnm (einnig útvarps loftnetum). Útvega aUt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af hendi leyst. Simi 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6. Valviður — sólbekkir Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. . Verzlun Suðurlands- braut 12, simi 82218. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljósmyndir. End urnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR. ökukennsla, æfingartímar. Kennt á Volkswagen. ÖGMUNDUR STEPHENSEN. Sími 16336. Tökum að okkur klæðningar, úrval áklæða. Gef um upp verð áður en verklð er hafifl. Húsgagnaverzl. HÚSMUNIR, Hverfisgötu 82, simi 13633. V élahreingeming. Gólfteppa og húsgagnahrelns un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og Örugg þjónnsta. ÞVEGILLINN, siml 42181. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B., London- Battery fyrirliggjandl. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heild- verziun Vitastíg 8A. Siml 16205. WBá Til sölu litfagrar stelnflögur, tll sölu veggja, gólf og arinskreytinga. Flísalegg baðherbergL Upplýa. ingar i sima 32037. Opið frá kl. 6 að morgni. Caféteria, grill, matdr allan daff inn. — Súkkulaöi, kaffi, Öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. — VITABAR, Bergþórugötu 21, sími 18408. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61, sími 18343, seL ur: Innkaupatöskur, fþrótta- töskur, unglingatöskur, poka_ f 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kL 100.. TÖSKUKJALLARINN, Laufásvegi 61. Lóðastandsetningar Standsetjum og girðum lóðir o.fl. Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. Verzlunin Silkiborg auglýsir Nýkomið smáköflótt og einlitt terelyne, dömupeysusett og blússur fallegt og ódýrt, galla buxur, peysirr, nærföt og sokk- ar á alla fjölskylduna. smá. vara og ullargarn i órvalL VERZLUNIN SILKIBORG, Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar & einföldu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efni. Einnig sprungviðgerðir. Leitið tilboða í símum. 52620 og 51139. Innanhússmíði Gerum tilboð í cldhúsinnrétting ar, svefnherberglsskápa, sól bekki, veggklæðningar. útihurð ir, bilskúrshurðir og glugga smiði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskilmálar. TIMBURIÐJAN, simi 36710. 23. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.