Alþýðublaðið - 23.06.1968, Síða 16
SlDAft
Koppalogn um landiö
EFTIR stormasaman vetur og bylji um lög og láð,
sem lagðist nokkuð þungt á heyjaforðann,
í kringum gervallt landið er koppalogni spáð,
í kampinn brosa allir fyrir norðan.
Að vísu er þetta ekki nein veðurlærðra spá,
þeir vita alltaf storm á næstu grösum,
en enginn hlustar lengur á ísnöldrara þá
né ólætin í þeirra veðurnösum.
Ætli þaff verffi nokkur læti
dagana sem Natófundurinn
stendur yfir. Kommarnir verða
áreiðanlega meff liarðsperrur
eftir gönguna. . .
i b-bv »■■■ w w w ■■■ *■ ■ ■ ■ _ _
II ■■■■■■■■■■■■
c::::
:::::
■■■■■
:::::
HAB
%
Dregið á
morgun
HAB
Þeir eru töff lijá Nató mar.
Einn affalsjéffinn lieitir Trab-
ant.
Mér varff ekki um sel er ég
las í blaðinu í gær aff kvenrétt
indasamtökin þyrftu á að
halda liffsinni karlmanna. Þær
ætla þó ekki aff fara aff hleypa
karlmönnunum inn i kvenfé-
lögin.
HVERSEMGETDHIESIÐÞET
TATILEEDAHEEURRÁÐIÐÞ
ÁGÁTUHVARHAGZTÆMASTS
ÉAÐKAUPAlSLENZKERÍME
RKIOGERÍMERKJAVÖRURE
INNIGÖDÍRARBÆKURTÍMA
RITOGPOCKE TBÆKUREN ÞA
DERlBÆKUROGERÍMERKIÁ
BALDURSGÖTU11PBOX549
SEL JUMK AUPUMSKIE TUM.
*uönin,ís'a|JJo^odosen
'3
SÍMI
0
Munið Biafra
söfnun Rauða
krosséns. Dag-
blööin og Rauða
Kross deiidir
taka á móti söfn-
unarfé.
VONT SEM VERÐUR GOTT
STUNDUM ejga menn að vera iþakklátjr fyrir það sem kann
>að finnast vont og ósanngjamt í fyrstu. Þess eru nefnilega
tnörg dæmi að vont er í rauninni gott.
Við ættum t.d. að vera þakkiátir honum Stalin fyrir a3
vera með múður og mínu eftir stríðið og gera menn hrædda
um að hann setlaði að slá ejgn sjnni á allt heilia draslið. Ef
hanln hefði ekki látið svona hefðum við ekkj fengið NATO;
ef við hefðum ekki fengið NATO hefðum við ekki fengjð ráð-
hernafund; ef við hefðum ekki fengið ráðherrafund fengjum
við ekki alla þessa miklu landkynningu, og ef við fengjum ekki
landkynninguna kæmu ekki erlendir ferðamenn með dollara,
pund og svoleiðis. Þar að auki græðum við líka tjlstand á
þess. Við þurfum 'tilstand í hverjum mánuði, og nú er bráð-
um mánuður síðan hægriumferðimi stytti okkur stundir. Ef
við hefðum ekki svona tjlstand einu siinni í mánuði eða svo
færi okkur að leiðast og við gripum til liinna og þessara
óyndisúrræða: drykkjuskapur ykist og framhjáhald og fleiri
menn en ella þyrftu að leita sér lækninga á sálinni.
Þetta var svona fyrrum líka.
Fyrir nokkrum öldum fóru menn að skrifa unmvörpum níð
um ísland úti í hejmi, sögðu að þetta væri varhugaverðui-
heimshluti. Væri stigagangui-inn niður í víti einmitt í þessu
landi og öll þjóðin mjög í samræmi vjð slík forréttindj. En
þetta níð varð til þess að upp rejs klerkur einn norður í
Húnavatinssýslu (að vísu mun hann 'hafa haldið sig töluvert í
Skagafirði, en Húnvatningur var liann þó að mjnnsba kosti)
og redjt á móti, medra afð segja ó latínu, þá tungu sem löngum
hefur verið notuð hér á landi til að kveða niður drauga. Síðan
varð hatois rit tilefni enn meiri skrifa bæði hórlendis og erlendis
og svo er nú komið efitir öll fþessi landkynninganskrif, bæði
hims húmiveitnska klerks og annarra, að ísland er iekki lengur
talið priviligerað pláss höfðingjans í Neðsta, heldur bókstafLega
himnaríki á jörð, samkvæmt U Thant og fleira etórmennj.
Níðið reyndist bezta landkynnjng sem við höfðum fengið.
Og ekki má gleyma hafísnum í vetur og vor. Hvemig i
ósköpumim hefðum við farið að hefðum ekki fengjð Iþessa
hvitu og hljóðu heimsókn? íslendingar eru menn deilugjamir
eins og vel sást á Sturlungaöld. Það ejna sem getur sameinað
þá er að hafa eittihvað utan að komandi itil að vera á móti.
Lengi höfðum við Dani í þessum tilgangi, og iinmtu þeir þannifl
af hemdj mjög merka em vanþakkláta þjónustu. En í vetur
kom hafísinn svo alljr íslendingar gáitu samejnazt um að vera
á máti honum, enda alveg eiins hægt að vera á móti hafía
eins og Dönum. Fyrir hans tilkomu fékk ísland eina sál:
verkfall leystrist friðsanalega, forsetakosnjngar fara fram prúS-
manniega og unglingar stilla sig um að mótmæla úr því þeir
vita ekki hvurju þeir eiga að mótmæla (en erlendis 'tfðkast
að mótmæla án þet&s rniaður viti hverju maður 'er að mótmæla).
Og svo verður meira að segja ráðstefna í haust um hafls,
þannig að við fáum bæði tjlstand og landkynningu.
Götu-Gvemdur.
Eftir mörg ár í hjónabandi er
mér nú fariff að skiljast hvers
vegna guff almáttugur skapaffi
konuna á eftir karlmanninum.
Hann vildi fá aff vera í friði
á meffan hann gerffi þaff.