Alþýðublaðið - 02.07.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.07.1968, Blaðsíða 9
Hjörtur Pálsson, fréttamaður hljóðvarps, ræðir hér við Sigurjón Guðmundsson Grenimel 10 eftir að kjörstaðir voru opnaðir. Talsverð samkeppni var m'illi hljóðvarps og sjónvarpsins í fréttum af for- setakosningunum og voru sjónvarpsmenn talsvert roggnir yfir að hafa komið á undan með tölur úr Reykjavík, en viðurkenndu um leið ágæti útvarps nanna, er þeir komu með viðtöl við frambjóðendur strax eft'ir að fyrstu tölur lágu fyrir. (Ljósmyndir tók Bjarnleifur Bjarnleifsson). ef sjónvarpið hefði ekki verið til staðar. Það kom fram í viðtölum við siuðningsmenn beggja að ómerkt fólk hefði verið mjög margt, þ.e.a.s. sá hópur var stór sem erfitt var að finna út hvorn myndi kjósa. Smöl- un var ekki eins áberandi og 4 oft áður í kosningum því kjör sókn var það mikil að ekki þurfti að ýta á eftir fólki að kjósa. Gunnar Eggertsson, þekktur íþróttafrömuður og Reykvíkingur var meðal þeirra fyrstu sem skiluðu atkvæðaseðli í þessum kosning. um, scm verða lengi minn'isstæðar fyrir óhemju góða kjörsókn. Sumartízkan Hanzkar — Töskur — Veski — Slæður — Sokkar — Sokkabuxur — lnn’kaupatöskur — Ferðatöskur, Hljóðfærahús Reykjavíkur h.f. Daugavegi 96, sími 13656. Verkfræðinemar læknifræðinemar mælingarmann og mann við Upplýsingar í síma 52485. Óskum að ráða efnisútreikinga. Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir börn 7 ára og eidri hefjast í sundlaug Breiðagerðisskóla föstudaginn 5. júlí. Innritun fer fram í aðalalnddyri skólans 4. júlí kl. 10—12 og 14—16. Námskeiðsgjald kr. 150,00 greiðist við innritun. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. Notaðar SKODA-bifreiðir Höfum til sölu eftirtaldar Skodabifreiðir: SKODA OCTAVIA árgerð”1962. Ekinn 43.000 km. Bifreiðin er nýsprautuð. Verð kr. 60.000.—, útb. kr. 25.000.— og eftirstöðvar lánaðar til 10 mánaða. SKODA 1202 SENDIBIFREIÐ, árgerð 1965. Ekinn 48.000 km. Verð kr. 70.000,— útb. 25.000,— og eftirstöðvar lánaðar til 10 mánaða. Bifreiðarmar eru seldar nýskoðaðar og í góðu ástaiidi. Lán öll eru válslt'alaus. Bifreiðirnar eru til sýnis á atfr greiðslu okkar að Elliðaárvogi 117, Reykjavík. Kaupið SKODA hjá SKODA lékkneska bifreiðaumboðið hf. Vónarstræti 12, sími 19345. Úfboö - sprengingar Tilboð óskast í sprengingu og gröft fyrir skólabyggingu og holræsi í Hafnarfirði. Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings Strandgötu 6, frá 2. júlí. Tilboðum sé skilað á sama stað, mánudaginn 8. júlí 1968 kl. 10 f.h. Bæ j ar verkf ræðingur. 2. júlí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.