Alþýðublaðið - 02.07.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.07.1968, Blaðsíða 10
Svefnstólar Einsmannsbekkir Kr. 1000,00 út — Kr. 1000,00 á mán. u8i. Einnig ORBIT-DELUX hvíldar- stóllinn. BÓLSTRUN KARLS ADÓLFSSONAR, SkólavörSustíg 15. Sími 10594. HVERSEMGETURLESIÐÞET TATILENDAHEEURRÁÐIÐÞ Á GÁ TUHVARHA. GKYÆMA S TS ÉAÐKAUPAlSLEHZKERÍME RKIOGERlMERKJATÖRURE IHNIGÓDÍRARBÆKURTÍMA RIT0GE0GKETBÆKURENÞA ÐERlBÆKUROGERlMERKIÁ BALDURSGÖTU11EBOX549 SEL JUMKAUEUMSKIE TUM. Afstaða LIÚ til krafna samninganefndar sjómanna Að undanförnu hafa samninga- fundir verið haldnir með samn- inganefndum .sjómanna og út- vegsmanna, að tilhlutan sátta- 1 ÚTIBÚ ÚTVEGSBANKANS ÓTIBÚ ÚTVEGSBANKANS 1 ÁLFHÓLSVEGI 7 - KÓPAVOGl LAUGAVEGI 105 REYKJAVÍK Kostir GIRÓ-þjónustu fyrir hvern mann: Svo einfalt - svo auðvelt - og svo HAGKVÆMT fyrir yður Þér stofnið GÍRÓ-reikning í Útvegsbankanum • Leggið þar inn LAUNiN yðar eða hluta af þeim- Þér getið beðið launagreiðanda yðar að gera það. (Gefið honum upp Gíró-núm- er yðar) ÞÁ ERU LAUNIN KOMIN' INN Á REIKNING YÐAR Á ÚTBORG- UNARDEGI. Þá getið þér, eða annar, sem þér gefið umboð, gengið að þeim vísum í bankanum og byrjað að ráðstafa þeim að vild. — Og þér fáið VEXTI af innistæðunni. Ekkert mas vð talningu eða geymslu peninga — engin hlaup með ávísanir. Þeir, sem hafa slíka fasta reikninga í bankanum að staðaldri, mega vænta MEIRI FYRIRGREIÐSLU en aðrir að öðru jöfnu- D i o I -s © ST 3 ■na 3 tw e ■* D 1 í> i' C> 2 : © crq öi c 0) 3 sr m 3 e B ÞÉR GETIÐ: Tekð út peninga til daglegra útgjalda. Beðið bankann að annast all- ar fastar greiðslur fyrir yður (rafmagn, síma, skatta, húsa- leigu, afborganir, trygginga- gjöld, o.s.frv. — jafnvel greiðslu VÍXLA í öðrum bönk- um! —Þér fyllið aðeins út allsherjarbeiðni yfir þessar út borganir af Gíró-reikningi yðar). Engin hlaup- Engin hætta á að lokað verði fyrir rafmagn eða síma! —■ Engin hætta á dráttarvöxtum, aukakostnaði eða sektum vegna vangreiðslu á ákveðnum tíma — eða fyrir innistæðulausar ávísanir! ÞER LATIÐ BANKANN FYRIR YÐUR! VINNA 0 3 Þér getið lagt afgangin inn á almenna sparisjóðsbók og þannig myndað yður VARA- SJÓÐ. — Reynslan sýnir að það verður F R E IVI U R af- gangur hjá þeim, sem nota GÍRÓ-reikninga. semjara, vegna kjarasamninga undirmanna á síldveiðiskipum. Að gefnu tilefni vill samninga- nefnd LÍÚ skýra frá, hver afstaða hennar er til einstakra krafna samninganefndar sjómanna, sem lagðar voru fram á samninga- fundi hinn 21. maí síðastliðinn. Kröfurnar voru þessar: 1. „Líf- og örorkutryggingar verði kr. 400 þús., með sömu skilmálum og er í bátakjarasamn- ingum.” Krafa þessi hefur verið sam- þykkt. 2. „Kr. 1.100,00 í faíapeninga á mánuði fyrir háseta, neta- menn og matsveina á sama hátt og er í bátakjarasamningum.” Krafa þessi hefur verið sam- þykkt. 3. „Kr. 624.00 á mánuði fyrir vélstjóra, á sama hátt og er í bátakjarasamningum.” Krafa þessi hefur verið sam- þykkt. 4. „Sé síld söltuð um borð, skal endurskoða 10. gr. fyrri samninga um verkunarlaun og á- kveða um hvíld við söltunina.” Útvegsmenn hafa boðizt til að greiða kr. 175,00 til kr. 200,00, að viðbættu 7% orlofí, í verkun- arlaun fyrir uppsaltaða tunnu, miðað við verkunaraðferðir og að flutningsgjald skiptist eins og aflaverðmæti, þegar síld er flutt til lands í veiðiskipi. Auk þessa fá skipverjar hlut úr væntanlegu hrá'efnisverði fyrir uppsaltaða tunnu. 5. „Sé skip úti í 15 daga án þess að koma til hafnar, skal skipverjum greitt sérstaklega kr. 100,00 fyrir hvern þann dag, sem útivera er umfram 15 daga.” Kröfu þessarj hefur verið al- gjörlega hafnað af útvegsmönn- um. 6. „Ef skip stöðvast vegna vélbilunar og vélstjóri vinnur að viðgerð, skal honum greitt sama kaup og sveinum í járniðnaði, og skal honum tryggð minnst 6 klst. hvíld í sólarhring.” Útvegsmenn hafa boðið, að samhljóða ákvæði verði tekin upp í þessa samninga og nú eru í gildi í samningum LÍÚ við Mót- orvélstjórafélag íslands, þ. e. að vélstjórar fái greiðslu fyrir þessi störf eftir að þeir hafa verið að viðgerð í 24 klst. 7. „Samið sé um sumarleyfi síldarsjómanna og þátttöku út- gerðar í ferðakostnaði heim og að heiman til skips aftur.” Útvegsmenn hafa samþykkt, að sjómenn eigi rétt á 10 daga sumarleyfi á tímabilinu /frá' 15. maí til 15. september. 8. „Komi skip til heimahafn- ar með afla eða af öðrum ástæð- um, eftir ákveðinn tíma, sem nánar verður tilgreindur í samn- ingi, skal vera minnst sólarhrings fri hjá skipshöfn og skipverjar hafi frí við löndun.” Útvegsmenn hafa samþykkt að gefa skipverjum 24 klst. hafnar- frí, ef skip kemur í heimahöfn. eftir 3ja vikna samfellda fjar- veru. Með tilliti til ofanritaðs er Ijóst, að útvegsmenn liafa geng- ið verulega til móts við kröfur sjómanna, þrátt fyrir mjög slæm- ar afkomuhorfur. Síðasti samningafundur hófst laugardagskvöldið 29. júní kl. 20,30, og lauk honum í dag kl. 12,00, án þess að samningar tækjust. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. I.S.I. LANDSLEIKURINN K.S.I. fSLAND - ÞÝZKALAND fer fram á LAUGARDALSVELLINUM í kvöld þriðjudaginn 2. júlí kl. 20.30. DÓMARI: J. MCKEE FRÁ SKOTLANÐI Luðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19.45. Forsala aðgöngumiða er við Útvegsbankann frá kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h. Verð aðgöngumiða: Stæði kr. 100.00 Stúkusæti kr. 150.00 Barnamiðar br. 25.00 KAUPIÐ MIÐA TIMANLEGA BIÐRAÐIR FORÐIZT Sigrar ÍSLAND eða sigrar ÞÝZKALAND? Nú verður það fyrst spennandi Knattspyrnusamband íslands. 10 2 jjúlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.