Alþýðublaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 1
Þótt ve®rið hafi ekki beint veriff hlýtt síffustu dagra hefur þa V verið fagrurt og það hefur veriff freistand'i aff skreppa á sjó fyrir þá, seanl <41 þess hafa tækifæri. Og þeir eru lánsamir sem hafa jafnigaetan farkost og þessir félagar sem hér eru aff stíga um borff í skútu sína, elna af þeim fáu seglskútum sem til eru liér á landi. Bjarn leifur tók myndina síðdegLs í gær er hann átti leiff um höcfnina. Maraþon fundir at hefjasf í gærkvöldi var haldinn samn ingafundur deiluaðUa i kjara- deilu síldveiffisjómanna og út- vegsmanna og stóff fundurfam enn, þegar blaffiff fór í prentun. Ef samningar hafa tekízt í nótt, má búast við, aff þeir haíl veriff undirritaffir meff fyrirvara um samþykkS í Ifélögum. í gser- kvöldi bólaffi enn ekki á ákvörff un yfirnefndar verfflagsráðs sjávarútvegsins um síldarverff- iff. Hins vegar er búizt við, aff ákvörffunin um verðið hljóti að verffa tekhi einhvern næstu daga. Eangur samningafundur var haldinn í fyrrinótt, hófst hann klnkka.n 20.30 á mámudagskvöld iff og lauk ekki fyrr en klukkan 8.30 í gærmorgun. i lok fundar- ins var boffaff til annars fimd- ar, sem ekki átti að hefjast fyrr en í kvöld. Síffari hlnta dags í gær var tekin ákvörðun um þáff aff flýta fundinum og hófst hann klukkan 21 í gærkvöldi. Þjóðverjar Í ■. / sigruðu 3:1 í gærkvöldi léku Vestur-Þjóðverjar og íslendingar lands- ieik í knattspymu á Laugardalsvellinum. Leikurinn var jafn og skemmtilegur í upphafi og íslenzka liffiff sýndi ívið betri leik í fyrii hálfleik og skoraffi eina mark liálfleiksins. í síð- ari hálfleik voru V.Þjóffverjar mun sterkari og úthald land- anna brást eins og oft áffur og þrívegis varð Þorbergur Atla- son aff sækja boltan í markiff. Hér sést Kári Árnason (í mið- iff) í baráttu viff tvo Þjóðverja. Sjá frásögn af leiknum á iþróttasíffu bls. 11. RAYVERDUR FRAMSELDUR LONDON, 2. júlí. Dómstóll í London úrskurðaði í dag, að James Earl Ray skuli af- hcntur Bandaríkjastjórn vegna morðsins á negraleið- toganum Martin Luther King. Það var dómarinn Frank Milton, sem kvað upp þenhan úrskurð í lögreglu- réttinum í Bow Stre'ét, þar sem krafa Bandaríkjastjórn- ar um að fá Ray framseldan hef ur verið til meðferðar. ~ Dómarinn ákvað einnig, að Ray skyldi framseldur á grundvelli aukaatriðis í kröf um Bandaríkjastjórnar, nefnilcga vopnaðs ráns, en fyrir það var Ray dæmdur í 20 ára fangelsi. Hann flúffi í fyrra úr fangelsinu í Miss- ouri, þar sem hann var að afplána dóminn. 6«i Milton dómari upplýsti jafnframt, að Ray yrði ekki framseldur vfyrr en 15 dagar eru liðnir. Þe'ssi frestur er á- kveffinn í lögum, svo að hinn dæmdi geti áfrýjað dómin- um. Áfrýjun kemur fyrir áfrýj unardómstól í London. Ef á- frýjun vinnst ekki, getur verjandi sótt um leyfi til að fara með málið fyrir lávarða deildina. Áfrýjun til lávarffa deildarinnar getur aðeins ver ið vegna málsmeðf erðar, ekki vegna málsins í hejld. Ray var handtekinn á Lund únaflugvelli í Heath Row í júní, er hann var að stíga upp í flugvél, er flytja skyldi hann til Brussel Hann var á- kærður undir nafninu Ramon George Sneyd Ray hefur komið fjórumjj sinnum fyrir lögregluréttinn (i \ Bow Street. Við íéttarhald-11 ið í morgun var að vanda sterkur lögregluvörður um' ( réttarsalinn og leitað á öll-|i um, sem lile'ypt var inn í sal r inn. Framhald á 14. síðu. (> i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.