Alþýðublaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.07.1968, Blaðsíða 7
iiimui m í 5IÍIIITÍIHIIIHIJII JHtiim .iiiwki t Föstudaginn 28. juní var ný- bygging Skálatúnsheimilisins vígS, og sundlaug sú, sem unniff hefur veriff aff í rúm tvö ár, formlega afhent. Er sundlaug þessi gjöf til he'imilisins frá foreldrum barnanna, sem í Skálatúni dveljast. Kositar toún fullbúin um 1200 þús. krónur. Iíafa forteldrar barnan.na þama lagt ótrúlega mikið af mörkuim með fómfúsu starfi. Þ.ar eð sundlaug þessi telist einkasundlaug, er húlni ekki á nokkurn Wátlt styrkt af ihálfu ihins opinbera. Hún er mjög snyrtileg og falleg og eims er om baðliúsið við liana; lerr’ þetta eELlt mjög vel miðað við þarfir barniann.a. Hið nýja hús wr tek- ið í -notkiiirt um jólin 1967, en þá var enn ým-islegt ófrá-ge-ngið. Það rúmar 32 -vistmenn og er eins vandað að öllu-m búnaði og 'gcrð og frekaist verður 'á kosið. Fullbyg-gt kostar húsið um 16,6 milljónir. Er það all[ byggt fyr ir peninga úr tappasjóðnum svo- miefnda, en það eru 45 aurar af 'bvérri seldri öl - og gos-flösku. Félagsm-álaráðhetrra hefur yfir- sitjórn sjóðsins með ihöndum. Allt innbúið er gjöf ý-missa herra, Bjarni Benediktssbn, tók -emnig itil máls, og kvað það, sem hér 'hefði tekizt að áorka, hriein-astia kraftaverk. Guðrún Guð-geirsdóttir talaði fyrir hönd Umdæmisstúku'nnar og Ólafur Þ. Kris-tjánsson fyrir hönd Stór- stú'ku í-slands, svo og-séra Bja-rni Sigurðsson á Mosfelli. Stjórin Skálatún-sheimilisins skipa: dr. Jón Sigurðsson, horg- iarlæknir, 'st j órnarf ormaður; Magnús Kristinsson, forstjóri, Guðrú-n Sigurðardóttir, hús- freyja; Páll Kolbeins, aðalfé- hirðir, meðstjórnendur. Stjóm sundl-augasjóðs skipa: Ma-gnús Kristinssön, Sverrjr Kggerísson. Sigríður Ingirrnrs- dóttir, Brynhildur Guðmu-nds- dóttir, Stefán Sigurðsson. iff að sundláuginni. Hluti nýbyggingarinnar í baksýn. Gjöf til Hallgrímskirkjii -einstatolinga og smærri félaga- samtafca, en það mun hafa kost- að um 1 og hálfa millj. -króna. Eins og áður er sagt rúmar 'nýbyggingin 32 vistmienn, og dveljast þar nú aillar s-túlkurn- ar, en drengirnir, sem eru 13, eru í eidra húsinu. Forstöðuko-na h-eimili'sins er fröken Gréta Baehm-ann, og hefur hún gegnt starfi sínu með mi'killi prýði í 10 ár. Margrét Guðmundsdóttir er matráðskona, og duldist eng- úm, er bragðaði kræsingar þær, :sem hún hafði séð u-m í v-ígslu- liófinu á föstuda-g, -að í S-kála- túni iþ-ar-f dnginn að kvarita yfir viðu rg j ömiinignum. í Skál-atúni er bú, um 400 hæn-sn og 20 kýr, og er Sören Bang bústjóri. -Sér það heimilinu fyrir eggjum og mjólk. Forsætferáðherra, félagsmála- ráðherra og borgarstjóri, vom viðstaddi-r vígsluhófið, en í því td'k fyrstur til máls dr. Jón Sig- urðss’clni, borgarlæknir, fyrir hönd stjórn-ar Skálaitúnshei-milis- i-ns. Þafckaði h'ann öllura, sem hönd haf-a lagt á plóginn til þess 'að draumurinn um þessi mann- virki -mætti rætast. í dag, 3. júní, eru liðin hundrað ár síðan Ásgeir Ey- þórsson, fyrrum kaupmaður á Kóranesi og Straumfirði, fædd ist- Hann var faðir Ásgeirs, for seta íslands, og þeirra syst- kina. í tilefni af þessu aldar- afmæli hafa afkomendur Ás- geir Eyþórssonar og konu hans Jensínu Matthíasdóttur afhent Hallgrímskirkju í Reykjavík dýrmæta og fagra gjöf, til minningar um þau. Er það hélgimynd úr steindu gleri, gerð í Englandi, af sörnu meisturúm og gerðu gluggana, er nú prýða Béssástaðakirkju. Er hún hinn vandaðasti gripur. Myndin er síðasta stórverk Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, og kom hún fullunn- in til landsins eftir lát iista- mannsins. Það er enn ekki ákveðið, hvar myndinni verður fyrir komið í kirkjunni til frambúð ar, en sú ákvörðun verður gerð í samráði við gefendurna. En allir, sem að Hallgríms- kirkju og hennar málum standa, eru þakklálir gefend- uríiim fyrir rausn þeirra og góðviid til kirkjunnar, sem kemur fram í því, að þeir vilja minnast látinna foreldra eða forfeðra sinna á einum mcrk- isdegi ættarinnar með því að gefa slíka minningargjöf til Hallgrímskirkju. (Frétt frá Hallgrímskirkju í Reykjavík). Hin glæsilega sundlaug að Skálatúni og tilheyrandi baffhús, sem er hvort eldrum barnanna, sem þar dveljást. Nýbyggingin í báksýn. tveggja gjof fra ALITAF FJOLCAR VOLKSWAGEN 1600 Kynnizt hinum glæsilegu VOLKSWAGEN 1600 VerS frá kr. 219.000.00 Sýningarbílar á staðnum Simi 2124C HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 3. júlí 1968-:. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ. J ,}

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.