Alþýðublaðið - 11.07.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.07.1968, Blaðsíða 6
Öruggur akstur í Strandasýslu S.I. mánudagskvöld — 8. júli Hvatti hann mjög til varúðar — hélt Klúbhui'inn ÖRUGGUR AKSTUR í Strandasýslu aðal- fund sinn í Félagsheimilinu á Hólniavík. Fundarstjóri var Jón E. Alfreðsson kaupfélagrsstjóri, en fundarritari Hans Magnússon hrennstjóri, sem er í stjórn klúbbsins. Forrnalfiur fciúbbsins, Grímur Benedi.fc'.ssoii bóndi á Kirkju- hóli, flutiti'ávarn. sagði frá fyrsta fuliltrúafufndi kbibbanna ÖRUGrG UR AKSTTJR í Reykjavík á s. 1. Ihauisiti, og gaf að iokum skýrstu átjÓTnariinnar um istarfsemi iMúbbiíins á síðaista ári. M. a. sfcýrði hamn frá bréfi félags- stjórnar til Sýsluncfndar Strandasýstu um álit siitt á vega merkinguim í sýsilunni, og þá einkum varðamdi va>nmeTfcta eða umferðar'merki'a.'lausa vegi. FélaiggmáiafuMtrúi Samvinnu- Itrygginga, Baldvin Þ. Kristjáns- son, mætti á aðalfundinum og flutti Etutt erindi uim eitt og annað varðandi umferðaröryggi ekfci siízt í sambandi við upp- itöku H-umferðar hér á landi. ---—...........-. .... ...... < Fá 150 kr. fyrir að verða áfrjó NÝJU DELHI, 10. júlí. Rúm- lega 4,3 milljónir karla og kvenna hafa til þessa látið gera sig ófrjó samkvæmt hinni nýju áætlun ríkisstjórnarinnar um að takmarka fólksfjölgun, er upplýst í Nýju Delhi í dag. Allir, sem af frjálsum vilja láta gera sig ófrjóa fá greidda 18 rúpía (um það bil 150 krón- ur) í „verðlaun“ í fjölskyldu- áætlanasjóði. á vegum vegna hugsianlegra eft- irkasta breytingarinnar enn um sinn. Þá fór fram afhending viður- kenningar- og verðlaunamerkja Samvinnutrygginga fyrir örugg- an afcstur. Hlutu að þessu sinni 12 bifreiðaeigendur 5 ára við- urkenningu, en 8 10 ára verð- laun, en samtals hafa 73 StrandaimenTi fengið viðurkenn- inguna frá upphafi, en 24 verð- Haunin. upplýsti Baldvin. Aðalfundarstörf að öðru leyti fóru svo fraim samikv. samþykkt um klúbbsins. Stjórnin var öll endiurkjöriij, svo og varastjórnin, og er iþar um að ræða þessa menn: Grímur Benediktsson, Kirkju- bóli, formaður; Hans Magnús- son, Hólmavík; Arngrímur Inigi- mundarison, Odda, Kaldrananes- hreppi. Vara-tjórn: Guðjón Jónsson, Gegfisistöðum, Kirkjubólshreppi, Guðlaugur Trauutason, Hólma- vík; Jóniatan Aðalsteinsson, Hlíð, Fellshreppi, Að lokum var dru'kkið kaffi í boði klúbbsins og sýndar kvik- myndir um dráttarvélaafcstur og bifrieiðaslys. Framleiðsla á áfengu öli hefur stórminnkað Framleiðsla á áfengu öli á íslandi hefur dregizt mjög saman síðustu 5 árin, enda er óheim'ilt að selja íslendingum þá framleiðslu. Hins vegar hef ur framleiðsla óáfengs öls og gosdrykkja farið vaxandi með hverju árinu á þessu tímabili. í nýjasta hefti Hagtíðinda er bint tiafla um framleiðelu á innlendum tollvöruitegundum árin 1963—67 og er þar farið eiftir skilagremum tollyfirvalda. Nær sfcýrsla þessari til 13 vöru tegunda, og kemur þar m. a. frarn að sælgætisframleiðslan hefur verið mjög áþekk síð- ustu árin, en hdns vegar hefur framleiðsla á kaffibæti farið hraðminnkandi. Hér að neðan er birt ítaflan úr Hagtíðindum, s©m sýnir sveiflurnar á framleiðalu þess' ara 13 vörutegunda: 1963 1964 1965 1966 1 1967 Maltöl 910.359 1.022.405 1.034.218 1.096.574 1.070.839 Annað óáfengt öl 767.358 789.254 816.977 923.228 1.416.464 Áfengt öl 34.698 21.046 22.581 11.781 2.472 Ávaxtasafi 66.272 81.587 59.529 51.793 54.301 Gosdrykkir 5.312.489 6.048.711 6.871.928 7.918.334 8.381.524 Kaffibætir kg 93.824 89.603 66.397 61.393 38.416 Súkkulaði, suðu 97.888 106.420 108.249 108.093 128.709 Átsúkkulað 105.714 113.365 95.426 116.965 138.259 Brjóstsykur 98.258 112.810 111.208 110.272 100.564 Konfekt 160.396 172.544 150.486 186.222 170.900 Karamellur 75.579 78.727 95.229 93.275 93.038 Lakkrís 68.359 71.353 106.608 135.304 143.338 Tyggigúm ..: 4.433 3.635 2.768 414 1.068 Það er orðið fáséð að sjá rímaðar auglýsilngar, en eftir- fariandi auglýsing birtisit í síðasta tölublaði Skagans á Akranesi: Þú býrð þig út að verzla, því blítt og glaitt ier sinnið, þrosandi í umferðinni ertu fyrirmynd. Og ef þig vantar þarnaföit á blessað litla skinnið.: þú beztu kaupin gjörir í verzluninni Lind. Frumvarp að prófarkastaðli Á VEGUM Iðnaðarmálastofn- unar íslands voru fyrir nokkrum árum gefnir út síaðlar um stærð- ir pappírs og umslaga, ÍST-—1 og ÍST—2. Sérstakri undirnefnd pappírsstöðlunarnefndar, sem leysti þessi verkefni af hendi, var falið að undirbúa staðal um leiðréttingar prófarka og frágang handrita. Prófarkarnefnd, sem skipuð var þeim Hafsteini Guðmunds- syni, Magnúsi Ástmarssyni, Pétri Stefánssyni, Bjarna Vilhjálms- syni og Sverri Júlíussyni, hefur Slapp v/ð að fremja voðaverk Vestfirzkj sægarpurinn og heljarmennið Pétur Hofmann Salómonsson kom að máli við blaðið í gær og bað það koma á framfæri að enn einu sinni hefði Guð forðað honum frá voðaverki. Hefði hann ölvaður viljað henda í Elliða árrar tveimur fullorðnum laxvejðimönnum en það hefði bjargað honum frá því að fremja voðaverkið að hann hafði drukkið einu staupi of mikið. Atburður þessi átti sér stað í gærmorg un og fer sagan hér á eftir. Pétur var ölvaður á ferð í bifreið í gærmorgun og bað bílstjórann aka sér inn að Elliðaám og vildi heljarmenn ið skoða fornar slóðir, en Pétur leigði þar hús fyrir allmörgum árum. Er inn að Elliðaám kom sá sægarpurinn hvar tveir rosknir menn, þéttir á velli, stóðu við Iaxveiðar fyrir of- an efri brúna í ánum. Sægarp urinn vindur sér að þeim og biður þá lofa sér að renna í ána. Veiðimenn neita og verð ur þá heljarmennið ókvæða við og vill varpa þeim niður í koímórautt fljótið. Tekst þá ekki betur til en svo að heljarmenninu, sakir ölvun- ar sinnar skrikar fótur og fellur niður fyrir vegbrún- ina. í þessu ber þar að eftir- lítsmann Elliðaánna og hjálp ar hann sægarpinum á fæt- urna aftur. „Er ég reis á fæt ur“, segir Pétur, ,,sé ég að annar veiðimannanna er hinn vestfirzki höfðingi og mikilmenni dr. Kristinn Guð mundsson, sendiherra. Hafði ég ekki þekkt þennan höfð- ingja vegna ölvunar minnar og bið þig beztan manna að birta þetta því ég tel það sóma minn að útskýra hvern ig í málunum lá. Guð hefur enn einu sinni forðað mér frá voðaverki og var hér því að þakka að ég hafði drukkið einu staupi of mikið að ekki varð framið óhappaverk“. 0' 11. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ nú lokið við frumvarp að staðli, og mun það liggja frammi til gagnrýni til 15. sept. næstk. Nefndin áleit, að ýmist vegna ókunnugleika eða missamræmis á notkun leiðréttingartákna væri fullgild ástæða fyrir setningu staðals um þetta efni hérlendis, enda hefðu fjölmargar óskir um þetta komið fram. Nefndin leit- aðist við að hagnýía reynslu ann- arra þjóða og kynnti sér erlenda staðla. Sænski staðallinn SIS 03 6201 var valinn sem fyrirmynd. Nefndin benti á, að útlit leiðrétt- ingartákna sé nær sama í öllum • erlendu stöðlunum, sem hún at- hugaði. Prófarkastaðallinn skiptist í 5 kafla: Skilgreining hugtaka, frá- gangur handrita, reglur fyrir Arekstur Árekstur varð á gatríamót- um Grensásvegar og Fellsmúla í gærmorgiun á níunda tíman um. Volkswagen bifreið var ekið norður Grensásveg og samtímis ók lítil sendiferða- bifreið austur Fellsmúla. Við igatnamótin biluðu hemlar sendiferöabifreiðarinnar og skall hún á Volkswagen bif- reiðima. Farþegi og ökumaður Volkswagen bifreiðarinnar hlutu lítils háttar meiðsli, en ökumaður, sem var einn í sendiferðabifreiðinni, slapp ó- meiddur. Báðar bifreiðirnar skemmdiust hins vegar mikið. :í' u U prófarkalesara og starfsmenn pentsmiðja, prófarkatákn, og í síðasta kafla síaðalsins eru sýnd dæmi, hvernig táknum er beitt við leiðréttingu á villum. Iðnaðarmálastofnun íslands hvetur alla, sem frumvarp þetta snertir, að koma rökstuddri gagn rýni á framfæri áður en skila- frestur rennur út, eða fyrir 15. sept. 1968. Eintök af fumvarpinu fást ókeypis í Iðnaðarmálastofn- uninni, Skipholti 37, Reykjavík. (Fréttatilkynning frá Iðn- aðalmálastofnun íslands). Afengissalan fer vaxandi i krónutali Áfengissala hérlendis fyrstu sex mánuði þessa árs nam lið lega 266 milljónum króna. Sömu mánuði í fyrra nam hún hins vt'gar rúmiega 247 millj ónum króna. Söluaukning varð því 7,6%. Salan var mest í Reykjavík, 111,7 mjlljónir. í fyrra var selt í Reykjavik fyrir tæpar 100 milljónir. Næst hæsti útsölu- staðurinn er Akureyri, þar var áfengi selt fyrir tæpar 12 milljóiiir, en salan þar í fyrra nam 11,5 millj. Vestmannaeyjar eru lægsti útsölustaðurinn, þar seldist fyrir tæpar 6 milljónir, en sömu mánuði í fyrra fyrir rúm ar 6 milljónir króna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.