Alþýðublaðið - 11.07.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.07.1968, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 11. júlí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaöanna. Tónleikar. 9.30 Tilkýnningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynningar. 13.00 Á frivaktinni Eydís Eypórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Caravelli, Burl Ives, Herb Alpert, Eydie Gorme, Ronnie Aldrich, John Walker og Georges Jouvin syngja og leika. I 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist „Dísarkossinn“ eftir Stravinsky. Columbia hljómsveitin leikur; höfundur stjórnar. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Berlioz „Haraldur á Ítalíu“ op. 16. Konunglega fílharmoníuhljóm sveitin leikur; Sir Thomas Beecham stj. 17.45 Lestrastund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 í merki Órions Birgir Kjaran alþingismaður segir dálitla sjófcrðasögu. 19.35 Tónlcikar í útvarpssal Serenade op. 25 fyrir flautu, fiðlu og víólu eftir Beethoven. David Evans, Björn Ólafsson og Ingvar Jónasson leika. 20.20 Dagur í Styklcishólmi Stefán Jónsson á ferð með hljóðnemann. 21.10 Det Norske Solistkor syngur norsk lög undir stjórn Knut Nystedt. 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt“ eftir Tarjei Vesas Heimir Pálsson stud. mag. les (8). Njósnari handtekinn Ljésniyndun Framhald af bls. 4. . inni sem ekki eiga þar heima. 6. Ef þið hafið séð verulega gott „mótív” (pabbi að standa á höndum, fyrstu sundtök Péturs o. s. frv.) þá sparið ekki filmuna. Takið 4—5 myndir af því sama og færið ykkur um set til að fá vmyndir frá' ólíkum sjónarhornum. 7. Látið annað livort alla eða engan horfa í áttina að mynda- vélinni. Ef Hinrik frændi þarf endilega að gretta sig eða veifa höndunum, þá skaltu taka fyrst nærmynd af honum. 8. Litmyndir eru beztar, ef þær eru teknar í sól eða rigningu! — < Verndið myndavélina gegn bleytu samt sem áður). Þegar léttskýjað er verða. litirnir dauf- ir og blá slykja fellur yfir mynd- ina, sem okkur finnst ekki fal- leg. 9. Verndið myndavélina gegn sandi, vatni, ryki, hita og högg- um. Látið hana aldrei liggja við affurrúðuna eða í steikjandi sól úti. Ef þér eigið dýra myndavél þá er sjáifsagt að kaupa myndavéla- tryggingu, sem er bæði ódýr og góð. Svo vonum við að mynda- takan takist sem bezt og vinirnir komi til með að hrósa myndunum og snillingnum sem tók þær. Margfrægur Framhald af bls. 8. og buðust þá öðlingarnir á flugfélaginu til að kosta dvöl- ina og gera okkur lífið létt, ' meðan við biðum eftir heim- förinni. Var okkur boðið í kvöldverð í Tívolí, þar sem ég var hrein íM ISLEG T ★ Verkakvennafélagið FRAMSÓKN. Farið verður $ sumarferðalagiö 26. júlí n.k. Allar upplýsingar á skrifstofu félags ins i Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu og í síma 12931 og 20385. Konur fjölmennið og tilkynnið þátt töku sem allra fyrst. * SKIP ■•k Tlíafrasöfnunjn. Alþýðublaðinu hafa nú alls horizt kr. 29.100.— í söfnun Rauða kross íslanús til hjálpar Biafrabúum, sem eiga nú við liinar ægilegustu hörm ungar að búa, eins og kunnugt cr, vegna styrjaldarinnar. k Iláteigskirkja. asti lukkunnar pamfíll og græddi; svo mikla peninga, aö ég gat boðið öllu liðinu upp á hamborgana. Og nú er ég kominn heim, eins og þú sérð og heyrir“, segir Einar Thoroddsen, Dan- merkurfari, að lokum. Og det er ganske vist. BONN, 9. júlí. ítalir, Belgíu- menn, Lúxemborgarar og Hol- lendingar hafa tilkynnt Ve'st- ur-Evrópusambandinu, sem lióf tveggja daga ráðherrafund sinn í Bonn í gær, að þeir muni undirrita samninginn um bann við útbreiðslu kjarnorku vopna á næstunni. í Vestur- Evrópusambandinu eru Bret- land og ríkin sex í Efnahags- bandalaginu. Ríkin fjögur hafa tilkynnt, að þau muni undirrita samn- inginn um leið og þau fái end anlegt svar frá kjiarnorkumála nefnd Evrópu. Ekki er hægt að tiltaka ákveðinn tíma, en ekki er búizt við neinum erf iðleikum. Um afstöðu Vestur-Þýzka- lands til samningsins, sagði talsmaður vestur-þýzka utan- ríkisráðuneytisins, Gerhard Jahn, að til þess, að Vestur- Þjóðverjar gætu undirritað samninginn þyrftu þeir að fá Daglegar bænastundir verða í Há- tcigskirkju sem hér segir. morgun bænir kl. 7.30 f.h. Á, sunnudögum kl. 9.30 f.h. Kvöldbænir aila daga kl. 6.30 e.h. Séra Arngrímur Jónsson. k Kirkjukór og Bræðrafélag Nes- sóknar gangast fyrir skemmtiferð í I»jórsárdal sunnudaginn 14. júlí 1968. Þjórsárvirkjunin við Búrfcll og fleiri merkisstaðir verða skoðaðir. Hclgi. stund verður í Hrepphólakirkju kl. 13. I'átttakendur mæti við Ncskirkju kl. 9.30. Upplýsingar um ferðina vcrða vcittar í Neskirkju fimmtudag inn 11. og föstudaginn 12. júlí frá kl. 20—22 (kl. 8—10) báða dagana. Þar verður tekið á móti farmiða pöntunum. Farmiða má einnig panta f þessum símanúm- erum 11823 og 10669. Ferðanefndin. BERN, 9. júlí. Svissneska lög- reglan hefur handtekið aust- ur-þýzkan prófessor, sem send ur var til Sviss til að reyna ieins örugga fullvissu og unnt væri um, að NATO yrði haldið áfram í núverandi formi. Willy Brandt er í formanns sæti á fundi'nium og hvatti hann aðildarríkin til að nota sambandið meira til viðræðna. Chalfont lávarður, fulltrúi Breta, sagði, >að ekki yrði unnt að ná árangri í að minnka spennu milli austurs og vest urs, nema um raunvertulega samstöðu væri að ræða í Vest- ur-Evrópu. Evrópa yrði flð losa sig v<ið ;,,(sína pólitísku lömun“, eins og hann orðaði það. ' LKjfjfr Lauigardaginn 15. júní voru gef- in saman í Siðuinúla'k. af séra Einari Guðlnasyni ungfrú Erna Einarsdóttir og Guðbjartur A. Björgvinsson. Heimili þeirra verður að Suðurgötu 18, Rvík. — Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- l veg 20 B. Sími 15-6-0-2. að fá vestræna kjarnorkufræð inga til starfa í Austur-Þýzka landi, segir dómsmálaráðuneyt ið í Bern. Maðurinn var handtekinn 12. maí sl. og maður, sem prófessorinn hafði reynt að fá Laugardaginn 22. júiní voru gefin saman í Nesk. af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Guðrún Guðmundsd. og ÓSkar Þór Sigurðsson. Ljósmyndaisitofa Þóris, Laugaveg 20 B. Sími 15-6-0-2. in saman í Aðventk. af Júlíusi Guðmundssyni ungfrú Erna Guðsteinsdóttir og Eddy John- son kennari. Heimili þeirra verð ur í Frakklandi. Ljósmynda- stofa Þóris, Laugaveg 20 B. 11. júlí OFURLlTIP MINNISBLAD Vilja undirrita bann gegn kjarnorkuvopnum 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“ eftir Friedrich Diirrenmatt Jóhann Pálsson leikari les (8). 22.35 Atriði úr óperunni „Ástar- drykknum“ eftir Donizetti' Stina-Dritta Melander, Rudoif Schock, Lothar Ostenburg, Ludwig Welter, Roswitha Bender, kammerkórinn í Berlín og S;nfóníuhljómsveit Berlínar flytja; Ernst Mázendorfer síj. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. til þjónustu í Austur-Þýzka- landi — sennilega Svisslend- ingur —, mun hafa stuðlað að því flð upp um hann komst. Austur-Þjóðverjinn heitir dr. Helmu.t Bruno Anders, fertug ur að aldri, og prófessor við Karl Marx háskólann i Leipzig, og verður honum stefnt fyrir rétt í bæ nálægt Ziirich. Sunnudaginn 16. júní voru gefin samian í Nesk. af séra Frank M. Ha'lldórssyni ungfrú Björg Yrsa Bjarnadóttir og Svend Richter. Heimili þeirra verður að Nökkva vogi 52, Rvík. — Ljósmynda- stofa Þóris, Laugaveg 20 B. Sími 15-6-0-2. Laugardaginn 15. júní voru gef- in saman í Selfossk. af séra Sig- urði Pálssyni vígslubislkupi ungfrú Sigurbjörg Gísladóttir og Sveinn Ármiann Sigurðsson. — Heimili þeirra verður að Aust- urvegi 50, Selfossi. — Ljós- imyndastofa Þóris, Laugaveg< 20 B. Sími 15-6-0-2. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.