Alþýðublaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 12
Kennari óskast
#, Kvíhmyndahás
Keimara vanltar að Gagnfræðaskólanum «5 Brúarlandi,
MosfeHssveit á vetri komanda.
Kennslugretnar: Danska og íslenzka.
Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar veita form. skólanefndar, frú Heiga Magnús-
dóttir, Blikastöðum, sími 66222 og skólastjórinn, Gylfi
Pálsson, Eyrarhvaimmi, sími: 66153.
Ljósmóðir óskast
hú þegar til að leysa af í sumarfríi.
Aðei.ns vön kemur tii greina. — Uppl. í síma 41618.
FÆÐINGARHEIMILIÐ í KÓPAVOGI.
Skrifstofustjóri
Stairtf skritfstofustj óra Vatnsveitu Reykjavíkur er laust til
uimsóknar. Æskilegt ler að umsækjandi hafi viðskipta-
fræðipróf eða áþekka menntun. Upplýsingair gefur undir-
ritaður í síma 13134 og 18000.
VATNSVEITUSTJÓRIÍÍN I REVKJAVÍK.
GAMLA BÍÓ
sfmi 11475
Hugsanalesarinn
(The Misadventures of Merlin
Jou.es).
Ný WALT DISNEY-gamanmynd.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
________stntl 11544_______
Ótrúleg furðuferð
(Fantastic Voyage).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— íslenzkur texti —
HÁSKÓLABÍÓ
sími 22140
Faraó
Fræg stórmynd í litum og Dialis-
cope frá „Film Polski‘*.
Leikstjóri Jerszy Kawalerowic.
Tónlist Adam Walacinski.
Myndin er tekin í Usbekistan
og Egyptalandi.
— íslenzkur texti —
Bönnuff innan 16 ára.
Affalhlutverk:
GEORGE ZELNIK.
BARBARA BRYL.
Sýnd kl. 5 og 9.
• TÓNABÍÓ
sími 31182
Tom Jones
— íslenzkur texti —
Heimsfræg og suilldarvel gerff
ensk stórmvnd í litum.
ENDURSÝND
kl. 5 og 9.
Bönnuff börunm.
AUra. síðasta sinn.
AUSTURBÆJARBIO
sími 11384
Orustan mikla
Stórfengleg og mjög spennandi ný
amerísk stórmynd í litum og
Cinmascope.
— íslenzkur texti —
Bönnuff innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Bless, bless Birdie
— íslenzkur texti —
Bráffskemmtileg ný amerísk gaman
mynd i litum og Panavisión með
hinum v^nsælu leikurum
ANN MARGRET. )
JANET LEIGH.
ásamt hinni vinsælu sjónvarps.
stjörnu
DICK VAN DYKE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sími50249
Lestin
Amerísk mynd meff
BURT LANCASTER.
— íslenzkur texti —
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Villtir englar
(The wild Angles)
Sérstæð og o ... cttjandi, ný,
amerísk mynd í litum.
PETER FONDA.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuff 'nti'tn 16 ára.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Brúðurnar
eða fjórum sinnum sex.
Mjög skemmtileg ítölsk gaman
mynd meff
GINA LOLLOBRIGIDA.
ELKE SOMMER.
VERNA LISI
MONICA VITTI.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 9.
LAUGARÁSBÍÓ
________simi 38150 ____
í klóm gullna drekans
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Heymardeild Heikuverndarstöðvarinnar óskar að ráða karl
eða tkorau, til að smíða hlustarstykki fyrir heymartæki.
Upplýsingar um starfið veitir Birgir Ás Guðmundsson,
heymardeildinni, stfmi: 22400.
HEILSUVERNDARSTÖÐ Reykjavíkur.
K.S.Í. ÍS.Í.
Norðurlandakeppni unglinga í knattspymu, heldur áfram
í kvöld, föstudaginn 12. júlí, sem hér segir:
Laugardalsvöllur kl. 20.30
SVÍÞJÓÐ ■ PÓLLAND
Dómari: Baldur Þórðarson.
Keflavíkurvöllur kl. 20.30
FINNLAND - NOREGUR
Dómari: Magnús Gíslason.
Vierð aðgöngumiða:
Basmamiðlar kr. 25,00
stúkusæti kr. 75,00
Knattspyrnusamband íslands.
OFURLÍTIÐ MINNISBLAD
Ý M I S L EG T
★ Verkakvennafélagið FRAMSÓKN.
Earið verður í sumarferðalagið 26.
júlí n.k.
AUar upplýsingar á skrifstofu félags
ins x Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu og
í síma 12931 og 20385.
Konur fjölmennið og tilkynniff þátt
töku sem allra fyrst.
★ Fjallagrasagerð NLFR
Nátfcúrulækningafé&ag Reykjavíkur
efnir til þriggja daga fjallagrasaferð
ar að Hveravölum flöstudaginn 19.
til 21. júlí. Upplýsingar og áskrifta-
listar á skrifstofu félagsins, Laufás
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiSsla
Sendum gegn póstkröfíi.
GUÐM ÞORSTEINSSON:
gullsmiSur
Bankastrætí 11,
vegi 2, sími 16371 og NLF búðinni
Týsgötu 8, sími 24153. Allir vel-
komnir.
★ Háteigskirkja.
Daglegar bænastundir verða | Há-
teigskirkju sem hér segir. morgun
bænir kl. 7.30 f.h. Á sunnudögum
kl. 9.30 f.h. Kvöldbænir alla daga
kl. 6.30 e.h. Séra Arngrímur Jónsson.
ic Kirkjukór og Bræðrafélag Nes-
sóknar gangast fyrir skemmtiferö í
Þjórsárdal sunnudaginn 14. júlí 1968.
Þjórsárvirkjunin við Búrfell og fleiri
merkisstaðir verða skoðaðir. Helgi-
stund verður í Hrepphólakirkju kl.
13. Þátttakendur mæti við Neskirkju
kl. 9.30. Upplýsingar um ferðina
verða veittar í Neskirkju fimmtudag
inn 11. og föstudaginn 12. júlí frá
kl. 20—22 (kl. 8—10) báða dagana.
Þar verður tekið á móti farmiða
pöntunum. Farmiða má einnig
panta í þessum símanúm-
erum 11823 og 10669. Ferðanefndin.
EIRRÖR
Kranar.
fittings.
einangrun o. fl. til
hita- eg vatnslagna.
Burstafell
byggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3,
Sími 38840
INGOLFS - CAFE
GömSu dansarnir
í kvöSd kl. 9.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari: Bjöm Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
12 12. júlí 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ