Alþýðublaðið - 19.07.1968, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 19.07.1968, Qupperneq 2
Bltstjórar: Kristján Bersl Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 — I 14903. — Auglýsingasími: 14906. — ASsetur: AlþýSuhúsiS ViS Hverfisgötu, Reykjavík. — PrentsmiSja AlþýSublaSsins. Slmi 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakiS. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagiS bf. ALÞÝÐUFLOKKURINN OG RÍKISSTJÓRNIN Stjórn’arsamistarf Alþýðuflokks ins og Sjálfstæðisflokiksins hefur nú staðið í tæp 9 ár. Flokkarnir gengu til samstarfs uimríkisstjórn jseint á árinu 1959. En þá hafði Alþýðuflofkkurinn farið einn með stjóm landsins í 1 ár, þ.e. minni- hlutastjórn Emils Jónssonar, en Sjátfstæðisflokkurinn veitti þeirri ríkisstjórn stuðning. Eru því 10 ár síðarn þetta samstarf Alþýðu- flokksins og SjáMstæðisfloikksins hófst. Samstarf Alþýðuflokksins og SjáMstæðisflokksins um stjórn landsinis hefur staðið (lengur en -stjómarsamstarf flokka áður hér á laindi. Er það út af fyrir sig undravert, þar ©ð flokka þessa greinir mjög á í grundvállaratrið um. SjáMlstæðisflokkurinn gmnd vailar stefnu sína á einstaklings- rekstri atvinnufyrirtækja og vil sem minnst afskipti hins opin- ibera af atvinnumálum, en Al- þýðuflokkurinn berst fyrir opin berum afskiptum laf atvinnulífinu og vill að ríkið hafi trausta heild arstjórn á atvinnnmálum. Að sjáMsogðu hafa báðir flokkarnir orðið að víkja nokkuð frá grund- vallarstefnumálum sínum til þess að samstarf gæti tekizt. En eftir atvikum getur Alþýðuflokkurinn verið ánægður með árangur stjórn arsamstarfsins. Mörg mikilvæg stefnumál Alþýðuflokksins hafa náð fram að ganga á þeim nær 10 árum, sem isámstarf flokkanna hef ur staðiö. Ber hæst stórfelld efl- ing almannatrygginganna, ien það hefur ávallt verið stefnumál Al- þýðuflokksin's að auka álmanna- tryggingar 'sem mest hér á landi. Einnig má mefnia mikið áták í hús næðismálium, þar á meðal endur bætur á iverfbamiannabústaðákerf 'inu, stórfelida uppbyggingu at- vinnuveganna og miklar endur- bætur í menntamálum. Þiað er athygiisvert, að þegar störf vinstri stjómarinn'ar sálugu er borin samian við störf núver- andii' stjómar, fc-emur í ljós, að Alþýðúfiokfcurinn hefur í sam- starfi við Sjálfstæðisflofckinn komið fram fieiri stefnumálum sínum en honium tófcst í samstarfi við Alþýðubandalagið og Fram- sófcnarflokkinm. Til dæmis náðu ekfci fram lað ganga nieiniar endur bætur á almanniatryggingunum í tíð vinstri stjórnarinnar. Alþýðu flokkurinn lasði í vinstri stiórn- inni fram tiMögur um aukningu alimanniatrygiginganUa en bær hlutu efcki samþykki hinna flokk •anna. Og sömu sögu er að segia af flieiri málum enidla bótt vinst.ri stiórniih gerði ýmsar góðar ráð- stafanir í sambandi við uppbygg iiTjgu sjávarútvegsins. Reynsla Alþýðuflokksins <af þátttöku í þessum tveimr stjórnum, (V'instri stjórninni og viðreisn arstjórninni, hefur fcennt flokkn um þ'að, að hann verður eingöngu að láta málefnin ráða í sambandi við stjómiarsamstarf, en ekki 'kreddur um það, að vinna frekar með eiinum flokki en öðrum. Og þannig er afstaða Alþýðuflokks- sinis í dag. Ef Alþýðufloikkurinn t'e'lúr sig áfram geta komið frarn góðum málum fyrir alþýðu þessa lands í stjómiarsamistarfi með SjáMstæðisflofcknum, mun hann halda því samstarfi áfram, ann- ars ekfcl. En vert er áð leggja áherzlu á það, að samstarf í ríkistjóm bygg ist ekki aðeins á samkomulagi um framlkvæmd vissra mála beldur einnig á heilindum samstarfsað- illJanna. Er óhætt að fulilyrða um það, að sanTstarf Alþýðuflokksins og SjáMstæðisflofcksins í ríkis- stjóm hefur mótazt af heilindum og gagnkvæmu traustí. Og ef til viflil hefur það átt istærstan þátt í því, að isamstáirf ið hefur haldizt svo llengi. Það hefur hins vegar viljað við brenna á undanfömum áratuigum, að Framsóknarflokk- urinn væri mjög óheill í stjórnar samstarfi. Flokkurinn hefur hvað eftir lannað hlaupið úr ríkisstjórn, þegar hann hefur taMð það sér henta tM póMtísks ávinnings. Mjög erfiitt er að vinna með slík um flokki. Flokfcar eiga að sjáK- sögðu að standa fast á sínum stefnumálum en sámstarf flokka í miMi verðiur að griundvallast á heilindimn. Sigvaldi Hjáimarsson: UM SÓÐASKAP VIÐ HÖS OG ÞÁTTUR einn í sjónvarpinu í vor um hirðuleysi og sóða- Skap í höfuðborginni vakti verð- skuldaða athygli. Það var eins ,og menn tækju fyrst eftir ósóm- (Snutn þegar Ihann var kominn é' sjónvarpsskerminn jafnvel Jþótt þeir hefðu haft hann dag- fega fyrir augunum. Þess væri sannarlega þörf að fara um allt 'land og taka sjónvarpsmyndir tfcil að sýna hve viða rikir van- ihirða og subbuskapur við mann- virki og mannaleiðii'. 2 19. júlí 1968 - ALÞÝÐUB íslendingum verður ekki sagt það til hróss að þeir sýni al- mennt snyrtimennsku og mynd- arskap í umgengni. Oft hefur mér blöskrað hve ruslulegt er víða kringum bæi uppi í sveitum. Þar sjást kann- ski ryðgaðar tunnur, brotin hlið og gamlar sundurtættar landbún- aðarvélar eins og hráviði kring um húsin, og í túninu sjást kannski fallnir kofar, jafnvel rústir af gömlum steinhúsum sem æpa á móti ferðamönnum. Alltof víða lítur svo út sem mönnum sé alveg 'sama hvernig þeir ganga um, og það telst til undantekninga, ef það er nokk- ur verulegur svipur eða stíll yf- ir umhverfi sveitabæja, eins þófct Ihúsin i&éu lagleg. Nú var það ekkj meinjngin að veita sveitamönnum einum áminningu I þessu spjalli. Eins og áður nefndur sjónvarpsþátt- ur bar með sér, er umgengni manna í höfuðstaðnum líka til Framhald á 13. síðiu. BÆI VANGÁ VFIJUR ■ , i1 i » I ujíi i lii f i .I1 SiÉHfierEs-tsstaða- og húseigendur Máíorng og lökk ÚTl — INNI Bátalakk — Eirolía Viðarolíur — Trekkfastolía Pínotex, allir litir Tjömr, alls konar Kítti, alls konar Vírburstar — Sköfur Penslar — Kústar Málningarúllur Tréstígrar — Tröppur Garðyrkju- verkfæri Handsláttuvélar Handverkfæri, alls konar Stauraborar — Járnkarlar Jarðhakar —■ Slegrgjur Girðingarstrekkjarar Múrverkfæri, alls konar Garðslöngur ogr tilheyrandi Slöngrugrindur — Kranar Garðkönnur — Fötur Hrífur — Orf — Ljáir Skógrar-, greina. og grasklippur Hliðgrindajárn Minkagildrur Músa- og rottugildrur Olíuofnar Gassuðutæki Ferðaprímusar — Steinolía Viðarkol — Spritttöflur Arinsett — Físibelgir Lampar — Lugtir Piastbrúsar 5, 10, 20 lítra Vatnsdælur 1/2” — 11/2” Brunnventlar 3/4” — 1 3/4” Flöág Flagglínur Flagglínufestlar Flaggstangahúnar Gólf mottur Hreinlætisvörur Skordýraeitur , Giuggakústar Bílaþvottakústar Bíldráttartaugar Hengilásar og hespur Þvottasnúrur \ Þéttilistar á hurðir og glugga Brunahoðar Asbestteppi Slökkvitæki * Björgunarvesti fýrir börn og fullorðna Árar — Árakefar S'ilungsnet, úppsett Kolanet, uppsett ★ Vfnmifaifta&ur Regnfatn^ur Gúmniístígvél Vinnuhanzkar VERZLUN O. ELLINGSEN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.