Alþýðublaðið - 19.07.1968, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 19.07.1968, Qupperneq 5
ÞORLEIFUR ERLENDSSON MINNING: í DAG er kvaddur hinzta sinni háaldraður heiðursmað- iuít, Þorleifur Erlendsson, fædd !Ur að Jarðlangsstöðum í Borg arhreppi 5. miarz 1876. Þar SEXTUGUR Sextugur er í dag Þorsteinn B. Jónsson málari, Njarðargötu 61. Hann verður staddur á heimili dóttur sinnar að Tún- götu 39 eftir kl, 4 í dag. höfðu foreldrar hans búið, og við þá jörð kenndi hann sig. Þótt hiann ynni æskrustöðv- ium sínium oig bæri í fasi jafn an svipmót hins þjóðlega, ís- lenzka menningarheimilis fyrri aldar, hneigðist hngur hans snemma að öðru en bú- sýsLu. Himn greindi og listf hneigði unglingur leitaði sér mennta eftiir ýmsum leiðium, er helzt voru tiltækar á þeim tíma. Hann stundaði nám í kirkjusöng og orgelleik hjá Jónasd Helgasyni í Reykjavík, tók kennarapróf í Flensborg 1902, var síðar við nám í Kennara skóla íslands, tók söngtoennara próf 1913 og dvaldist enn síð iar árliamgt við nám í Kaup- mannáhöfn. Jafnframt þessu stundaði hann mestan hluta ævinnar barnar og unglimga kennslu eða frá 1894—1947. Var hiann ýmist heimiliskenn- ari, hélt heimavistarskóla eða gegndi farkennarastörfum á ýmisumi stöðium. Það var ekki vænlegt til fjár á þeim ánum að fást við slík istörf, og kann það að hafa 'átt einhvem þátt í því, að Þor leifur var alla ævi einhleypur maður. En Iþað var yndi hians og aðal að miðla öðrum fróð leik sínum og þekkingu, og réð það stefnunni. En vel kimni hann að meta hlutverk þeirra alþýðusamta'ka, er síðar færðu honum sem öðrum batnandi lífskjör. Leiðir okkar lágu fyrst sam an, er hann hafði látið af kennslustörfum en gerzt starfs maður í Gagnfræðaskóla Aust urbæjar 1949. Þar gafst hon um um lamgt árabil tækifæri' til mikilla samskipta við ungt fólk. Það féll honum einkar vel, og í hópi þess eigniaðist hiann marga góða vini'. Störf sín rækti hann með ýtrustu samvizkusemi þrátt fyrir há- an aldur, og í hópi kennara var hann jafnan aufúsugestur. Allir kunnu vel að meta hinn góðviljaða og greinda öldung, sem alltaf var tilbúinn að spjalla jöfnum höndum um atvlk líðandi stundar sem við- burði áratugamna fyrir síðustu aldamót, er löngu til heyrðu sögunni í vitund okkar hinna. Hann var góður tengiiliður milli gamals og nýs tím-a og honum var umkugað um, að mýi timinn tileinkaði sér menningararf hins liðna. Þáttur í þeirri viðleitni var það, er hann skrifaði upp á nótur og gaf út gömlu lögin við Passíusálmana, eins og þiau voru sungin í Bprgarfirði á æskudögium hans, Hliaut hann fyrir það verk viður- kenningu ýmissa tónlistar- manna erlendra og innlemdra. Auk þess átti hann í fcrum sínum lög, er hann hafði sjálf ur samið, enda var söngur og hljóðtfærasláttur líf hams og yndi ævilangt. Þorleifuir hafði ánægju af ættvísi og fræðagrúski. Hann átti allgott safn bóka, er hann gaf Landsbókasafni íslands. Ræktarsemi sína til fóstur lands og æskustöðva sýndi hann bezt í því, er hann á gam alsaldri tók að planta skóg á jörð sinni Jarðlangsstöðum, Vann hanm að þvi áhugamáli í tómstundum, meðan kraftar leyfðu, en ráðstaifaði jörðinni síðam á þann veg, sem hann treysti bezt, að þessu starfi yrði til framdráttar. Með Þorleifi er genginn far sæll maður og góður fulltrúi þeirrar kynslóðar, sem vaxin var úr grasi fyrir síðustu alda mót. Svb. Sigurjónsson. Norrænir mennta- málaráðherrar á fundi í Reykjavík Á morgun, 19. júlí, koma menntamálaráðherrar Norður landa saman til i'undar í Reykjavík, en slikur ráðherra fundur er haldinn árlega til skiptis í aðildarlöndunum. Norrænn menntamálaráðherra fundur á íslandi var síðast haldinn árið 1963. Þátttalcendur í fundinum verða: Frá Danmörku Menmtamálaráð herra Helge Larsiem og ráðunieytisstjórnarn ir Eiler Mogensen, H. H. Koch og Henning Rohde1, deildar- stjóri Bjprn Brynskov og Hjalte Rasm'ussen fulltrúi. Frá Finnlandi Ráðunéytisstjóri Heikiki Hosia, fyrrv. miemntamálaráð- hérra, og deildlairstjóri Matti Aho og Matti G.ustafson. Frá Noregi Menntamálaráðheirrann, KjeH Bondevik, og ráðuneytis- stjórarnir Hemrik Bargem og Enevald Skadsem og K. Engam ráðúnautur. Frá Svíþjóð Menntamálaráðherra Sven Moberg, ráðuneytisstjóri Lenn art Sandgren, Jan Stiernstedt, prófessor Arne Engström og Ilmar Bekeris. Af íslands hálfu munu sitja fundinn: Menntaimáláráð'herria, dr. Gylfi Þ. Gíslason, Birgir Thorla cius, ráðuneytisstjórá, Ármann Snævarr, háskólairektor, Helgi Elíasson, fræð.sliumálastjóri, Knútur Hallsson, deildarstjóri, Árni Gunnarsson, stjórnarráðs fuHtrúi. Á fundinuim verður meðal anniars rætt um saimræmjng skólakerfa á Norðurlöndium, norrænt og alþjóðlegt samstarf á sviði vísinda og annarra meminingarmála, norræna þjóð fræðastofnun, Menningarsjóð Norðurlanda, norræna eld- f j allarannsóknarstöð á íslandi, aðstöðu íslendinga til náms í húsagerðarlist á Norðurlönd um og fleiri mál. (Frá meirntamálaráðu- neytinu). MIÐAÐ VIÐ 100.000,— KRÓNA TRYGGINGIJ ( HÁLFAN MANUÐ ER IÐGJAID NO KR. 47.00 EN VAR ÁÐUR KR. 81.00. FARIÐ EKKI. ÓTRYGGÐ I SUMARLEYFIÐ. TRYGGIÐ YÐUR HJA AÐALSKRIFSTOFUNNI EÐA NÆSTA UMBOÐI. SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SÍMÍ 33500 IÐGJO'LD FERÐATRYGGINGA HAFA LÆKKAÐ VERULEGA FERÐATRYGGINGAR OKKAR ERU ÓDÝRAR OG VlÐTÆKAR. ÞÆR TRYGGJA YÐUR FYRIR ALLS KONAR SLYSUM, GREIÐA DAGPENINGA VERÐIÐ ÞÉR ÓVINNUFÆR SVO OG ÖRORKUBÆTUR OG FJOLSKYLDU YÐAR DÁNARBÆTUR. 19. jÚIÍ 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.