Alþýðublaðið - 19.07.1968, Blaðsíða 9
I SVIÐSLJOSI:
Söngkonan
Lena Horne
I fyrsta sinn í sögu Hollywood verður sýnt
„blandað“ hjónaband á hvíta tjaldinu. Þetta verður
kúrekamynd. Hin þeldökka söngkona Lena Horne
á að leika ástmær Richards Widmarks og síðar
eiginkonu hans án þess að þetta blandaða hjóna-
hand skipti nokkru höfuðmáli í sjálfu sér. Lena
Horne á blátt áfram að leika venjulega konu og
Richard Widmark mann hennar.
Varaformaður fyrirtækis
þess, er gerir myndina, Jenn-
ing Lanig, segir, að það, að
Lena Horne hafi verið valin,
sé fyrsta skrefið í þá áit að
velja leikara í allra handa hlu1
verk án þess að tillit sé tekið
til hörundslitar. „Ég hef 1
hyggju að gera þetta oftar án
þess aið veria þó nokkuð að
halda því á lofti“, segir Lang.
Þegar Lena Horne þáði hlut-
verkið, var það v,egna þess,
að ekkert var verið að hafa
hátt um kynþáttaaðskilnað.
Ahnars er hún lhjög vandlát
á hlutverk.
isitt út fyrir hana. Hún undir
ritaði samning við MGM og
varð brátt mjög þekkt kvik-
myndaleikkona. Leikur henn-
ar í kvikmyndunum „Cabin
in the Sky“, „Ziegfeld Follies'1
og „Stormy Weather“ mun
ekki gleymast þeim,'vsem þær
sáu. Því að hún er mikil lisita
kona; ósérhlífni hennar tak-
markalaus, hún er töfrandi,
æsandi og andlitið ótrúlegía
fagurt; vöxtur hennar hreint
og beint áhrifaríkur. —
Lenia Horne hefur ætíð
þekkt sín takmörk. Eftir 35
ár í kastljósunum hefur hún
sungið inn á 25 plötur og leik
hvíta“. Yfirþjónninn spurði,
hver hefði pantað borð fyrir
hana. „Mr. Abraham Lincoln11,
sagði jazzsöngkonan með
þjósti.
Þegar Lena Horne gift.ist
öðru sinni, varð hvítur maður
fyrir valinu. Það var 1947, en
þau héldu hjónábandinu
leyndu í 3 ár, unz þau gerðu
það opinbert í París 1950. Mað
ur henna-r er skeggjaður og
heitir Lennie Hayton, var áð-
ur jazzpíanisti og hátt settur
tónlistaryfirmaður hjá Metxo
Goldwin Mayer, þar sem fræg
ustu kvikmyndir Lenu voru
gerðar. Nú er hann fastur söng:
stjórnandi hennar.
51 árs og heldur sér
mjög vel
Lena Horne varð 51 ár:s 30.
júní og heldur sér mjög vel í
útliti. Hún fæddist í Brooklyn
og ákvað þegar, er hún var á
barnsaldri að eyða ævi sinni
á seniunni. Móðir hennar, sem
var leikkonia við lítið leikhús
í Harlem, studdi hana og gerði
það, sem hún gat til að 'að-
stoða hana á ferlinuim.
Þegar Lena- eða Helena eins
og hún er skírð- var 16 ára
lánaðist henni að komast að
sem kórstúlka í hinum fræga
„Cotton Clulb“ í New York,
sama klúbbnum sem hljóm-
sveit Duke Ellington varð fyr-
ir alvöru fræg í. 17 ára að
aldri varð hún söngkona í
hljómsveit Charlie B-arness,
sem þá var í hávegum höfð.
Og þar með var hamingja henn
ar ráðin.
25 plötur og álíka
margar myndir
Lena Horne hefur góða rödd
og mikinn persónuleika. Að
auki er hún óvenju velútlít
andi, svo að þegar hún öðl-
aðist almenna viðurkenningu
1942, var það hreint ekkert
undur að Hollywood lagði net
. ið í ujþ.b. eins mörgum kvik
myndum. Næturiklúbbairnir
voru lengi aðalvettvangur
þessarar kúltíveruðu en ó-
hemju sexy söngkonu, en fyrir
5—6 árum ákvað hún að hætta
að syngja á næthrklúbbum,
því að margir hinn-a fínni
klúbba héldu f-raim kynþátta-
aðg-reiiningu.
Lena Horne hefur nefnilega
alla sína ævi unnið, stundum
á áberandi hátt- sleitulaust
málefnum þeldökkria. 1
söng hún inn á hljómplölu
frelsissöng ba-n-darískra
Útvarpsfélögunu-m fanns*
of st-erkt og neituðú að
plötuna. 1955 gekk hún í
þeirra listamanna, sem settu
þa-u lönd í bann, er höfðu lýst
sig fylgjandi kynþáttaaðskiln
aði.
Eins og a-llir þeldökkir
Lena Horne einnig sína
persónul-egu -reynslu. Vegna
barn-a sirina, dótturinn Gail na
sonarins Theodore, frá
hjónaba-ndi, flutti-st hún
Ameríku og settist að í Pai
Hún sjálf gat bitið frá sér,
til þess vor.u bömin of ung.
Eftirfarandi saga er oft
sögð um hana: Hún heimsótti
klúbb, sem var „aðein-s fyrir
Það er ansi leiðinlegt, að
amerísk sjónvarpsfélög hafa
neitað henni um eigin sjón-
Framhald á 14. síðu.
HERKULES bílkraninn
HERKULESUMBOÐIÐ
Þ. Skaftason hf.,
Grandagarði 9, sími 15750.
Getum nú boðið HERKÚLES BÍLKRANANN í 3 stærðum,
sem lyft-a 1700 kg. 3000 kg. 3500 kg. Kran-inn er með nýrri
gerð af vökvakmúnum stuðningsfæti, sem er stillanlegur á
þrjá vegu. _ f,
Hagstætt verð.
LOKAÐ
Skrjfstofan verður 'lokuð mánudaginn 22. þ.m.
vegna skemmtiferð'ar starfsfólksins.
Tollst j óraskrif stof an.
STAÐA SKÓLASTJÖRA
við tónlistarsikólia Kópavogs er -laus til um-
sc'knar. Laun samkvæmt 20. l'aunaflokki ríkis-
starfsm-anna. Umsóiknir ás'amt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist formanni
sköl'aneifndiar Guðmundi Árna'syni Holtagerði
14 Kópavogi, fyrir 10. ágús't næstkomandi.
Tónlistarskóli Kópavogs.
...u.nxdljjJtöíM'íl ,19' juil 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9