Alþýðublaðið - 19.07.1968, Side 10
í gærkvöldi fór fram á Laugardalsvellinum 49.
landsleikur íslands í knattspyrnu og var leikið við
Norðmenn, en það var jafnframt 10. landsleikur
þjóðanna. Fyrirfram höfðu ýmsir bjartsýnismenn
gert sér miklar vonir um glæsilegan árangur ís-
lenzka liðsins í þetta skipti, ekki hvað sízt þar sem
Norðmenn höfðu nýlega heðið herfilegan ósigur
fyrir Dönum annars vegar og Pólverjum hins vegar.
Úrslitin urðu þó á annan veg, þar sem landslið vort
mátti sín næsta lítils í viðureigninni við frænd-
ur vora. Fjórum sinnum hafnaði knötturinn í marki
íslands, en Norðmenn héldu sínu marki hreinu.
Fyrstu mínútur leiksins voru
heldur þófltienndar ó báða
bóga. En jafnt og þétt náðu
Norðmenn betri tökum og tóku
. að leika ákveðið og öruggt.
Á 10. mínútu, skeði það
óhapp að Þóróífuir Beck fyrir-
liði ísl. liðsins og snjailasti
skipuleggjari sóknar þeirra,
varð, vegna meiðsla, að yfir-
ngefa völlinn.
Magnús Jónatansson kom
ijnná í hains stað.
n En stuttu eftir að Þórólfs
naiut ekki lengur við, skoruðu
Norðmenn sitt fyrsta fnark.
Það var Olav Nilsen, ’ h. úth.
einn bezti maður norðmann-
anna, sem skoraði. Með mark-
inu jókst Norðmönnum as-
megin og sóknarlotur þeinra
urðu æ þéttari, og liðið í heild
aögangsharðara.
Rétt ©ftir markið munaði
mjóu að ekki yrði þá þegar
bætt öðru við er einn fram-
Iherja þeirra átti fast skot,
eftir hornspyrnu, en Þor-
steinn Friðþjóíisson varði með
skaltanium á marklínunni. Þá
átti Trygve Bornö h. fram-
vörður áigætt skot rétt yfir
slá úr siendingu v. útherja.
Annað markið sitt skoruðu svo
Norðimenn rétt á eftir. Send-
iing barst frá h. innherja Olsen
sem miðherjinn Berg nýtti
mjög vel með hörkuskoti, sem
Hart er barizt — á myndinni sjást Elmar og Halldór,
ritstj- örn
EIÐSSON
Hér hafnaði boltinn í norska markinu, en markið var ,dæmt af.
Þorbergur fékk ekkert við ráð
ið. Berg skoraði síðan aftur
skömmu fyrir leikhlé, en var
þá sýnilega rangstæður. En
engin athugasemd var við
það gerð, hvorki af dómara
né línuverði.
OWEN Me CARTEY, dómari:
Það er ekki vani dómara í
mínu heimalandi að ræða leiki
að, leikslokum og ég held að ég
haldi mig við það. Þó má segja
að mér fannst þetta ekki erfiður
leikur að dæma.
í liði íslands fannst nér beztur
Elmar Geirsson, og svo Eliert
Schram.
W. KMENT, þjálfari norska
liðsins:
Þetta var léttur leikur hjá okk-
ur og mér fannst íslendingarn-
ir ekki erfiður biti fyrir mina
menn, sem að mínum dómi léku
þó langt undir getu sinni, þegar
þeim tekst vel upp. Aðeins
•tvennt vakti athygli mina vem-
lega í leiknum, vinstri fram-
herjinn í íslenzka liðinu (Elmar)
og frábærlega lélegur dómari.
OLAF NIELSEN, fyrirliði
norska liðsins:
Þessi úrslit eru alveg eins og ég
Fyrri hálfleiknum lauk Iþannig
að norðmenn skoruðu 3 mörk
gegn engu af íslands hálifu.
Varð næsta fátt um fína drætti
hjá liðinu í heild allan hálfleik
inn og marktækifæri mjög
Framhald á bls. 11.
hafði búizt við, en þó fannst
mér við ekki leika eins vel og
við höfum gert undanfarið. ís-
lenzka Jiðið finnst mér slakt, og
þetta var lélegasti dómari sem
ég hef séð á ævinni.
ELLERT SCHRAM:
Ég er að vonum daufur yfir
þessari útkomu, 4-2 hefði ver'ið
öllu sanngjarnara. Því er ekki
að neita, að norska iiðið var
mun betra en okkar, helztfannst
mér vanta hraða og snerpu, sem
oft varð til þess að opna vörnina
hjá okkur.
ELMAR GEIRSSON:
Mér fannst Norsararnir ekki
vera það góðir að svo stór sigur
væri réttlátur, ég er viss um að
við getum gert miklu betur. Það
vantaði hörku og ákveðni í liðið
hraðinn var ekki nógur og því
fengu Norðmennirnir of mikið
næði til athafna.
ÞÓRÓLFUR
MEIDDIST
Meiðsli Þórólfs Beck
voru þáð alvarieg, a& talið
er að hann verði frá kapp-
ieikjum næstu þrjár vik-
ur a.m.k. Haifn fékk" djúpt
sár eft(vr spark, og kom
sárið af völdum takka,
sem er neðari á knatl-
spyrnuskóm, en slíkir
takkar geta stuindum ver-
ið mjög beittir og hættu-
leigir. Hannes Si'gurðsson,
dómari, sagði fíréttamainni
blaðsins, að hann hefði
alltaf fyrir venju að at-
huga skóbúnað leikmanna
áður en leikur hefst og
hefði hann t.d. látið tvo
Svía og einn íslending
skipia um sikó áður ©n lið-
in hófu úrslitaleikinn í
uniglingamótiinu.
Þrír meistaraflokksmenn
KR-inga enu nú frá leik —
og eiga allir við samskon-
ar meiðsli að stríða.
Sagt eftir leikinn
JQ 19. jú.lf 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ