Alþýðublaðið - 19.07.1968, Síða 12
Rætt við ión
Framhald al bls. 7.
ist. Og tapið í þessum kosning-
um vildi Héðinn vinna upp með
sameiningu við kommúnista.
__ Hvenær heldurðu að Al-
þýðuflokkurinn hafi verið búinn
að ná sér eftir Héðinsklofning-
inn og þessa erfiðu tíma?
— Það er ekki gott að segja,
kannskj ná flokkar ser aldei al-
veg eftir slík áföll. Við unnum
þó nokkuð á 1946, og svo hefur
þetta gengið í öldum, stundum
sæmilega, í annan tíma verr.
— En var ekki flokkurinn orð-
inn öðruvísi er hann loks komst
út úr þessu erfiða tímabili?
— Segja má' það. Flokkar eru
raunar alltaf að breytast af því
að tímarnir breytast og fólk ætl-
ar þeim önnur verkefni, þótt
stefnan sé í aðalatriðum óbreytt.
Alþýðuflokkurinn varð daufari í
stéttabaráttunni eftir þetta tíma-
bil, bæði af því að hann hafði
glatað verkalýðsfylgi, sem hann
áður hafði, og eins vegna þess,
að sambandið við Alþýðusam-
bandið varð miklu minna um
skeið en nauðsynlegt hefði verið.
— Það var draumur margra
fyrir stríð, man ég, að Alþýðu-
flokkurinn yrði stór flokkur sem
ásamt verkalýðssamtökunum réði
mestu í landinu, og gæti sett
öðrum flokkum skilyrði fremur
en þeir honum. Þannig töldu
menn hinni sósíaldemókratísku
stefnu bezt borgið á íslandi. Og
við eigum sumir enn þennan
draum, ég vona margir.
En ihvað telur þú hafa staöið
aðallega í vegi fyrir að gera
þennam druam að veruleika?
— Aðallega það, að eftir að
. Alþýðuflokkurinn og Alþýðu-
sambandið höfðu verið aðskilin
hættu stjórnmálamennirnir í
flokknum, þeir sem ekki voru
jafnframt í verkalýðshreyfing-
unni, að skipta sér af kosning-
um í stjórnir félaganna og þá
jafnframt Alþýðusambandsþings.
Sumum toppmönnum þótti þá
ónæði að verkalýðssamtökunum
og starfsemi þeirra, og til eru
þeir jafnvel enn, sem þessi við-
horf hafa. Skoðun mín er sú, að
ef Alþýðuflokkurinn allur og ó-
skiptur hefði haldið vöku sinni
í verkalýðssamtökunum, og þá
jafnframt við kosningar til Al-
þýðusambandsþings, hefðum við
BARNALEIKTÆKI
★
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélaverkstæði
Bernharðs Hanness.,
S'uðurla'ndsbra'ut 12.
Síami 35810.
ekki tapað Alþýðusambandinu að
hálfu 1942 og alveg 1944.
— Hitturðu Héðin oft eftir að
hann sagði sig úr Alþýðuflokkn-
um og svo eftir að hann sagði
skilið við stjórnmál til fulls?
— Nei, sjaldan. Ég vissi því ó-
gerla hvernig hann hugsaði. —
Hann var lengi formaður Dags-
brúnar, en við boluðum honum
út úr þeirri stöðu sameiginlega,
Alþýðuflokksmenn og kommún-
istar, en Héðinn hafði þá stuðn-
ing íhaldsmanna.
— Mundir þú hafa kosið að
Héðinn kæmi aftur í Alþýðu-
flokkinn og hafið þar starf á ný?
Og telurðu að hann hefði viljað
það?
— Héðinn heitinn var feiki-
lega duglegur baráttumaður og
þá jafnframt sterkur persónu-
leiki. Ég held þonum hafi stund-
um þótt leiðin sækjast nokkuð
seint, sást þá ekki alltaf fyrir
og gerðist fljótfær á stundum.
Ég tel, að Héðinn hafi ekki haft
skap til að koma í flokkinn aft-
ur eftir að hann sagði skilið við
kommúnista, þótt margir liafi
gert það, sem með honum fóru,
enda hefði orðið mikill styrr
innan flokksins, ef til þess hefði
komið, því hjá mörgum bjó
mögnuð óvild í hans garð fyrir
það, sem borið hafði á milli.
— Hváð telur þú um fræðslu-
og menningarstarfsemi alþýðu-
samtakanna á íslandi? Látum
við ekki undir höfuð leggjast að
sinna henni sem skyldi? Menn-
ingar- og fræðslusamband alþýðu
var t. d. látið lognast út af.
— Fræðslustarfsemi var alltaf
of lítil í verkalýðssamtökunum
og er það enn. Þar þarf mikið
um að bæta, en það kostar bæði
fé og fyrirhöfn og fræðslan þarf
að vera þannig framreidd að hún
gangi í fólk. Hún má ekki vera
alltof þurr og tormelt.
— Er það hugsanlegt að þínum
dómi, eins og sumir hafa haldið
fram, að flokksforystan hafi
hugsað of mikið um þjóðarhag og
of lítið um hag Alþýðuflokksins
sem þjóðfélagslegrar hreyfingar?
Ég held nú samt ekki að neinn í
okkar hópi hefði viljað taka und-
ir með Þóroddi Guðmundssyni,
er hann sagði: „Hvað varðar mig
um þjóðarhag?”,' en um það er
stundum talað, að það hefði þurft
að leggja meiri rækt við flokk-
inn sem umskapandi afl í þjóð-
félaginu.
— Alþýðuflokkurinn hefur ver-
ið umskapandi afl í þjóðfélaginu.
Hugsaðu þér öll þau mál, sem
hann hefur átt upptök að og
komið fram að vísu í samvinnu
við aðra flokka. Sum þau mál
svo sem trýggingarmálin, verka-
mannabústaðina og fleiri slík
mál vilja nú allir flokkar eigna
sér, en það sýnir aðeins hve
þessi mál voru og eru og munu
verða mikilvæg. Athugaðu að
þrisvar hefur flokkurinn klofn-
að á síðastliðnum tæpum fjöru-
tíu árum, og þó er hann og hef-
ur verið og mun verða lengi
umskapand; afl í þjóðfélaginu.
Ef Alþýðuflokkurinn heldur á-
fram sem hingað til að hugsa
fyrst og fremst um þjóðarhag og
eykur fræðslustarfsemi að mikl-
um mun, verður hann áður en
langt líður stór flokkur á rnæli-
kvarða okkar íslendinga. - S.H.
12, 19- júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
*. Kvihmyndahús
GAMLA BÍÓ AUSTURBÆJARBÍÓ KÓPAVOGSBÍÓ
simi 11475 sími 11384 sími 41985
Hugsanalesarinn Orrustan mikla Villtir englar
(The Misadventures of Merlin Stórfcngleg og mjög spennandi ný (The wild Angles)
Jones). amerísk stórmynd í litum og Sérstæð og ógnvekjandi, ný,
Ný WALT DISNEY-gamanmynd. Cinmascope. amerísk mynd í litum.
— íslenzkur texti — — íslenzkur texti — PETER FONDA.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára
NÝJA BÍÓ sími 11544
STJÖRNUBÍÓ HAFNARFJARÐARBÍÓ
Elsku Jón — íslenzkur texti — Stórbrotin og djörf sænsk ástar ~ lífsmynd. JABL KULLE. smi 18936 simt 50249
Porgy og Bess Hin heimsfræga stórmynd í litum og Cinema Scope með SIDNEY POITIER. Fólskuleg morð Skemmtileg og spennandi ensk sakamálamynd, gerð eftir sögu Agatha Christie
CHBISTINE SCOLLIN. Endur sýnd aðeins í dag kl. 5 og 9. Sýnd kl. 9.
Bönnuð yngri en 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 BÆJARBÍÓ sími 50184
HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Fréttasnatinn (Prcss for time). Sprcnghlægileg gamanmynd í lit um frá Bank. Vinsælasti gaman- leikari Breta, NOBMAN WISDOM ieikur aðalhlutverkið og hann samdi einnig kvikmyndahandritið ásamt EDDIE LESLIE. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýramaðurinn Eddie Chapmann íslenzkur texti (Triple cross XXX). Endursýnd kl. 5 og 9. Fórnarlamb safnarans spennandi ens-amerísk. TERENCE STAMP. SAMATHA EGGAR. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ sími 31182
— íslcnzkur texti — Hætuleg sendiför („Ambush Bay“).
Auglýsingasíminn er — 14906 — Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9.
%
aviasiNNiiAi aixnandio
■fe Eldhúsvaskar
Þvottahúsvaskar
Blöndiunartæki
•fo Harðplastplötur
•fc Plastskúffur
•fe Raufafyllir - Lím
•fe Þvottapottar
•fe Pottar - Pönnur
•fe Skálar - Könnur
•fe Viftur - Ofnar
■fe Hurðastál
■fc Þvegillinn
•fe Hillubúnaður
og margt fleira.
HAGSTÆTT VERÐ!
— Smiðjubúðin-
Háteigsvegi —
Sími 21222.
SMUHT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIF
SNACK BAR
Laugavegi 126.
ÝMISLEGT
★ Verkakvennatélagið FBARÍSÓKN.
Farið vergur í sumarferöalagið 26.
júlí n.k.
Allar upplýsingar á skrifstofu félags
ins í Aiþýðuhúsinu v/Hverfisgötu og
í síma 12931 og 20385.
Konur fjölmennið og tilkynnið þátt
töku sem allra fyrst.
★ Fjallagrasagerð NLFB
Náttúrulækningafélag Bcykjavíkur
efnir til þriggja daga fjallagrasaferð
ar að Hveravöllum föstudaginn 19.
til 21. júlí. Upplýsingar og áskrifta-
listar á skrifstofu félágsins, Laufás
vegi 2, sími 16371 og NLF búðinni
Týsgötu 8, simi 24153. Allir vcl-
komnir.
Skemmtiferð- Kvenféiags Hallgríms-
kirkju vcrður farin þriðjudaginn 23.
júlí kl. 8.30. Farið Krisiuvíkurleið,
að Selfossi og þar snæddur hádcgis-
vcrður, svo Carið til Eyrarbijkka,
Stokkseyrar, Skáliiolts, Laugarvatns.
Gjáhakkaveg til baka. Upplýsingar
eftir kl. 17 í simum 13593 (Una) og
14359 (Aðalheiður).
KÓPAVOGSBÆB
Sumardvalarheimilið í Lækjarboln-
um verður til sýnis fyrir almenning
n.k. sunnudag, 21. júlí frá kl. 3—10.
Bifrteið verður frá Féíagsheimilimi
kl. 3. Kaffiveitingar. Ágóðinn renn-
ur til sumardvalarheimilisins.
tít Vegaþjónusta Félags ísl. bifreiða-
eigenda helgina 21.—22. júlí 1968.
Vegaþjónustubifreiðarnar verða stað-
settar á eftirtöldum stöðum:
FÍB—1 Hellisciði — Ölfus
FÍB—2 Skeið — Grímsnes — Hreppar
FÍB—3 Akureyri — Mývatn
FÍB—4 Hvalfjöröur — Borgarlj.
FÍB—5 Hvalfjörður
FÍB—6 Út frá Beykjavík
FÍB—8 Árnessýsla
FÍB—9 Norðurland
FÍB—11 Borgarfjörður — Mýrar
FÍB—12 Áusturland
FÍB—13 Þingvellir — Laugarvatn
FÍB—14 Egilsstaðir — Fljótsdalshér.
að
FÍB—16 ísafjörður — Dýrafjörður.
FÍB—17 S-Þingeyjarsýsla
FÍB—18 Bíldudalur — Vatnsfjörðuí
FÍB—19 A-Húnavatnssýsla — Skaga
fjörður
FÍB—20 V-Húnavatnssýsla — Hrúta
fjörður
Ef óskað cr eftir aðstoð vegaþjón
ustubifreiða, veitir Gufunes-radíó,
sími 22384, boiðnum um aðstoð við
töku.
Kranaþjónusta félagsins er cinnig
starfrækt yfír helgina.
INGÓLFS - CAFÉ
Gömlu daBisarnir
í kvöld kL 9.
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.