Alþýðublaðið - 19.07.1968, Side 14
o o
Q> SMÁAUGLÝSINGAR mimmmmnmm;
Steingirðingar,
svalahandrið,
og blómaker.
MOSAIK H.F.
Þverholti 15. Síml 19860.
Sjónvarpslo£tnet
Tek að mér uppsetningar, við
gerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnctum (einnig útvarps
loftnetum). Útvega allt efni ef
óskað er. Sanngfjarnt verð.
Fljótt af hendi leyst. Sími 16511
kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6.
Einangrunargler
Tökum að okkur ísetningar á
einlöldu og tvöíöldu gleri.
Útvegum allt elni.
Einnig sprunguviðgerðir.
LF.ITIÐ TILBOÐA í SÍMUM.
52620 og 51139.
Vélahreingerning.
Gólfteppa. og húsgagnahreins-
un. Vanir og vandvirkir menn.
ódýr og örugg þjónusta.
ÞVEGILUmN, sími 42181.
Þurrkaður smíðaviður
Gólfborð, vatnsklæðning,
girðingarefni.
Fyririiggjandi.
Húsgagnasm.
SNORRA IIALLDÓRSSONAR,
Súðarvogi 3, sími 34195.
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr.
11 a. Sími 15659. Opið kl.
5—7 alla virka daga nema
laugardaga.
Húsbyggjendur
Við gerum tilboð i eldhús
innréttingar, fataskápa og
sólbekki og fleira. Smíðum
f ný og eldri hús. Veitum
greiðslufrest. Simi 32074.
Trefjaplast
Fernisolia,
Pinotex
MÁLNING OG LÖKK.
Laugaveg 126.-
EIGNARSKIFTI
Maður utan af landi sem hefur
til umráða Moskvits ’62 í topp
læi vi|l komast í sgunband við
mann sem vill taka hann sem
útborgun í trillu 3—5 tonna.
verð til viðtals í síma 34708
næstu daga.
Innrömmun
Hjallavegi 1.
Opið frá kl. 1—6 nema laugar.
daga. Fijót afgreiðsia.
Töskukjallarinn —
Laufásvegi 61.
Sími 18543, selur. Innkaupa-
töskur, unglingatöskur, poka í
3 stærðum og Barbi-skápa.
Mjólkurtöskur, verð frá
kr. 100,00.
TÖSKUKJALLARINN,
Laufásveg 61.
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundlr
bifreiða. — Sérgrein hemla-
viðgerðir, hemlavarahlutir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðavogi 14 — Sími 30135.
Nýja bílaþjónustan
Lækkið viðgerðarkostnaðinn _
með því að vinna sjálfir að
viðgerð bifreiðarinnar. — Fag-
menn veita aðstoð ef óskað er.
Rúmgóð húsakynni, aðstaða til
þvotta.
Nýja bílaþjónustan
Hafnarbraut 17. — Sími 42530.
Svefnstólar
Einsmanns bekkir
Kr. 1000.00 út — Kr. 1000.00
á mánuði.
Einnig ORABIT-DELUX
hvildarstóllinn
BÓLSTRUN
KARLS ADÓLFSSONAR
Skólávöröustíg 15. Sími 10594.
Loftpressur til leigu
í öll minni og stærri verk.
Vanir menn.
JACOB JACOBSSON.
Sími 17604.
Heimilistækja-
viðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önn-
ur heimilistæki. Sækjum, send
um.
Rafvélaverksæði
H. B. ÓLASON,
Hringbraut 99. Sími 30470.
BÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstruð hús.
gögn. Læt laga póleringu, ef
með þarf. — Sæki og sendi —
Bólstrun JÓNS ÁRNASONAR,
Vesturgötu 53B. Sími 20613.
Allt á ungbarnið
svo sem:
Bleyjur — Buxur
Skyrtur — Jakkar
o.m.fl.
Ennfremur sængurgjafir
— LÍTIÐ INN. —
Athugið vörur og verð.
BARNAFATAVERZLUNIN
Hverfisgötu 41. Sími 11322.
Vélaleiga
SÍMONAR SÍMONARSONAR.
Sími 33544-
Önnumst flesta loftpressuvinnu,
múrbrot, einnig skurðgröfur til
leigu.
ÓDÝRAR
kraftmiklar viftur í höð og
eldhús. Hvít plastumgerð.
LJÓSVIRKI H.F.
Bolholti 6.
Sími 81620.
WESTINGHOUSE
KITCHEN AID
FRIGIDARIRE —
WASCOMAT
viðgerðaumboð. Við önnumst
viðgerðir á öllum heimilis.
tækjum. Rafvélaverkstæði
Axels Sölvasonar, Ármúla 4.
Sími 83865.
Áhaldaleigan, sími
13728 leigir yður
múrhamra með borum og
fleygum, múrhamra með múr-
festingu, til sölu múrfestingar
(%■•■% Vz %), vibratora fyrir
steypu, vatnsdælum, steypu_
hrærivéJar, hitablásara, slípu,
rokka, upphitunarofna, raf_
suðuvélar útbúnað til píanó-
flutninga o. fl. Sent og sótt ef
óskað er — Áhaldaleigan
Skaftafelli við Nesveg,
Seltjarnarnesi. — ísskápa.
flutningar á sama stað. —
Sími 13728.
Tékkar
Framhald af 1. síðu.
Sennilega kemur Tito, Júgó-
slavíiuforseti, til Prag á mánu
dag, en bæði hann og Ceaus-
escu, forseti Rúmeníu, og-
ítalski kommúnistaflokkurinn
hafa stutt Dubcek og umbóta-
stefnu hans.
í Prag er stungið upp á auka
flokksþingi, ef miðstj órnin
fellst ekki skilyrðislaust á línu
flokksforustunnar.
Skákbréf
Framhald af bls. 3.
líkur á, að Guðmundur tapaði,
en Harston reiknaði ekki með |
biðleik Guðmundar og fann ekki
bezta framhaldið, og hélt Guð-
mundur örugglega jafntefli.
Bragi fékk snemmii ierfiða
stöðu gegn Keene. Fór skákin
í bið, og tókst Braga að halda
jafntefli.
Haukur náði heldur betra gegn
Whitley. Lenti Haukur í tíma-
hraki, og kom sama staða upp
þrisvar, og krafðist Whiteley
jafnteflis. En hæpið er, að hægt
hefði verið að vinna skákina þá.
Björgvín lenti í erfiðleikum á
móti Wright. Tókst honum ekki
að yfirstíga þá' og tapaði.
í dag, mánudag 15. júlí, teflir
íslenzka sveitin við íra, en síðan
og Svía miðvikudagin 17. júií
við Dani þriðjudaginn 16. júlí
Jón teflir á 4. borði við íra, og
er það eina breytingin.
Öllum iíður vel og biðja fyrir
kveðjur. Björn Theódórsson
Bændafundur
Framhald af bls. 1.
í Gunnarsholti á Rangárvöll
framleiða mikið heyfóður.
Þá bendir fundurinn á
nauðsyn þess, að aukinn
verði verulega stykur til
grænfóðurræktunar á kal-
svæðunum.
Fundurinn telur óumflýj
anlegt að bændum á harðinda
svæðunum verði veitt stór-
felld efnahagsaðstoð, og skor
ar á landbúnaðarráðherra og
þingmenn kjördæmanna að
beita sér fyrir eftirtöldum atr-
iðum.
1) Lausaskuldum verði breytt
í föst lán, líkt og gert var
árið 1962.
2) Að þeir bændur, er harð-
ast verða úti, fái greiðslu
frest af lánum, hjá Stofn
lánadeild landbúnaðarins,
Orkusjóði, og Bjargráða-
sjóði, en ríkið taki að sér
greiðslu vaxta. Að Bjarg-
ráðasjóðslán verði veitt til
fóðurvörukaupa, og verði
afbbrgunarlaois, að minnsta
kosti tvö næstu ár. Enn-
fremur verði veittur styrk
ur til flutninga á aðkeyptu
heyfóðri, líkt og gert var
síðastliðið ár.
3) Verði bændur á harðinda-
svæðunum, þrátt fyrir allf,
að skerða búslofn sinn að
meira eða minna leyti á
komandi hausti, verði gerð
ar sérstakar ráðstafanir til
aðstoðar þeim við að koma
bústofninum í sama horf
og áður var“„
Lena
Framhald af bls. 9.
varpsþátt, vegna þess að hún
er þeldökk. Lena sór þess eið
að taka ekki þátt í sjónvarps-
þáttum með öðrum söngv-
urum, svo að það er mjög
sjaldan, sem hana er að sjá
í sjónvarpi.
Það líður einnig langt á
mill^ hljémplatna hennar. Við
það að syngja á plötur, sakn
ar hún sambands við áheyr-
endur. Hún hefur viðbjóð á því
að syngja ,,sálarlaust“, eins og
hún kallar það, og það gerir*
hún, ef hún syngur ekki fyrir
áheyrendur miíliliðalaust. í
fyrra var gefin út „Soul“ LP
plata, sem varð óskaplega fræg
og orðið „Soul“ (sál) reyndar
notað í tíma og ótíma, þegar
pop- hljómlist á í hlut. En sjald
an hefur það átt eins vel við
og á plötu Lenu Horne. Á
henni eru mestmegnis nýir
og óþekktir söngvar; „A Taste
of Honey“ og „The Old Mill
Stream“ heyra til undantekn-
inga. Það er ekki á hverjum
degi, sem betri söngur heyrist.
Áfram er hún hin fagra Nefer-
tile jázzins og ein hinna bezt
Jaunuðu stjarna í heimi.
A. press.
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o. fl. til
hita- og vatnslagna.
Burstafell
byggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3,
Sími 38840.
SMURSTÖÐIN
SÆTÚNI 4 _ SÍMI 16 2 27
BÍLLINN ER SMURDUR FLJÓTT OQ
VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIH
AF SMUROLÍU.
HÚSGÖGN
Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir.
gögn. — Úrval af góðum áklæðum.
Kögur og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS.
Bergstaðarstræti 2 — Sími 16807.
Klæði gömul hús-
Móðir mín, tengdamóðir og amma |
BJÖRG ÞÓRÐARDÓTTIR j
landaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi 17. þ.m.
Hulda Sigurðardóttir, Stefán Júlíusson,
Sigurður Birgir Stefánsson.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall sonar okkar
GUÐMUNDAR ERLENDS HERMANNS-
SONAR 1
Guðrún Ragnheiður Erlendsdóttir,
Hermann1 Guðmundsson.*
Til allra þeirra stofnana, félaga, starfshópa og fjölmörgu
einsitaklinga, sem heiðruðu minningu,
GUÐMUNDAR THORODDSEN
prófessors,
við lát og útför hans, sendum við alúðarþakkir. Einnig þökk
um við samúðarkveðjur og síðast en ekki sízt þá vináttu
og hlýju er hann mætti hvarvetna á langri ævi.
Vandamenn. 1
19. M 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ