Alþýðublaðið - 24.07.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1968, Blaðsíða 1
HALDA FUNDINN, EN NÁ EKKI SAMKOMULAGI UM STAÐ EÐA STUND PRAG, 23. júlí. — Tékkar ekki eftir að hafa með sér vissa og Sovétmenn hafa enn ekki meðlimi forsaetisnefndarinnar, komizt að meinni niðurstöðu sem séu minna áhugasamir en um fulltrúa, dag eða stað fyr- aðrir um hið aukna frjálslyndi. ir viðræðurnar um hið aukna Talið er, að «f 11 meðlimum frjálsráeði í Tékkóslóvakíu. Er forsætisnefndarinnar séu að- talið, að undirbúningurinn geti eins fimm, sem styðji Dubcek tekið marga daga. Munu aðilar algjörlega. Þeir eru, auk Du_ enn hafa orðið sammála um bceks: Cernik, forsætisráð- aðeins eitt atriði — nefnilega !herra, Kriegel, formaður sam- að halda fundinn. Yfirlýsingar einingarflokksins, Smrkovsky, kommúnistaflokka ríkjanna forseti þingsins, og Spacek, itveggja í dag leiddu í ljós viss- an skoðanamun. Rússar sögðu, að sovézka stjómmálanefndin og tékkneska forsætisnefndin mundu hittast en Tékkar sögðu aðeins, að fundurinn yrði á vettvangi þessara''úefnda, en affiailritari flokksins á Suður- Mæri. Aðrir fimm styðja Du- 'beek með nokkrum semingi, en talið ©r líklegt, að 'hrifning fólksins fcunrú að hafa nokkur áhrif á þá. — Einn andstæð- imiga Dubceks í nefndinni, Dra_ það þýðir, að ekki sé nauðsyn- ihomir Kolder, 'hlaut ekki legt að allir meðlimir nefnd- kosningu til flokkslþingsins í anna sitji fundinn. september. Telja sumir, að Dúbcek óski Síldarflutningaskipiö Cathrina komiö á miöin í fréttatilfcynningu frá Síldar- útvegsnefnd er blaðinu barst í gær, segir m.á. að flutningaskip- ið Cathrina, sem nefndin tók nýlega á leigu, sé komið á síld- armiðin við Svalbarða og hefir meðferðis 6000 tunnur ásamt tilheyrandi salti. Gert er ráð fyrir að skipið geti flutt til Framhald á bls. 2. Þessi mynd var tekin 19. júlí s.I. er sovézkir skrið drekar óku í gegnum þorpið Nymbrak í miðjum Bæheimi á leið til tékknesku landamæranna. Enn er talsvert sovézkt þerlið í Tékkóslóvakíu (UPI mynd). Sovézkt varalið kvatt til æfinga MOSKVA, 23. júlí. — Varalið, sem nýlega hefur verið kallað til vopna, tekur nú þátt í heræfingum í vesturhlutum Sovétlýff- veldisins Rússlands og í Ukrainu, Hvíta-Rússlandi og Lettlandi, að því er seg’ir í tilkynningu frá sovézka landvarnaráðuneytinu í dag. Ekki var upplýst hve margir hefðu verið kallaðir út, en hins vegar, að æfmgarnar mundu standa til 10 ágúst. Á æfingum þessum verða könnuð vandamál í sambandi við stjómun að baki víglínunn- «r, birgðaflutninga til herjanna og flutning hergagns, segir í itilkymiiingunni í 'Izivestija. Æfingam'ar fara m.a. fram við 'landamæri Tékkóslóvakíu. Ekki minnast menn í Moskvu neinnar tilsviarandi tilkynningar í sovézfc- uim blöðum, og er litið á til- ikynninguna sem 'lið ií taugastríð- inu igegn hinum nýju leiðltog- um Tékfcia. Menn hafa einkum tekið leftir, að varalið tekur þátt í æfingunum, en það sér m.a. um bensínbirgðir (handa skriðdbekum, flutningabílum og flugvéium, byggi]ngu skoitipalla fyrir eldflaugar, flugvall/agei'ð og flutninga til vígstöðva. Framhald á bls. 2. Vígsla Norræna hússins 24. ágúst NORRÆNA HUSIÐ i Reykja vík verður tekið formlega í notkun 24. ágúst næstkomandi. Noræna húsið mun í fram- tíðinni gegna því hlutverki að veita sem beztar upplýsingar um íslenzka þjóð, menn'ingu hennar og landiff, sem hún byggir, svo sem með ráðstefn- um, námskeiðum, livers konar sýningum og styrkveitingum, og vinna þannig að því að treysta böndin milli íslands og h’inna Norðurlandanna. Fréttamaður blaðsins átti stutt viðtal við Xvar Eskeland forstöðumann Norræna hússins í gær. Sagði hánn, að um það bil 80 gestir myndu koma til landsins frá hinum Norðurlönd unum til að vera viðstaddix opnnun hússiins. Yrðu það full- ■trúar ríksstjóm'a land'anha. Fulltrúar Norðmanna við opn- unina yrðu Per Borten for- sætisráðh. og Kjcll Bondevik kirkju- og fcennslum'álaráð- herra. Fulltrúi NorrænaráSsins yrði forseti þess, þingmaður- inn Sven Stray. Eskeland fcvað norræna 'heim ilisiðnaðarsýningu verffia opn. Myndin sýnir Norræna húsið eins og það lítur út í dag. (Ljósm.: Bjarnleifur). 'aða !í Norræna húsinu hinn sama dag — 24. ágúst. Kilufckan 17.00 utn daginn verði haldin hátíðarsýning í Þjóðlieikhúsinu og kæmu þá fram listamenn frá öllum Norffurlöndunum. Frá Dan- mörku tæfcju 'þáitt í sýnimgunni 'listdansariarair Armie Dech og Solveg Östergárd, frá Noregi leibarinn Per Aabel, frá Fær- leyjum stúlka, sem isyngur færeys'k þjóðlög, frá Svíþjóð ’leikarinn, tónskáldið og söngv- terinn Gunnar Turesou, frá Finnlandi vísnasöngvaramir Kai Olij’denius og 'kona 'hans og 'auk þess nokkrir finms'kir teibarar, frá íslandi Brynjólf_ ur Jóhannesson leikari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.