Alþýðublaðið - 24.07.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.07.1968, Blaðsíða 12
Bifreiðaeigendur athugið Ljósastllingar og aliair almennar bifreiða- viÖgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Trúin flytnr fjöll. — Við flytjum allt annað SENPiBÍLASTÖÐSN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Hús til sölu Inríkaupastofnun rikisins, f.h. ríkissjóðs, leit- ar tilboða í húseignina Tómiasarhaga 15, Reykja- vík, sem er eign ríkissjóðs. Eignin er tii sýnis væntanlegum kaupendum kl. 5—10 e.h. fimmtudaginn og föstudaginn 25, og 26. þ.m., þar sem al'lar námarii upplýsingar verða geánaý og þeiim afhent tilboðseyðublað, sem þess ósba. Lágmarkssöluverð eignarinnar, skv. 9. grein liiaga nr. 27 1968, er ákveðið af seljandá kr. 2.400.000,00. Tilboð verðia opnuð á skrifstofu vorri mánu- daginn 29. júlí 1968 kl. 2 e.h. *. Kvíkmyndahús GAMLA BIO sími 11475 Hugsanalesarinn (The Misadventures of Merlin Jones). Ný WALT DISNEY.gamanmynd. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ sfmi 11544 Elsku Jón — íslenzkur texti — Stórbrotín og djörf sænsk ástar lífsmynd. JARL KULLE. CHRISTINE SCÖLLIN. Bönnuð yngri en 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. Afturgöngurnar Sýnd kl. 5 og 9. Ein af þeim allra hlægilegustu með HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Fréttasnatinn (Prcss for time). Sprenghlægileg gamanmynd f lit urn frá Rank. Vinsælasti gaman- leíkari Breta, NORMAN WISDOM Ieikur aðalhlutverkið og hann samdi einnig kvikmyndahandritið ásamt EDDIE LESLIE. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUST URBÆ JARBÍÓ sími 11384 Orrustan mikla Stórfengleg og mjög spennandi ný amerisk ' stórmynd í litum og Cinmascope. — íslenzkur texti — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapmann íslenzkur texti (Triple cross XXX). Endursýnd kl. 5 -og 9. TÓNABÍÓ sími 31182 STJÖRNUBIO smi 18936 Dæmdur saklaus (The Chase) íslenzkur texti.. Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerísk stórmynd i Panavision og litum með úrvalsleikurunum. MARLON BRANDO JANE FONDA OO. FL. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. KÓPAVOGSBÍÓ _______ sími 41985 Fireball 500 Hörkuspennandi, ný, amerísk kapp akstursmynd í litum og Panavísion. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð hörnum innan 12 ára. Hætuleg sendiför („Ambush Bay“). Höckuspennandi, ný, amerísk mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti — HAFNARFJARÐARBÍÓ sími50249 ,, Fólskuleg morð Skcmmtileg og spennandi cnsk sakamálamynd, gerð eftir sögu Agatha Christie Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ • sími50184 Fórnarlamb safnarans sp^nnandi ensk-amerísk kvikm. TERENCE STAMP. SAMANTHA EGGAR. Bönnuð börnum. — ísleazkur texti — Sýnd kl. 9. Hneykslið í kvenna- skólanum Bráðfyndin og skemmtileg þýzk gamanmynd með PETER ALEXANDER og GITTE HÆNNING. Sýnd kl. 5 og -7. OFURLÍTIO MINNISBLAD YMISLEOT HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. gögn. — Úrval af góðurn áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2 — Sími 16807. KlæSi gömul hús- ★ Verkakvennafclagið FRAMSOKN. Farið verður í sumarferðalagið 26. júlí n.k. Allar upplýsingar á skrifstofu félags ins í Alþýðuliúsinu v/Hverfisgötu og í sfma 12931 og 20385. Konur fjölmennið og tilkynnið þátt töku sem allra fyrst. -*r Sumarbúðir þjóðkirkjunnar. Börnin úr Skálholti koma í UUm ferðamiðstöðina kl. 5.30 í dag. í sambandi við útför Jónasar Jóns sonar frá Hriflu nú f vikunni mun þeim, er vilja minnast hans bent á Hallgrímskirkju í Rvík'. Með þakklæti og vinsemdar kveðju. Hermann Þorstelnsson, sími 19958. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást í Hallgrímskirkju (Guðbrands- stofu) opið kl. 3-5 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni EDEN, Egilsgötu 3 (Domus Medica), Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Verzlun Björns Jónssonar, Vestur götu 28 og Verzlun Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTBRTUR ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHIÍP I sfMi 21296 Góðir íslendingar! Á érinu 1968 er væntanleg ný ljóðabók á mark aðinn, „Bnekfcmannsljóð", eftir Bjama Brekk- rnlainn. — Bjarni hefur áður gefið út tvær ljóðabækur. — Hin nýja bók Bjama verður 300 bls. að stærð með mynd af höfundi. Gefin verðaút 250 tölusetit eintök, árituð nafni kaupanda. B.iarni leiitar nú áskrifenda að bók sinni, og munu ljóðavinir og velunnarar hans vafalaust hafa hug á að eignast bókina. Verð bókarinnar er ákveðið 750 krómur í skinnbandi og 500 krónur í shirtingsbandi, sem óskast greitt við áskrift. Ég undirritiaður óska að gerast áskrifandi að bökinmi og sendi hór með andvirðið d aoyrgðarpósti. UiljanáskxTift: í '□ skinnbandi í □ ishirtingsbandi nafn Guðlaugur Einarsson hæsitaréttiarlögmaður Póstbox 182 Reykjavík heimili rn tl s pATfOHAL D | Hi -Top , 03 s Q SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Súni 1-60-12. BRAUÐHUSIP SNACK BAR Laugavegi 126. 4 S K i PAUTG£ Rt'K i S 8 N S Blikur 1 fer 26. þ.m. vestu-r um land í hringferð. Vörumóttaka í dag og -á morgun til Patreksfjarð- ar, Bolu-ngavíkur, ísafjarðar, Norðurfjarðar, Hv-ammsta'nga, Blöndu-óss, Ólafsfjarðar, Akuir- ■ eyrar, Húsavíkur, Raiufa-rh-afn- ar, Þórskrfi.ar, Vopnafjarðar, Seyðisfjarffr.r, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfj-2.rðar. Farmið-ar seidir á íinimtu-da-g inn. Ms. Herlaiferei® fer 27. þ.m, austur um 1-a-nd í hringferð. Vörumóttaka í dag og á morgun til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðv-airfjarðar, Fáskr- úðsfjarðar, Mjóafjarðar, Borg- arfj-a-rðair, Bakkafjarðar, og Kópaskers. Farimiðiar seldir á fim-mtuida-ginn. 12 24. júií 1968 ALÞÝÐUBLAÐI9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.