Alþýðublaðið - 24.07.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.07.1968, Blaðsíða 14
o o Q SMÁAUGLÝSINGAR Allt á ungbarnið svo sem: Bleyjur — Buxur Skyrtur — Jakkar o.m.fl. Ennfremur sængurgjafir — LÍTXÐ INN. — Athugið vörur og verð. BARNAFATAVERZLUNIN Hverfisgötu 41. Simi 11322. Nýja bílaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn — með því að vinna sjálfir að viðgcrð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni, aðstaða til þvotta. Nýja bílaþjónustan Hafnarbraut 17. — Sími 42530. BÓLSTRUN Kiæði og geri vlð bólstruð hús. gögn. Læt laga póleringu, ef með þarf. — Sæki og sendi — Bólstrun JÓNS ÁRNASONAR, Vesturgötu 53B. Sími 20613. Sjónvarpsloftnet Tek að mér uppsetningar, við gerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig -útvarps loftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. Fljótt af'hendi leyst. Sími 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6. Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efni. Einnig sprunguviðgerðir. LEITIÐ TILBQÐA í SÍMUM. 52620 og 51139. Vélahreingerning. Gólfteppa. og húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 42181. Húsbyggjendur Við gerum tilboð i eldhús innréttingar, fataskápa og sólbekkl og fleira. Smíðum f nf og eldri hús. Veitum greiðsiufrest. Sími 32074. Þurrkaður smíðaviður Gólfborð, vatnsklæðning, girðingarefni. Fyrirliggjandi. Húsgagnasm. SNORRA HALLDÓRSSONAR, Súðarvogi 3, sími 34195. Trefjaplast Fernisolia, Pinotex MÁLNING OG LÖKK. Laugaveg 126. Innrömmun Hjallavegi 1. Opið frá kl. 1—6 nema laugar- daga. Fljót afgreiðsla. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61. Sími 18543, selur. Innkaupa- töskur, unglingatöskur, poka í 3 stæröum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kr. 100,00. TÖSKUKJALLARINN, WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst ' viðgerðir á öllum heimilis- tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. 11 a. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla- viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Svefnstólar Einsmanns bekkir Kr. 1000.00 út — Kr. 1000.00 á mánuði. Einnig ORABIT-DELUX hvíldarstóllinn BÓLSTRUN KARLS ADÓLFSSONAR Skólavörðustíg 15. Sími 10594. Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send um. Rafvélaverksæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sími 30470. Vélaleiga SÍMONAR SÍMONARSONAR. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressuvinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til lcigu. ÓDÝRAR kraftmiklar viftur í böð og eldhús. Hvít plastumgerð. LJÓSVIRKI H.F. Boiholti 6. Simi 8K20. Valviður - sólbekkir Afgreiðslutími 3. dagar. Fast verð á lengar-metra. VALVIÐUR, smiðastofa. Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN, Suðurlandsbraut 12, sími 82218. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Menntaskólastúlka óskar eftir herbergi og fæði miðbænum. Alger reglusemi. næsta vetur, hetót sem næst Upplýsingar í síma 1447 í Kefla vík.ö Takið eftir Vinnustofa mín er flutt frá Skólavörðustíg 2b að Drápu- hlíð 3. — Síminn ,er 16794. Bergur Sturlagsson. Ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Síml 37896. SMÁAUGLÝSING ? ■ síminn er 14906 Judó Framhald af bls. 11. tieimi, sem auik 'þess er reyndur iþjálfari, en Sid Hoare ihefur verið ráðinn laðalþjálfari1 hins kunna judoklúbbs Budokwai í London. Æfingar fara fram í húsi Júpiter og Mars. á Kirkjusandi, kl. 8 á kvöldin. Judofélag Reykjavíkur. . Morfín Framhald af bls. 8. 'geti hreint ekki talizt fíkilyf. Og nú er pentazocine kom ið á markaðinn í USA. Það hef.uir einnig verið notað í Englandi, A,rigentín!U og Mexí- kó. Sumir geta ekki tekið það án aukaverkana, en af þeim er ógleði algenguist. Þó geta það flestir — og það, sem máli skiptir, enn hafa ekki komið fram nein vanamyndunartil- felli. Höfum við nú um síðir fund ið morfín án morfínisma? Sósialismi Framhald af bls. 6. sovézka ritsfcoðuin, vitnar hann ennfreimiur í lanniað lamerísfct rit, bófcina „Menm með hug- imyndir“ éftir Lewis A. .Coser, (þar sem ihöfumdur bendir m.a. á, *að í baráttu höfunda gegn ritskoðum á Vesturlöndum hafi þeir 'alitiaf motið síuðnings rót- 'tækra manna í stjórnmáluim og félagsmátom. 'Safcharov setur fnam 'áskor- imáium til að binda endi á nú- Laufásveg 61. 14 24. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ un um nýja saimvinnu í alþjóða veramdi aðferðir í diplómatái, er hann telur miðast við að skapa „sem mestar bætur á leigin aðstöðu og sem mest óþægindi fyrir iandstæðinginn“. Hann bendir á, að 'þessi að- ferð 'bafi 'leitt til stríðisins í Vietnam og deilnanna lí Austur löndum nær, og isafcar Banda- ríkjamenn um „að fórna heilli þjóð fyrir 'það yfirlýsta augnla- mið að stöðva flóðbylgju kom- múnismans" og isafcar Sovét- ríkin um „óábyrga- 'hvatningu“ Araba gegn ferael. Um haBt'tuna á offjölgun og 'humgri segir Siafch'arov, að það' sé tilgangsilauis't að reyna að tak'marka barnieignir við nú- veramdi aðstæður. Hann sting- ur upp á, að ihinar þróuðu þjóðir verði skattlagðar á 15 árum sem nemur 20% af þjóðartekjum til að hjálpa fá- tæfcu löndunum til að hækfca íífskjör sín. Heldur hamn því fram, að iðnvæðing og betri efnahags- aðstaða muni af sjálfu sér draga úr barnieignum, ef á'lyfcta roieigi a'f þróuninni Lþeim lönd- um, 'seim lengra leru á veg kom- in. Hann kallar vöimin villi- mannlega aðferð til takmörk. unar barneigna. Safcharov . ihrósar Krúsjov tfyrir iað hatfá fcomið upp um ógnarstjóm Stalín, en 'heldur Iþví fram, að enn sé margt ösagt um iþetta og vili, áð öll sfcjöl, ier máli skipti, -verði birt. Án þess að skýra frá heimildum, segir hann, að ,,'a.m.ik. 10 til 15 milljónir mann'a hatfi farizt" vegna pynt- inga og afitafca 'leynilögreglu Stalíns og erfiðra aðstæðna í fangabúðum. Er Sakharov ræðir nánari itenigsi 'Siovétríkj'ainna og Banda rfkjanna, sér thanm fyrir sér laufcið lýðræði og andtegt frelsi í sósíalistísku löndunuim og efnahags'liegar og félagsliegar breytingar á Vesturlöndum. X Bandaríikjunum segir toa'nn, að mauðsynl'egt sé að færa svarta minnihlutann upp á istig hins hvíta mieirih'tota. Andstætt því, slem segir í sovézkum áróðri íheildur harnn því fram, að í ikynþdttaiviand'amál'jnu isé um iað ræða „kynþáibtasteifnu og eigingirmi hvítra verkamanna“ og að „stjórnarherrarnir í Bandaríkjunum ihafi áhuga á að leysa yandann." E'f Bamdiaríkin ieiigi 'að nálg- ast Sovétríkin telur hamn, að hreyfing vei;Si iað verða þar í áttina til meiri ríkis- og sam- eignar, án þess þó að útrýma leinfcafr'amtakinu. Pyrsta stigið í áætlum hans um framtíðina ier tímabilið 1968—80, þar sem tfram á að fara fram þróun lí lýðræðisátt inman hins isósíalistíska 'kerfis 'Sotvé||i;ílkjar|ia, en tekurt þó Ifriam, að d'agsetningamair séu isebtar iaf mestu bjartsýni. Anmað 'stigið ler það, að Bandaríkin framifcvæmi félags- legar umbætur og endursfcipu- iliagningu á eignum á árununi 1972—1985. Þá eiga þjóðimar tvær a3 tafca höndum sámián á þriðja stigi (1972—90) með því að Oieggja 20% isfcaitt á þjóðartefcj. ur og toefja aðsitoð við hinn fátæfcari helming 'heims. Einn. ig á lafvopnun að fara fram á þessu tímiabili. Á fjórða stigi telur Sak- harov, iað þjóðirnar eigi 'að fær ast enn nær Iivor annarri, styrkja andiegt frelsi, vísindi og 'efnahags'teg'ar framfarir og að lotoum eigi heimsBtjórn að komast á-árið 2000. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI S2-201. o o »FASTEIGNIR FASTEIGNAVAL HÖFUM ávallt U1 sölu árval a£ 2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum 1 Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnamesi, Garðahrepp! og víðar. Vinsamlegast haflð sant band viff skrifstofu vora, ef |»ér ætliff aff kaupa eða selja fasteiga tr 'i6n ABASON %dl- Höfum jafnan til sölu fisklskip af flestum stærffum. Upplýsingar í síma 18105 i»g i skrifstofunni, Hafnarstræti 19. &FISKISKIP FASTEIGNAVIÐSKIPTt : BJÖRGVIN JÖNSSON Til sölu Höfum ávallt til sölu úr- val íbúða af flestum stærðum og gerðumj ýmist fullbúnum eða f smíðum. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆD. SÍMI 17466 \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.