Alþýðublaðið - 04.08.1968, Side 4

Alþýðublaðið - 04.08.1968, Side 4
OLYMPIU-JASS Á Ólympíuleikunum í Mexícó í haust verður ekki aðeins keppt í öllum mögu- legum greinum íþrótta, held ur verða þar jafnframt f jölbreytt og margvísleg skemmtiatriði auk list- og leiksýninga. Meðal annars verður efnt til mikillar jass- hátíðar með þátttöku ýmissa frægustu listamanna heims á því svilði. Þarna verður með öðrum orðum á ferðinni al- hliða menningar- og listahá- tíð. 35 heimskunnir einleikarar í jassi munu leiða saman besta sína á jass-hátíðllnni og er ekki að efa, að það muni verða til þess að jass-áhuga- fólk hvaðanæva að úr heim- inum streymi þangað í stór- um stíl, jafnframt því sem gullvægt tækifæri gefst til að kynna þessa rSkemmtilegu hlið tóníistarirmar. Meðal hljómsveita á jass- hátíðinni má m.a. nefna Kvartett Dave Brubeck, „CannonbaH“ Adderley-kvint ettinn, Hljómsveit Woody Herman, Kvintett Herbie Mann ásamt söngkonunni Clea Bradford (sem nefnd hefur verið arftatai Ellu Eitz gerald), George Wein og „Newport All Stars“, sem lúta leiðsögn hans. Allt eru þetta nöfn, sem óþarft er að kynna jass-áhugamönnum, svo ofarlega standa þau á blaði jass-sögunnar. En vegna þeirra, sem lítt eða akki eru kunnugir þeim, þykir rétt að fara um þau nokkrum orðum. Dave Brubeck er einhver kunnasti og vlnsælasti jass- píanisti sögunnar, hefur mjög sérstæðan stíl og er ljóðrænn og lipur sólóisti. Hann er og tónskáld gott. — í slagtogi með Brubeck verð ur Gerry Mulligan, fremsti baryton-saxófónleikari í nú- tíma-jasdi og verður það á- reiðanlega ekki til að draga úr áhrifunum. — Julian „Cannonbair* 1 Adderley er sömuleiðis í sér-gæða flokki og fer fyrir ágætum kv'intett, sem aiuik hans er skipaður bróður hans, tromp- etleikaranum Nat Adderley, Eoy McCurdy, Victor Gaskin og Joe Zawinul. Sjálfur leik- ur ,,Cannonball“ á saxófón, og sáum við hann og heyrð- um ekki alls fyrir löngu blása lúður sinn í brezkum jass- þætti í íslenzka sjónvarpinu. Herbie Mann. Dave Brubeck. — Þá er komlið að Woody Herman, gömlu og góðu nafni í jass-heiminum. Hann er þar einn af „gömlu mönn unum“, en síungur samt, — klarinettisti frá gullöld jass- ins og fer fyrir stórri hljóm sveit, eírts og mest var í tízku þegar hann var upp á sitt bezta. — Herbie Mann er einn frumherja flautuleiks í Woody Herman. Clea Bradford. Gerry Mulligan. jassi og jafnframt einn þeirra fyrstu, er kynntu Bossa-Nova tónlistina í Banda ríkjunum og öfluðu henni vlinsælda þar. — Þá er Ge- orge Wein og hljómsveit ekki af verra taginu; af hans mönnúm má t.a.m. nefna þá Eudy Braff, trompetleikara, og Buddy Tate, sem leikur á saxófón, en þeir eru báð- ir framarlega í röðinni hvor é sínu sviði. Hér er m.ö.o. einstætt tæki færi til að sjá og heyra heims fræga listamenn — auk þess sem njóta má margvíslegrar annarrar skemmtunar og fróðleiks. Virðist engin hætta á því, að þdim er sækja „CannonbaH“ Adderley. Ólympíuleikana í Mexícó að þessu sinni, komi til með að leiðast nokkuð. — G. A. Jáss-rá GAMLAR SYNDIR Maður sendir eftirfarandi spurningu: Hver er eðlileg af- staða barns gegn gömlum á- virðingum foreldra? Sjálfsagt fer þetta mjög mikið eftir því, hvort barninu hefur verið kunnugt um þess- ar ávirðlngar frá því, að það var barn, eða frétti ekki um þær fyrr en það var uppkom- ið. Enginn vafi er á því, að ávirðingar fullorðins fólks geta oft komið hart niður á bönnum þfrra, t.d. ef þær eru þess eðlis, að þær veki um tal og séu á vitund annarra lítilla barna, sem þau leika sér við. í óvitaskap sínum og skammsýni geta börn oft ver ið harla tillitslaus. Löngu síð- ar, þegar börriln eru orðin fullorðin, og ávirðingarnar gamlar minningar, toemur oft fyrir, að hið uppkomna barn hugsar :um þessa liðnu atbuvði af dýpri skilrjlngi, sér tildrög þeirra betur og finnur, hversu örðugt gat verið að greiða úr isiðferðislegum vanda. Ég minnist samtals fyrir mörg- um árum vbð mann nokkurn hér í bænum. Vissir þættir í líferni föður hans höfðu á sín um tíma valdið heimili haus miklum örðugleikum. En hann > sagði v(Ið mig: Þ>egiar ég var lítill, lá við, að mér yrði illa við föður minn á tímabili. Nú, >eftir mörg ár, Cnnst mér, að ég skilji betur margt í fari hans, og raunverulega var það móðir mín, sem hjálpaði mér að skilja þetta“. Hér var bæði ’ um að ræða umburðarlyndi Anna órabelgur Æ, láttu nú ekki svona, Ieyfðu mér að klára . 4 4. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ fjarlægðarinnar, og þroska vit >urs manns, sem reyndi að setja sig inn í tildrög atburð- anna. Flest börn ern þannig gerð, að þau vilja helzt geta hugs- að sér foreldra sína vaimmlaus. Hins vegar komast þau ekki hjá því, að heyra einhvern- tíma aðkast >að foreldrum sín- um ,utan frá, og þess eru dæmi, að áráíJir á menn, sem störfuðu að einhverjum opin- berum málefnum, höfðu mik- il láhrif á börn þeirra. Venju- lega snúast börn þá til varn- ar foreldrum sínum. En þess eru einnig dæmi, að hálf- þroskaðir unglingar koinast allt í einu að því, að foreldr- unum, öðru hvoru eða báðum, hefur einhverntíma fyrir löngu síðan orðið á að mis- stíga isig. Hafi barnið mikið dálæti á foreldrum sínum, get ur þetta áfall orðlið harla þunigt. Það fer þá nokkuð eft ir iskapgerð og tilfinningalífi, hvort verður yfirsterkara, reiði eða hryggð. Við skulum hugsa okkar fólk, sem lifir venjulegiu lífil, slétt og fellt, og þá ikemur allt í einu upp úr dúrnum, að taika þarf af- dr.. Jakob Jónsson 3toíí tóö pre?t leiðingunum af gömlum synd- um. Þá amyndi ég segja, að eft ir þeirri þekkingu, sem ég hefi á mannlífinu, myndu flest börn, sem komin eru til vits og ára, verða furðú-fljót að ' átta sig, sérstaklega >ef foreldr 1 -arnir sjálfir (svo friamarlega sem þeir eru enn á lífi) eða einhverjir aðrir, skýra fyrjr þeim atburðdna með fullri .hreinskilni. Og oft hef)i ég f orðið þess var, að börn og af- fcamendur fólks, sem almenn ingur taldi gallagripi, hafa hugsað um foreldra sína með Frh á 13. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.