Alþýðublaðið - 04.08.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.08.1968, Blaðsíða 7
t»*nM í Nauthólsvíkinni — eða jafnvel bara úti í garði — gefum við lífsgleðinni lausan taum. Hoppið og dansið, teygið og slakið m.ö.o. lát'ið ölium iátum. Það örvar blóðrásina ,,og gefur ferskt og gott útlit!“ Sveitzt í sólskini! Ilallið herðum saman. rétíiff ur hryggnum og Jyftið handleggj- um og fótum eins hátt og þið getið, án þess að missa jafn- væg'.v, *>dnrtakið þetfa. þang- að til þið eruð uppgefin! Sitjið á hækjum ykkar. Teygið síðan frá ykkur fæturna á víxl, eins og myndiíT sýnir. Látið fingurgómana nema við hnén. Þetta er erfið æfing og krefst jafnvægis og þols, en hún er erfiðisins verð og ber vafalaust árangur i batnandi útliti. Q.iíAJíÁ' j ágúst 196S — AtÞYOUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.