Alþýðublaðið - 04.08.1968, Page 7

Alþýðublaðið - 04.08.1968, Page 7
t»*nM í Nauthólsvíkinni — eða jafnvel bara úti í garði — gefum við lífsgleðinni lausan taum. Hoppið og dansið, teygið og slakið m.ö.o. lát'ið ölium iátum. Það örvar blóðrásina ,,og gefur ferskt og gott útlit!“ Sveitzt í sólskini! Ilallið herðum saman. rétíiff ur hryggnum og Jyftið handleggj- um og fótum eins hátt og þið getið, án þess að missa jafn- væg'.v, *>dnrtakið þetfa. þang- að til þið eruð uppgefin! Sitjið á hækjum ykkar. Teygið síðan frá ykkur fæturna á víxl, eins og myndiíT sýnir. Látið fingurgómana nema við hnén. Þetta er erfið æfing og krefst jafnvægis og þols, en hún er erfiðisins verð og ber vafalaust árangur i batnandi útliti. Q.iíAJíÁ' j ágúst 196S — AtÞYOUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.