Alþýðublaðið - 04.08.1968, Side 6

Alþýðublaðið - 04.08.1968, Side 6
■ DÖKKBRÝNN unglingur kom í hlað í Húsafelli og gerði boð fyrir Kristleif bónda. Vildi hann fala brauð, mjólk og smjör og ennfremur skyr. Pilturinn mælti á enska tungu með frönskum hreim og kom í minn hlut að bera á milli þeirra Kristtóifs, líkt og væri rútubíll með talstöð uppi á Holtavörðuheiði1, að bera skilaboð frá Gufunesradíói til flutrjlingabíls austur á Jökul- dal. Ég skaut því á Fransmann- inn, að brugðið hefði mær vana sínum, þegar Frökkum tókst ekki að fullkomna sitt uppáhaldstómstundagaman, byltinguna í sumar, en hættu við hálfnað verk. Hann svaraði því til að nú væri byltinglin komin í sumar- frí, en í september yrði aftur tekið til við framkvæmdir. Þa8 var ekiki laust við að þykknaði í piltii. Skömmu síðar ók ég þar hjá sem hann var kominn í bland við félaga sína og landa tvo, og voru þeir að virða og velta fyrii- sér íslenzkum fransk- brauð.um! Svo kom rútubíll fullur af enskum unglingum og meðan fararstjórar þeirra, klassískur „Ieftennant“ með yfirskegg og alpahúfu og kennsLukonuleg frauka, þinguðu vtð Kristleif bónda, dunduðu tommíarnir við að fleygja grjóti í ána. Og áður en varir er ég kom inn með Kristleifi yfir ána á bakkann hinumegln, þar sem hann hefur komið upp nokkr- um snotrum sumarhúsum, sem hann leigir út gestum og gang- andi. Fyrstu húsunum kom hann upp fyrir fjórum árum og á hverju áil; síðan hefur við bætt við. Nú eru húsin orðin 7 talsins og öll leigð og upp- pöntuð fram yfir miðjan ágúst. Kristleifur segir okfcur frá ':f ram tí ðar áformum sínum í sambandi við þennan vísi að sumardvalarstað á Húsafelli. Hann áætlar að húsin verði 15 talsins áður en lýfcur og komið verði upp sundlaug og golfvelli, en aðstæður til hvoru tveggja eru hinar ákjósanleg- ■ustu. Þá verður komið upp gufubaði síðar í sumar. Flest húsamia, sem Kristleif Ur bóndi hefur koim'ð upp, eru með því kunna rislagi, sem sézt æ víðar á landinu, að ris- ið nær allt til jarðar. Þessi bjfg gj n garmáti er eins e‘ins einfialdur og hentugur og hugs- ast getur á húsum, sem ekki eru ætluð tiJ stöðugrar búsetu, eða heimilis með öðrum orð- um. Nýjasta húsið er rétt komið f gagbíð, en frá því að ákveð- ið var að koma því upp og þaneað til það var komið á staðinn, leið viikutími. Húsin eru smíðuð annarsstaðar, en flutt að Húsafelli. Húsin eru eikiki öll jafnstór, heldur rúma þau frá 3 og upp í 5 gest/i. Hverju húsi fylgir aðstaða til eldunar og öll Sumargri Húsafelli Rætt við Kristleif bónda Þorsteinsson Myndir og texti: Grétar Oddsson en að nokkuð þyrfti að kvarta undan umgengni og viðskiln- aði gesta í húsunum, en sú kvöð fylgir að skila húsunum hreinumi. Mest er um að fjölskyldur taki hús/'n á leigu og nokkuð er um að sama fólkið hafi kom ið öll sumrin til að njóta gest- risni Húsafellsbónda. Hreinlætiisaðstaöa er þarna góð oig nóg vatn, bæði kalt og volgt. Þótt efckf sé mjög langt á milli húsanna, svona steinsn- ar eða svo, hafa engir orðið til að ikvarta yfir að ónæði væri af nágrönnum. Þó kvaðst Kristleifur jafnvel hafa í byggju, að hlaða snotra garða úr hraungrýtl: milli húsanna, samkvæmt þeirri reglu, að garður skuli milli granna, vílc milli vina og fjörður frænda. Sjálfur stendur Kristlei'fur fyrir öllum viðurgerningi við gesti1, selur þeim mjólk og brauð og annað matarkyns. Húsiafellsskógiur er 200 ha að flatarmáli, en af því á Kristleifur helml'ng, eða 100 ha, sem samsverar um ein- um ferkílómetra. Um það bil, sem hann hóf veitingareksturinn fargaði hann öllu sínu kvikfé, til að vernda skóginn og hefiur það boxl'ð ótrúlegan árangur á svo skömmum tíma. Birkiteinung- ar skjótast nú út úr svo til hverri þúfu og sýnir það svo ekiki verður um villst, að nóg er af trjám í jörð á íslandi, fengju þau tækifæri tiil að komast klakklaust upp á yfir- borðið. Kristleifur fær 25 krónur af hverjum aðgöngu- miða á sumarhátíðinni og ver þeim til að byggja upp aðstöð- una á staðnum. Húsafell er eíins og allir vita mikill staðiur og sögufrægur. Frægastur er hann þó af séra Snorra Björnssyni, kraftæ imanninum og gjaldraklerkin- um alkunna. KristLeifur og þeir Húsafellsmenn eru beinir afkomendur hans. Ekki vildi KristLeifur full- yrða neitt um, hvort fcröftum hefði farið aftur í ættinni frá því er Snorri leið, ien tók fram að innan um og samanvið væru miklí'r kraftamenn. Hann sagði að nú væru.menn að mestu hættir að bisa við kvíasteinana á Húsafellshlaði. Kraftadella væri líklega x rénun með þjóðinni. Skólastúlka frá Bíldudal með stráhatt og. sólgleraugu. HUSGÖGN Sófasiett, stakir stólar og svefnbekkir. gögn. — Úrval af góðum áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2 — Sími 16807, ■ Klæði gömul hús- nauðsynlegustu leldunaráhöld. er verið að ljúka við að leggja Rúmföt verða gestir að leggja rafmagn í öll húsin. Verða þau til sjálfir. þá hituð upp með rafmagns- Til þessa hefur gas einkum ofnum. verið notað til eldunar, en nú KristLeifur kvað öðru nær, ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIF^toca BLÖMDIJHLÍÐ I - ' Franskh stúdcntar á ferð í Húsafellsskógi. Byltingarmenn sögðust þeir vera og safna hér kröftum undir næstu atlögu sem gerð verð. ur í september! X • Daggjei,i • *, SðO.OO <r 2,5ðáebfn> >■ RAUÐARÁRSTfG 3t ÍSÍMI 22022 SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús, 3. hæS). Símar: 23338 — 12343. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. 0 4. ágúst 1968. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.