Alþýðublaðið - 04.08.1968, Page 14

Alþýðublaðið - 04.08.1968, Page 14
o o þ SMÁAUGLÝSINGAR i Allt á ungbamið svo sem: Bleyjur — Buxur Skyrtur — Jakkar o.m.fl. Ennfremur sængurgjafir — LÍTIÐ INN. — Athugið vörur og vcrð. BARNAFATAVEBZLUNIN Hverfisgötu 41. Simi 11322. Nýja bílaþjónustan LækkiS viðgerðarkostnaðinn — með því að vinna sjálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- mcnn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni, aðstaöa til þvotta. Nýja bílaþjónustan Hafnarbraut 17. — Sími 42530. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð hús. gögn. Læt laga póieringu, ef' með þarf. — Sæki og sendi — Bólstrun JÓNS ÁRNASONAR, Vesturgötu 53B. Sími 20613. Ökukennsla Lærið að aka bíl þar sem Volkswagen eða Taunus, 12m. bílaúrvalið er mest. þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. GEIR P. ÞORMAR, kukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. ----------------------------- Einangrimargler Tökum að okkur isetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efni. Einnig sprunguviðgerðir. LEITIÐ TILBOÐA f SÍMUM. 52620 og 51139. V élahreingeming. Góllteppa. og húsgagnahreins- nn. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 42181. Húsbyggjendur Við gerum tUboð i eldhús innréttingar, fataskápa og sólbckki og fieira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Þurrkaður smíðaviður Gólfborð, vatnsklæðning, girðingarefni. Fyrirliggjandi. Húsgagnasm. SNORRA HALLDÓRSSONAR, Súðarvogi 3, simi 34195. Innrömmun Hjallavegl L Opið frá kl. 1—6 nema l3ugar- daga. Fljót afgreiðsla. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61. Sími 18543, selur. Innkaupa- töskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kr. 100,00. TÖSKUKJALLARINN, Laufásveg 61. simi 82218. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis- tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Ilúsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Takið eftir Vinnustofa mín er flutt frá Skólavörðustíg 2b að Drápu- hlíð 3. — Síminn er 16794. Bergur Sturlaugsson. Ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Svefnstólar Einsmanns bekkir Kr. 1000.00 út — Kr. 1000.00 á mánuði. Einnig ORABIT-DELUX hvíldarstóllinn BÓLSTRUN KARLS ADÓLFSSONAR " Skólavörðustíg 15. Sími 10594. Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send um. Rafvélaverksæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sími 30470. Vélaleiga SÍMONAR SÍMONARSONAR. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressuvinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu. ÓDÝRAR kraftmiklar viftur í böð og eldhús. Hvít plastumgerð. LJÓSVIRKI H.F. Bolholti 6. Sími 81620. Valviður - sólbekkir Afgreiðslutiml 3. dagar. Fast verð á lengar-metra. VALVIÐUR, smíðastofa. Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN, Suðurlandsbraut 12, J,4 4. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Læknaþing Framhald af 2. gíðu. mánuðiir, og er eftirsótt af lungum læknum að komast þarna til starfa. Hafa aðstoð- arlæknar nú verið náð,nir tvö ár fram í timann, og er lík- legt, að margir muni sækja um héraðslæknisembættið, þegar það losnar. Þarna er því ekki um læknaskort að ræða og ekki útl'it fyrir hann í fram tíðinni. Á tveimur öðrum stöðum hafa nýlega verið settar npp lækningastöðvar, en þær eru ekiki komnar í eins fastar skorð ur eins og lækningastöðin á Hvammstanga. Samkvæmt læknaskijpunar- löigunum fr.á 1964 var fyrst heimilað að stofna lækninga- stöðvar og haf-a verið samdar tillögur að reglum fyrir starf- semi þeirra. í lögunum eru miklar takmarkanir á stofnun -slíkra -stöðva, en landlæknir, Sfgurður Sigurðsson, upplýsti á fundin-um, að heilbrigðisyfir- völd hefðu í undirbúningi laga breýtingu sem mun ráða bót á þessum vanda, og væri frum- varp um þetta mál væntan- legt fyrir Alþ'ngi næsta haust. Gildistöku reglu-gerða iu-m starf semi stöðvanna verður frestað, þar til áður nefnd lagabreyt- ing er fram kornin. Læknafélag islands var stofn að 1918 og var því ákveðið á fundinum að halda 50 ára af- mælishátíð á hausti komanda, ásamt ráðstefnu um heil- brigðismál, þar sem heimilis- læknisþjónusta í dreifbýli og þéttbýli verður aðaímálið. IVIannréttíndi Framhald •' bls. 11. Fjárframlag til hennar nemur nú 200 þús. dollurum. Þessi fjögurra ára skýrsla var samin fyrir hina nýju stjórn Williams ríkisstjóra og var henni ætlað að auka áróður nefndar- innar og stuðla að nýrri fjár- veitingu. Þó að störf nefndarinnar virt- ust oft skipta litlu máli, þá leiddi iskýrsla henn-ar í ljós staðfastan vilja til þess a.m.k. að draga úr vel heppnuðu starfi mannrétt- indamanna og stofnana þeirra. Þegar Demókratíski frelsis- flokkurinn bar brigðijr á hina kjörnu sendinefnd ríkisins á flokksþingli 1964, sýnir skýrsl an, að nefndin fékk hvítum embættismönnum í hendur efni, er miðaði að því að grafa undan uppreisnarmönnunum. Úr þykku skjalasafni sínu um þennan flokk kvaðst stofnunin hafa lagt fram gögn um það m. a., að þessi her- skái stjórmálahópur „samanstæði af einstaklingum, sem samband hefðu við félög fjandsamleg rík- inu.” Þá segir í skýrslunni, að 1966 hafi verið safnað upplýsingum um alla þátttakendur í fjölda- göngu þeirri, er hafin var af Jam- es H. Meredith, þeim, er rauf kynþáttamismuninn í háskólan- um í Mississippi árið 1962. „Við bárum kennsl á nokkra óþjóðholla menn, sem tóku þátt í göngunni,” segir í skýrslunni, og hún heldur áfram og segir, að síðar haff James O. Eastland öldungadeildarmaður demókrata frá Mississippi, „haldið ræðu í Washington og nafngreint ellefu kommúnista, sem þátt hafi tekið í .... göngunni.” Á meðan stóð á „kaupbönnum” (boycotts), er höfðu það að mark miði að knýja fram úrbætur í kynþáttamálunum, segist nefnd- in hafa komizt að nöfnum negra, sem hlut' hafj átt að máli og tilkynnt þau fyrirsvarsmönnum kaupmanna. Segir í skýrslunni, að forstjór- ar fyrirtækja hafi getað gert „viðeigandi ráðstafanir” vegna uppiýsinga nefndarinnar. Leið- togar baráttumanna fyrir mann- réttindum kvörtuðu undan því á þeim tíma, að margir negrar misstu vinnu sína fyrir að taka þátt í kaupbanni. Loks skýrir blaðið frá því, að það hafi átt viðtal í síma við Erle Johnstón, er nýlega lét af störfum, sem franikvæmdastjóri stofnunarinnar, og hafi hann varið aðgerðir hennar. Sagði Johnston, að nefndin hefði aðeins barizt gegn þeim mannréttindamönnum, sem störf- uðu í hópum, er talið var að hefðu áhuga á að trufla líf í bæj- arfélögum og brjóta rétt á öðr- um. Fiykkjast burt Framhald af bls. 1. er lögregluþjónarnir báðu um leyfi til að skoða farangurinn. Vaktstjóri Flugfélags íslands á Reykjavíkurflugvelli tjáði blaðinu í gær, að félagið hafi flogið sex ferðir til Vestmanna- eyja á fimmtudag og 16 ferðir á föstudag. Auk þess var ein ferð flogin austur á Skógasand á' föstudag og farþegar fluttir þaðan til Eyja. Vaktstjórinn kvað lögregluna ekki hafa fylgzt með því, hvort farþegar væru með áfengi í fórum sinum, en lög- reglan í Vestmannaeyjum mun hafa farið fram á það við yfir- völd í Reykjavík, að lögreglan í Reykjavík kæmi í veg fyrir, að fólk, sem legði leið sína á þjóðhátíðina í Eyjum hefði vín með sér. Þannig mun Vestmanna eyjalögreglan hafa viljað koma í veg fyrir drykkjuskap á há- tíðinni. Bindindismenn efna til mikils móts í Galtalækjarskógi um helgina, en blaðinu tókst ekkí að ná' sambandi við forráðamenn mótsins fyrir hádegi og, getur? blaðið því ekki skýrt frá því, hve margir hafi farið í Galta* lækjarskóg um helgina. Þúsundir manna taka þátt í hinum miklu útisamkomum á fjórum stöðum á landinu nú um helgina, en auk þess mun fjöldi fólks aka á einkabílum úr höf- uðborginni og bæjum og kaup- stöðum í lengri eða skemmri ferðir. Repúblikánar Framhald af 1. síðu. möguleika hefur á að sigrá Humphrey, vara-forseta, líkleg- asta frambjóðanda demókrata. í gærkvöldi kom það fram í skoðanakönnun CBS útvarpsfé- lagsins meðal þingfulltrúa, að Nixon eigi fyrir höndum mjög erfiða baráttu við Rockefeller. Samkvæmt könnuninni muni Nixon fá 644 atkvæði við fyrstu atkvæðagreiðslu, Rockefeller 252 og Reagan 154. Þar með vantaði Nixon 23 atkvæði upp á hin nauðsynlegu 667. Tékkar Framhald af bls. 1. Dubcek kunni að vera smit- andi og breiðast út, verði beð- in um að skrifa undir það, sem samkomulag varð um í Ci- erna. Dubcek hefur sjálfur full- vissað menn um, að allt sé enn eins og það var fyrir fund- inn með sovétmönnum í Ci- erna. „Þjóð vor hefur ekki hopað eitt einasta skref,” — sagði rann. Virðist einsýnt, að Tékkum hafi tekizt að telja Rússa af að heimta, að fá' að hafa her í Tékkóslóvakíu til að tryggja öryggi ' Varsjárbandalagsins. Hins vegar telja menn, að á móti hafi Dubcek neyðzt til að slaka til í efnahagsmálum, m. a. hafi hann sennilega þurft að lofa, að hagkerfi Tékkósló- vakíu verði áfram nátengt hinu rússneska. M-aðurinn -mi-nn, f-aðir, -tengdafaðir og afi j STEFÁN G. HELGASON Austurgötu 43, Hafnarfirði < verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarf-irði þriðju da-gi-nn 6. ágúst kl. 2. e.h. Sveinína Narfadóttir, i. j Gunnar H. Stefánsson, '( Ólína Ágústsdóttir, Þóra Jenný Gunnarsdóttir. JÓN LEIFS tónskáld, -er andaðist þann 30. júlí verður jarðsunginn frá kirkjunni imiðvikud'agihn 7. ógúst kl. 2. ejh. Bandalag íslenzkra listamanna, Þorbjörg Leifs.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.