Alþýðublaðið - 21.08.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1968, Blaðsíða 1
Reykvíkingar eiga hlutfalls- Eega fiesta bíla á landinu Stundum hafa menn sagt. að fólksbílaefgn landsmanna væri ágætur mælikvarði á velmeg- unina í þjóðfélaginu. Hvort sem þetta er raunhæfur mæli- —---------------;-----< Flokksþingið hefst á mánu- daginn kemur Flokksþing demókrataflokks- ins í Bandaríkjunum hefst á mánudaginn kemur* en þá verffur forsetaefni flokksins valiff og stefnuskrá flokksins í forsetakosningunum sam- þykkt. Þegar eru hafnar mikl- ar deilur um stefnuskra í þeirri nefnd, sem á aff undir- búa hana -fyrir flokksþingiff, en búizt er við aff sjónarmiff Johnsons forseta verffi ofau á í nefndinni. Hins vegar telja ýmsir aff afstaffa Johnsons for seta í Víetnammálinu kunni aff koma Hubert Humphrey varaforseta í koll, en hann hef ur hingaff til ekki viljaff af- neita stefnu forsetans í Viet- nam, þótt hann hafi upp á síff kastiff talaff á þann veg, aff gæti gefiff til kynnia að af- staffa hans lægi mitt á milli stefnu forsetans og stefnu þeírra, sem vilja aff Banda- ríkin dragi sig ut úr stríffinu í Vietnam eins fljótt og unnt er. kvarffi effa ekki, er alla vega athyglisvert aff bera saman töl ur frá því fyrir rúmum tveiru- ur áratugum. Fjöldi lands- manna um hverja fólksbiireiff | í Reykjavík er 5,2, en utan Reykjavíkur eru 6 íbúar um hverja fólksbifreiff. Heildar fjöldi fólksbifreiffa í Reykja- vík um siðustu áramót var j 35.491 bifreiff, en fjöldi fólks-1 bifreiffa úti á landi 20.011 bif-1 reiffar. í stríðs'lok, eða nánar tiltek ið árið 1945, voru landsmenn 127.780 talsins, en þá voru ails í landinu 2.282 fólksbifreiðar, þar af 1.673 í Reykjavík. Þá voru 26,4 Reykvíkingar um hverja fólksbifreið, en utan Reykjavíkur voru 137,1 íbúi um hverja fólksbifreið. Umskiptin hafa mikil orðið síðan þetta var. Nú er öldin önnur. í árslok 1967 voru lan J menn taildir vera 200 þúsund talsins. þá var talið, að alls væru 35.491 fólksbifreið í land inu, þar af 15.480 í Reykjavík. Fjöldi Reykvíikinga ,um hverja fólksbifreið er 5,2, en fjöidi íbúa utan Reykjavíkur um hverja fólksbifreið er 6,0. Fjöldi íslendinga uim hverja fó'lksbifreið, ef allt landið er haft í huga, er 5,6. Árið 1960 voru landsmenn 173.885 (71.037 íbúi í Reykja- vík), en þá var heildar fólks- bifreiðafjöldi á öllu landinu Framhald á bls. 14. iæssi mynd sýnir annan endastólpa brúarinnar, sem ri-,a neffst viff Kópavogshals. Umleröln i suffur og norffur eft’ir hinni nýju braut fer yfir -rúna, en umferft’in til austurs og vesturs eftir Ný. býlavegi og Kársnesbraut kemur undir brúna. (Ljós mynd Bjarnleifur). Tveggja hæða vegur í smíðum Amerískir flugveltir weréa „skammlaðir* B:vidn»iska flugmáliastjópnin hefur áform um aff tak. marka flug til og frá fimm affalflugvöllum landsins til þess aff draga úr þeim stórfeldu töfum, sem hafa orffiff á af- greiffslu flugvéla. Eins og Alþýffublaffiff skýrffi frá nýlega, hafa tafir á Kennedy flugvelli í New York valdiff truflunum á flugi Loftleiffa og valdiff félaginu allmiklu tjóni. Samkvæmt þessum hugmynd um gæti farið svo, að flug til Kennedy vallarins yrði minnk- að um 25% á mestu annalím- um sólarhringsins. Mundi þetta fyrst verða látið ná til lítilla leiguflugvéla, einkaflugvéla og skutlu-flugsins milli New York, Boston og Washington. Ekki hefur enn komið til tals að takmarka ferðir erlendra flug- félaga, sem mest koma til New York, en óhugi er á að beina þeim að einhverju leyti til valla í Boston, Fíladelfíu og Washington, sem geta tekið við aukinni umferð. Flugvellir þeir, sem orðið Framhald á 14. siðu. Þeir, sem fara um Reykjanes brautina, hafa sjálfsagt orðiff varir viff hinar miklu fram- kvæmdir, sem fram fara norff an viff Kópavogshálsinn, aust- an megin viff Reykjanesbraut- ina. Tvö heljarmikil timhur- virki eru risin upp rétt viff gatnamót Nýbýlavegar og Reykjanesbrautar. Miklar vegaframkvæmdir eiga sér einnig staff á svæffinu og er stöffugt unniff aff lagningu nýs vegar. sem verffur í framhaldi af Kringlumýrarbraut. Foss vogsmegin teygir Kringlumýr- arbrautin sig í suffurátt og er hún komin suður aff Sléttu- vegi. Timburvirkin tvö er endastöplar fyrirhugaffrar brú ar yfir Nýbýlaveginn en í fraintíffinni mun umferffin eft ir Nýbýlavegi og Kárnsnes- braut koma undir þessa brú. Fréttamaffur hitti í gær verk stjóra yfir brúarfrámkvæmd- unum neffan viff Kópavogs- háls, en hann heitir Ólafur Framhald á bls. 14. wr * s jmr * æbt * jstsr s Jgrr s æbt jr jmr * A \ \ \BLAÐIB HEFUR | | hieraé \ s jjpagssM yAÐ Nýja bíó hafi hækkað | verði síðan Sjálfstæðishúsið k S var selt, og því óvíst umý S fyrirhuguð eigendaskipti. | I s ■r æ j—r Æ jmr s Mar * jmt * æot s jar m jmrjr*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.