Alþýðublaðið - 21.08.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.08.1968, Blaðsíða 8
OPNAN LENGST uppi í skógi vöxnum ásuinum nokkrar mílur suður frá Bollnás í Svíþjóð stendur líl’ið rauðmálað hús með hvítum gluggalistum, snyrtilegum skrúð garði úti fyrir. í þessu húsi búa hjón, eins og gengur og gerist, þó að þessi hjón séu reyndar ekki eins og gengur og geríst. Þau eru nefnilega dvergar. Húsbóndinn, Martin Náslund, er 44 ára gamall, en konan hans, Marita, tíu árum yngri, 34 ára. Hann er aðeins 135 sentimetrar á hæð, en hún er ekki nema 121 sentemetrí. Öll þessi ár hafa þau orðið að glíma við þau hörðu örlög að vera bækluð í heiminn borin, orðið að hjóða grimmúffugum heimi byrginn og vera sjálfstætt fólk þrátt fyr'ir smæð sína. Hvernfg byrj- •SS’ðf.B ■■ Bæði tvö fæddust þau dverg íir og ollu vonbrigðum og liugar angri foreldra sinna og ættingja. Martin ólst upp úti á lands- byggðinini við Bollnas, en Mar- ita hins vegar í hinu sænsfeu- mælandi Svairtaabruk í Finn- landi. Leiðir þeirra lágu því efcki s’aman, fyrr en þau 'höfðu bæði náð fuilorðins aldri. Um æsfcu sína og uppvöxt kemst Martin svo að orði: — Þeir sean umgenigust mig urðu fljótit svo vanir mér, að bvorfci þeir né ég veittu því sérstaka atlhygli, iað ég var svo mifclu minni len Iþeir. Og skóla fé'lagar m'ínir létu Iþað ails efcki bitna á mér. Hins vegar fór ekki hjá því, að mér þætti fyrir því, þegar aðrir voru að teygja úr sér, en ég varð að láta mér nægjia mína 135 sentimetra. Smám saman sætti ég mig þó við það. Þiað var beldur ekki um annað að gera. Martin bjó með móður sinni ,í iitila rauða húsinu, áður en Marita kom til sögunnar. En 'þ'egar móðir ihans lézt, gerðist Miaríin einmana mjög. Jafnaidr ar fuans höfðu ulm skeið fjar- lægzt hann, þeir höfðu yfirleitt gift sig og flutzt burtu eða ihorfið á annan hátt úr tífi hans. Marita bjó hiws vegar með móður sinni í Finnlandi. Einn ig 'hún var mjög einmana. Hana liangaði ekki síður 'en aðrar ung ar stúlkur að eignast sitt eigið heiimiili, sína eigin fjölskyldu. En hún gaf þá von þó hálfpart inn upp á bátinn, en gerðisi þéss í stað duglegasta og eftirsóttasta barnfóistra bæjurins. — Mér hefur alltaf þótt vænt um börn, segir Marita, en mér kom aldriei til ihugar fyrir al- vöru, að ég ætti eftir að eign . ast eigið heimi'li, hvað þá held ur börn. Martin iauik bílprófi, keypti isér bíl og hafði laf Iþví lífs viðurværi isií't. Hann komst vel •af miðað.við aðstæður, en sámt sem áður var hiann ekki fvllilega ánægður. í brjósti bar ihann ó- •ljósa iein áfcafa þrá eftiir lífsföru naut. Og dag nokkurn stakk kunningi hams einn upp á því við hann, að hann sefcti •auglýsingu iþess efnis í eiíitlhvert blað. Mart in hugsaði sig lengi um, en lét •svo loks verða iaf því, og gat þess sérSitaklega í auglýsing- unni, að hann væri aðeins 135 seintimetrar á hæð. Hann aug- ‘lý-iti þó ekki beinlínis eftir eigin fconu, heldur bréfavini eða kunn inajakonu. Marita sá 'þessa lauglýsin'gu ekki, en hún hafði ábt bréfa- skipti við lamiaðan mann í Gauitaborg, sem klippti hana út og sendi Maritu ihana lí eínu bréfa sinna. — Skrifiaðu 'honum 'sagði þessi kunningi Maritu. Mér virðist hér um mawn að ræða, sem á við sömu örðugleika að etja og þú,.. — Svo kynníuims't við af bréf unurn, sagði Marita, s'kiptumst á myndum og ræddum um, að gaman væri fyrir okkur að hitt a.S't. En 'það ileið hei'lt ár, þangað íil úr því varð. Það var ekki fyrr en um jólin 1966, að ég tók mér ferð á hendur heim til M'artins og eyddi með honuím' jó'lunum... AS höndla ham- ing'juna... • Marifca kveðst hafa verið ofur lítið skölfd vegna kyrnna Iþeirra Martins, að sferifast á er allt' annað en að vera samvistum. Bæði 'höfðu talið, að gamband Iþeirra kynni að leysa einangrun þeirra og 'létta leinmama'leikann — en hvernig muindi þeim koma isaman? Það var nokkuð annað •mál. — En ég hefði ekki þurft að ger'a mér neinar grillur, sagði Marita. Martin var Ijúfur og iski'lninigsrí'kur. Ég kunni jafn vel enn beíur við hanin, len bréfin gáfu tilefni til. Hann er bezta manneskjan, sem ég hef enn þá 'kynnzt. Á sama hátt og ég hef ur hann tamið sér auðmýkt og þakklæti gagnvart góðum gjöf um lífsins. Á gamlárskvöld var svo komið kvnnum þeirra, að þau opinber uðu tirú'lofun sína. Martin 'hafði í gleði sinni gert upp gamla hús ið og tekið til, þannig að þau gætu baifið búskapinn við skikk anlegar aðstæður. Og Marita Það er komið barn í húsið, fylling í vonarsnauft líf þeirra. hefur þeim veitzt mtkii hamingja..... Dverghjónin Marita og Martin Naslund: Dóttir okkar á að ver og myndarleg stúlka kaus ekkert fremur en að verða kyrr hjá honum og annast hús- störfin. — Em ég ’þurfti enn að skreppa heim og útrétta ýmis legt, bætir Marita við. Þegar ég fór að heiman frá Finnl'andi, hafði ég alls ekki búizt við því, að við tækjum svo skjóta og endanlega ákvörðun um fnam 'tíðina. Þiað ihefði líka alveg eins getað farið svo, að okkur hefði ekki geðjast 'hvort að öðru. Mamma varð ákaflega glöð yfir því, hvernig málin höfðu æxllazt, og Martin taldi dagana, þangað •til mín var von alkominnar aft ur. Og 3. marz 1967 kom Marita •svo til að verða um kyrrt í litla 'húsinu í Knisselbo. M'arita segir okkur nú svolít ið uindan og ofan af því, hvernig það er að vera dvergur í húsi, sem sniðið er við hæfi fullvax ins fólks. Það hefur að sjálf sögðu s'ín vandamál f för með sér. Til dæmis getur það verið erfitt að vökva blómin í glugg unum! Uppþvottar og hreingern ingar geta líka orðið ótrúlega örðug. Allt þyrfti að vera ögn lægra: bekkir, borð og stólar. Matseldun og dúklagning urðu og óframkvæmanleg nema stóll væri til fcaks að stonda á. Já, Marita vildi svo gjarna, að hús ið yrði endurskipulagt við þeirra hæfi... Eitt var það, sem Marifca hafði naumast nokkru sinn leyft sér að hugsa um. Það var möguleik- 8 21. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.