Alþýðublaðið - 21.08.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.08.1968, Blaðsíða 11
 t ! » * ’ » 1 » ! I ? * * i'ií Iinniauiiimni?s ?* * s ««*>n ?# iu? 11« 11*11111 iu f tJ 9-f.J-f’f f.l.'íI-Bf l* ’l s 11 tl}?.-* * WI , > ** •! Sigurði fékk sparkað boltan- um úr höndum hans og potað honum inn. Hér var um frek- legar ólöglegar aðgerðir að ræða. En dómarinn lét sem allt væri í la.gi, eftir að hafa þó ráðfært sig við iínuvörð- inn, og þeir síðan í samein- ing,u löggilt eigin mistök. Hafi KR verið betri aðilinn, lék það ekki á tveim tungum að Valur var það í síðari iiálf leik. Því megin hluta þess hálfleiks lá mjög á' KR og vörn þeirra átti í vök að verj ast. Valsmönnum tókst að hrekja KR af miðju vailarins þar sem þeir áður höfðu verið mikils ráðandi, og taka þar völdin. Fór leikurinn síðan að mestu leyti fram á vallarhelmingi KR. Komst mark þeirra hvað eftir annað í mikla hættu, en Guðmundur Pétursson varði oft prýðilega, og vörnin í heild dró hvergi af sér, enda eng- in hluti liðs KR komið í varn- arstöðu og undir „kommandó11 Ellerts, sem var, eins og fyrri daginn langbezti varnarmaðui' KR. Sótti var og varizt af kappi. KR-ingar neyttu allra kraíta og ráða til að verja forskot Sitt. Spyrntu tíðum útaf og aftur fyrir eigið mark. Þann ig fengu KR-ingar eitt sinn Framhald á bls. 14. KR sigraði Val 2:1 á sjálfsmarki og umdeildu marki VALUR og K. R. mættust á iLaugardallsveliinum á mánu- dagskvöldið, í seinni umferð íslandsmótsins. Leiknum lauk með naumum KR sigri, 2:1. Sjálfsmark Vals réði úrs- litum. Leikurinn var all fast leikinn, á köflum, fjörlegur og hraður. Mikil spenna var ríkj and, bæði á leikvelli og á á- horfendapöllum. Hvatninga- hrópin dundu látlaust. Enda sjaldan meira líf og fjör „á vellinum" en þegar þessir gömlu og nýju keppinautar hittast þar, sem um langan aldur hafa eldað saman grátt silfur, og átt stór högg, hvor í ánnars garð. í fyrri hálfleiknum gekk K. R. betur, þá var sókn þeirra skarpari og athafnasemi öllu meiri, þó án þess að frámlín- ,unni tækist að skora fyrir eig in tilverknað eða heppni. Þó fyrri hálfleiknum lyki- með 1:0 fyrir K.R., var það ekki snilli framherja þeirra að þakka. Heldur kom hér til sjálfsmark Vals, er Sigurður Jórtsson framvörður skallaði að eigin marki með þeim ör- Hagaríku Bfileiðlingum, að knötturinn hafnaði óver.iandi^ í Valsmarkinu. Fékk Sigurður Vagnsson, sem annars áíti p ágæta markvörzlu að fagna í | leiknum, ekki ráðið við koll spyrnuna, þrátt fyrir ítarlega | tilraun. Vöktu þessi mistök, sem vissulega geta alltaí hent í hörðum leik, mikla gleði í röðum KR-aðdáenda imeðal á- horfenda. Nokkru síðar bjarg aði Sigyrður Dagsson glæsi lega föstu skoti. Þá dæmdi Baildur Þórðarson vítaspyrnu á Val, rétt á eftir, vegna þess að boltinn hrökk upp í hendi Halldórs Einarssonar, Var hér um stranglegan ef ekki rang- legan dóm að ræða. Enda kom það á daginn, við framkvæmd dómsins að lítt nýttist hann K, R., því Ellert skaut yfir imarkið, Misheppnað skot Ell erts frá vítapunkti, efldi Vals liðið til dáða, en þrátt fyrir nokkur sæmileg tækifæri tckst því ekki að jafna metin. Hins vegar tókst KR ekki held iur að nota sín tækifæri, sem voru þó mun betri. Virtist svo, þrátt fyrir ýmsa góða mögu- leika, á báða bóga, að lelkn- um myndi lykta, með þessu eina sjálfsmarki Vals. Loks- ins þó, á 27. mín. síðari hálf- leiks, gerði KR annað mark, s m að vísu var vafasamt. Upp biaup var og skot að marki,- frá Gunnari Felixssyni. Sig- íuröur Dagsson hafði hendur á boltanum á marklínu en Ólaf ur Lárusson sem s'ótti fast að Valsmenn skjóta „hárfínt“ framhjá. Verðlaun afhent sigur- vegurum Reykjavíkurmóts ritstj. öRN EIÐSSON j Þær voru |: sigúrsælar I( í Bikarkeppni FRÍ um he'lgina vöktu stúlkur úr Kópavogi athygli og voru sigursælar. Þasr sigruðu í fjórum greihum, hlutú þriðju verðlaun í þremur og í einni voru þær í fjórða sæti. Kristín Jóns- - -dóttir; Lengst t.v. á m'ynd- inni sigraði í þremur grein i um og setti íslandsmet í f 100 m.: Iiiaupi. HVERSEMGETHRIESIÐÞET TATILENDAHEEURRÁÐIBÞ. AGÁTUHVARHAGKYÆMAS TS ÉAÐKA.UPA1SLENZKER1ME RKIO GERlMERKJAYÖRURE IHNIGÓLÍRARBÆKURTÍMA RITOGPOCKETBÆKUREHÞA EERlBÆKUROGERlMERKIÁ BALDURS GÖTU11PB0X549 SELJUMKAUPUMSKIETUM. | 4i. ágóst j968 im SM URSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURPUR FL.ÍÓTT OQ VEL. SELJUM AI.LAR TEGUNDIB AP SMUROLÍU. í hléinu í leik KR og Vals á mánudagskvöldið fór fram á vegum Knattspyrnuráðs Reykjavíkur afhending verð- launa í knattspyrnumóti Reykjavíkur. Formaður KRR Einar Björnsson og varafor- maður Jón Guðjónsson af- hentu verðlaunin. En 10 floklc ar höfðu unnið til verðlauna- ♦ bikara, vor.u þeir þessir: 1. fl. KR, er vann bikarinn til eign- ar2. fl. Fram, 2. fl. B — Vík- ingur, 3. fl. A Valur, nýr bik- ar. Valur vann bikarinn í fyrra til eignar. 3. fl. B — Fram, 4. fl. A — Víkingur, 4. fl. B — Valur, 5. fl. A, 5. fl. B og 5 fl. C. Fram vann í öll- um mótunum. Stigin í Reykjavíkurmótun- um skiptist þannig milli félag anna: Fram 56 stig, Valur 51 stig, Víkingur 40 stig, KR 36 stig og Þróttur 7 stig. Úrslit í 5. og 2. fl. i kvöld í kvöld verða leiknir úrslita- leikir í 2. og 5. flokki ísiands- mótsins í knattspyrnu á Mela- vellinum. Kl. 6 hefst leikur KR og ÍBV í 5. flokki og kl. 7 leika Fram og ÍBV í 2. flokkj Eins og kunnugt er voru fiest ir leikmenn unglingaiandsiiðs ins skipaðír piltum úr þess- lum liðum og það ætti að tryggja góðan og skemmtiieg- an leik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.