Alþýðublaðið - 22.08.1968, Page 14

Alþýðublaðið - 22.08.1968, Page 14
o o þ SMÁAUGLÝSINGAR..... Ökukennsla Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12m. þér getið valið hvort þér viljið karl eða kvcn.ökuktnnara. Útvega öll gögn varðandi bílpról. GEIR P. ÞORMAR, öltukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox Guðjón Jónsson. Sími 3 66 59. Ökukennsla Get nú bætt við mig nokkr- um nemendum. Aðstoða við endurnýjun Öku. skírteina. Útvega öll gögn, alleftir sam* komulagi. Kennt á Taumus. Fullkomin kennslutæki Ökukennsla: REYNIR KARLSSON. Símar: 20016 — 38135. ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61. Sími 18543, selur. Innkaupa. töskur, unglingatöskur, poka i 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kr. 100,00. TÖSKUKJALLARINN, Laufásveg 61. sími 82218. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send um. Rafvélaverksæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sími 30470. Allt á ungbarnið svo sem: Bleyjur — Buxur Skyrtur — Jakkar o.m.fi. Ennfremur sængurgjafir — I.ÍTIÐ INN. — Athugið vörur og verð. BARNAFATAVERZLUNIN Hverfisgötu 41. Sími 11322. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Læt laga póleringu, ef með þarf. — Sæki og sendi — Bólstrun JÓNS ÁRNASONAR, Vesturgötu 53B. Sími 20613. Sjónvarpsloftnet Tek að mér uppsetningar, við gerðir og breytingar á sjóö- varpsloftnetum (einnig útvarps loftnetum). Útvega allt efni cf óskað er. Sanngjarnt verð. Fijótt af hendi Icyst. Sími 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ný ltennslubifreið, Taunus M. Uppl. í síma 32954. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á ails konar gomlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Vélaleiga SÍMONAR SÍMONARSONAR. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressuvinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til ÓDÝRAR kraftmiklar viftur f böð og eldhús. Hvít plastumgerð. LJÓSVIRKI H.F. Bolholti 6. Simi 81620. H N O T A N Selur VEGGHÚSGÖGN mikið úrval. NÝTT Hólfaðir plötuskápar. H N o T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúia 4. Simi 83865. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirliggjandi. Gott verð. 'Lárus Ingimarsson, heildverziun Vitastíg 8A. Sími 16205. Heimilistækjavið- gerðir Þvottavélar, hrærLvélar og önnur lieimilistæki. Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Sími. 30470. Vélhreingerning. Gólfteppa. og húsgagnahreins ;un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. rnaijiimatmmmmBammmmmmmmmmmmmmmmmémmmmmmmmmmÍm+mmmmmwmr, 14 22. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutningatækji til atlra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Valviður — Sólbekkir Afgreiðslutími 3 dagar. FFast verð á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Dugguvogi 5, sírni 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði sími 81918. ÖKUMENN Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- osta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. HARÐVIÐAR 0TIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Ofbeldi fordæmt Framhald af bls. 13. lýðsfylkingarinnar dyrabjöll- unni, en enginn kom til dyra. Urðu mótmælendur að hverfa á brott án þess að geta afhent mótmælaskjalið. í gær barst blaðinu eftirfar- andi fréttatilkynning frá fram- kvæmdanefnd Æskulýðsfylking- ingarinnar: „Æskulýðsfylkingin, samband ungra sósíalista, harmar það á- fall, sem baráttan gegn heims- . valdastefnunni hefur orðið fyrir með innrásinnj í Tékkóslóvakíu, Æskulýðsfylkingin álítur þessar aðfarir minna meira á stór.veida stefnu en sósíaliska alþjóða- hyggju. Æskulýðsfyikingin, .samband ungra sósíalista, fordæmir inn- rás herja Varsjárbandalagsins undir forystu Ráðstjórnarríkj- anna í Tékkóslóvakíu." Mótmælasteða Klukkan þrjú í gær efndu hernámiiandstæðingar til mót- mælastöðu. fyrir ífraimatn sovézka s'endiráðið í Garðastræti. Frétíta imaður var síaddur í Garðastræt- inu á milli klukkan þrjú og f jöigur í gær. Var iþar talsverður hópur fóliks cg bái-u sumir spjöld, sem á voru rituð hvatn- ingarorð og lýst yfir samúð nieð tékkniesik-u þjóðinni vegna inn- r-ása f'mm herja Varsjárbanda lagsins inm -í landið. Móitmæl-aistaða þeasi fór mjög friðsamilie-ga fram og' urðu eng- ar cspektir við sendií'áðið. Einn 'maður gerð-i tilraun iti'l að fá áibeyim einihverr-a s-tarfsmanna sendiráðsins og hringdi hann dyrabjcjlunni. Enginin kom til dyra, e-n lögreglan fjarilæ-gð-i m-anninn e.f tröppum sendiráðs- inls og Ciutti hann á brott í ilc-gr eigl ubif reið. Varðberg, fél. ungra áhuga- manna um vestraena- samvinnu lýsir yfir eft:rfarandi: „Stjórn Varðbergs, fétags ungra áhugamanna um vest- ræna samvinnu, lýsir yfir hryggð sinni vegna hinna ó- hugnanlegu fregna, sem í dag hafa borizt frá Tékkóslóvakíu og lýsir fullri samstöðu sinni með frelsishugsjónu-m tékk- nesku þjóðarinna-r. Stjórn Varðbergs vill í sam- bandi við atburði þessa vekja athygli á naúðsyn áframhald andi þátttö-ku íslendinga í varnarsamstarfi vestrænna þjóða og telur þá sýna, að al- heimskommúnisminn sé enn hínn sami og -áður, og fuil þörf sé enn á samstöðu vest- rænna þjóða til varnar frelsi sínu.“ Stúdentar halda fund í kvöld? Líklegt var talið í gær- kvöldi að Stúdentafélag Há- skólans mundi boða tií fund- ar um Tékkóslóvakíumálið í kvöld, ef til vill í samvinnu við Stúdenta-félag Reykjavík- ur. Ekki mun þó hafa verið endanlega bú:ð að ákveða fundinn, en .miklar líkur þóttu á að af honum yrði. Mótmæl'astað'a hernámsand- Eltæði-nga stóð len-gi -fram eftir de-gi í gær. Fundur I i Gamla bíói í gærkvöldi efndu Sambandl ungra jafhaðarmanna, Samband ungra framsóknarmanna og Alþýðu'badalagið í Reykjavílc og Rithöfundasamband íslands t:l almienns borgarafund- Framhald á bls. 15. Rúmenar hervæðast Bukarest 22. 8. (NTB — AFP). — Ríkisstjórn Rú- meníu hefur ákveðið, að þjóðin skuli þegar í stað hervæðast til að verja sjálfstæði landsins, að því er fram kom í ræðu aðal- ritara rúmenska komm únistaflokksins, Nicolae Ceausescu, er hann hélt fyrir hundrað þúsund manns í Búkarest í gær- kvöld. í ræðunni for- dæmdi hann einnig íhlut- un sovétstjórnarinnar í innanríkismál Tékkó- slóvalcíu. Jón E. Ragnarsson og B'irgir ísleifur Gunnarsson fyrir framan luktar dyr sovézka sendiráðsins eftir fund ungra sjálfstæðismanna

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.