Alþýðublaðið - 22.08.1968, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 22.08.1968, Qupperneq 15
 Það var orðð bjart af degi, þegar þau komu til Tarakóa og eftir að Jean liafði séð hina stórkostlegu sólarupprás á haf- inu var undarlegt, að hún skyldi vera svo niðurbeygð og full af grunsemdum og raun var á. Það voru kofar niður við ströndina og það fór ekki hjá því, að Jean bæri þá saman við hreinlegu, nýmáluðu húsin, sem Mapú og hans menn bjuggu í. Þessi hús voru hrörleg og niðurnídd, óhrein og niðurbrjótandi að sjá. Á stánglj sást dökkt andlit í glugga, en um ieið og Jean leit á þau fóru þeir. Hópur innfæddra manna í ev- rópskum fötum stóðu og biðu á hafnargarðinum. Þeir störðu á vélbátinn en enginn þeirra heils aði Don, leit við Don eða hjálp- aði honum við að bera upp tösk- urnar. Hann leit á mennina og taut- aði: - Þeir eru orðnir of miklir með sig hérna á eynni. Sannleik- urinn er sá, að það hefur verið dekrað um of við þá'. Jean varð undrandi, því að henni fannst hið gagnstæða. — Þarna ætti að vera ein taska til, sagði hún. -Hún hlýtur að vera undir seglinu því arna. Hvað er nú þetta? Því seglið var farið að bæra á sér og Don þreif það til hliðar — Laumufarþegi. hrópaði h'ann. — Frk. Jean. Frk. Jean. Lítil brún vera henti sér fyrir fætur hennar og greip um ökla hennar. — Frk. Jean, látið hann ekki slá mig. BARNALESKTÆKI ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði Bernharðs Hanness., Suðurlandsbraiut 12. Sími 35810. — Púkk. stundi hún. - Hvað ertu að gera hérna? —• Ég vildi fara með yður, frk. Jean, sagði drengurinn og tennur hans nötruðu af skelfingu. -Ég vil þjóna yður. Jean til mikils léttis brast Don í skellihlátur. Litli apinn. En hvað Mason verður reiður, þegar hann kemst að því að einn að- dáandi hans er horfinn. Don fór ihinn ánægðasti með íhana að bústað síinum, sem var langt frá þorpinu. Jean varð fegin að komasí þangað. Þöglir innfæddir menn og þeir sem földu sig að baiki gluggatjald- ianna, . þegar 'henni varð litið fupp í gluggana 'höfðu valdið því, að henni ieið leinstaklega il'la. Hún tvar vön vingj'arnleika og M'átri á Flamingóeyju. En h'eimili Dons olli ihenni vonhrigðum lífca! Það var iangt, ilágt :hús í'svipuðum stíl og heim kynni Bruoé, en þar hætti líking in ilíka, því 'að það var hrörtegt rg iiila haldið við. Don opnaði ciyirnar inn i forsítofuna. Þar var mýglulykt og loftið var einstak- lfega saggasiamt. Þaðan fóru þau inn í stofuna. Góif'ið var þakið kóksmottum, sem voru sumstaðar gatsliitinar. Alft var ryfcfallið og gömul dag blöð og tímariit voru um aillt. Tóm vii-kífl aska stóð á borðinu og umhverfis ihan'a voru óhriein glös. Ðon 'hropaði iatf reiði og fca'l'laði eittihvað á máli himtía imnfæddu. Eftir smá bið fcom feit, dhrein innfædd kona röltandi inn. — Berið faran'gur enistou stúlk unnar upp á 'herbergi hiennar, Ardela, skipaði Don. — Komdu svo aftucr og lagaðu tffl hér inni! Konan leiit bæði frekjulega og reiðilega á h3inn, tók svo töskum ar og 'hvarf út. — Ai-dela er voðalcg, landviarp iaði Don, — ien hún býr til góð an mat! Hann tók utan um Jiean, — Hún er annars hara eins og aliir innfæddir menn, Þetta fólk er fætt tett og það hreyfir sig e'fcki, ef menn snúa toafcinu við þeim. Jiean brositi til 'hans. —1 Það batnar allt, nú er ég komin til að Mta leítir því að verkin v'erði unnin. Ég ih'laikfca til að byrja að vinna! Hún leit í kringum sig í hinni leiðinlegu og óþrifalegu stofu og reyndi að límynda sér, hvérn ig allt myndi iíta út, ef 'hún léti gera hreint og mála. Það þui'fti að setj a nýtt áfclæði á húsgögn in, fáeim teppi á gólfin og mál verk á vegginia. Don ijómaði. — Þú ert dás amteg, Jean! Hann faðmaði hatía að sér og fcyssti hana iaf siífcuim 'ástríðu- þrunga, að hún varð hálfhrædd. Suimpart hlæjandi og sumpart feimin, ýtti hún 'honum frá sér. — Þú miátt ekfci vera soddan ísjaki! sagSi h'airn. — Mundu að við giftum o'ktour á morgun og þá.... — Svo ungi 'herrann er kom inn heim með brúði sína. Falteg regluiega falteg! Það tstóð maður í gætfinni og hélt á glasi fullu af viskíi í hend- SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BAR Laugavegi 126, sími 24631. Gamla bíó Framhald af bls. 14. ar í Gamla bíói vegna hinna válegu atburð'a í Tékkó- slóvakíu. í lok fundarins var |safmjþyk'kt álýktun, sem for- dæmir innrás Varsj árrík.j anna í Tékkóslóvakíu og lýsir yfir samúð með barátfcu þjóða Tékkóslóvakíu fyrir frelsi, fullveldi og ilýðræðislegum stjórnarháttum. Að loknum fundinum gengu fundarmenn fylkfcu liði undir íslenzka og tékkneska fánanum til tékk- neska sendiráðsins við Smára- götu og var fulltrúum sendiráðs ins afhent ályktunin. Að því búnu gengu fundarmenn áleið is ti'l sovézka sendiráðsins við Garðastræti til að afhenda þar sömu ályktun. Fulltrúi í tékkneska sendi- ráðinu tók á móti ályktuninni og fórust honum orð á þessa leið, er hann veitti henni mót töku: „íslendánigar eru smá- þjóð, sem lítils væri megnug í átökum, en hugurinn, sem hér fylgir má'li, er okkur miikils virðii“. Er sendiráðs- fulltrúinn hafði veitt ályktun- inni móttöku, hrópuðu við- stad’dir húrra fyrir frjálsri Tékkóslóvakíu. Að afhendingunni lokinni við tékkneska sendiráðið gengu fundarmenn í fylkingu til sovézka sendiráðsins. Þeg ar þangað kom, knúðu forvígs menn fundarins dyra í sendi riáðinu, en enginn kom til dyra og var því ekki unnt að afhenda sendiráðsmönnum ályktunina. Húsfyllir var í Gamla bíói í gærkvöldi á hinum almenna borgarafundi um innrás hinna fimm aðildiarríkja Varsjár- bandalagsins í Tékkóslóvákíu í fyrrinótt. Fimm ræðumenn töluðu á fundinum og lýstu þeir allir yfir andúð sinni á þeirri takmarkalausu grimmd, sem heimurinn verður nú vitni >að, þegar vopnavaldið er látið enn einu sinni ráða gangi mlála tií að hefta frels- isbaráttu þjóðar í Evrópu. Ræðumennirnir, sem töluðu á fundinum, voru Karl Steinar Guðnason, kennari, Sigurður A. Magnússon, ritstjóri, Ragn- ar Arnalds, lögfræðingur, Ólaf ur Ragnar Grímsson, hagfræð- ingur og Guðmundur Gíslason Hagalín, rithöfundur. Karl Steinar G.uðnason sagð> meðal annars í ræðu sinni: ,,Við erum þessar klukkustund- irnar vitni að því, hvernig aft 'Urhaild og trúarkreddur stang- ast á' við veruleikann, hvernig hin nýja kynslóð í heiminum verður að þoka fyrir hugsun- ,um gamalla stjórnmálamanna, sem telja það eitt rétt, sein 'áður var, — eru mótaðir af þeim pápiska hugsunarhætti, að það eitt sé rétt, sem þeir sjálfir hugsa. — Enn einu sinni er friði í Evrópu ógnað, — enn einu sinni fara háþró- aðar menningarþjóðir niður á stig villimennskunnar til þess að geta drottnað yfír þeirn smáu — til þess að knýja frami vilja sinn, kúga aðra. Hver er reisn kommúnismans eftir síðustu atburði? — Hver trúir iengur á stefnu, sem ekki býr yfir meiri sannfæringar- krafti en þeim, að reisa þarf múra og leggja gaddavír til að fólk flýi ekki sæluna. Hvar er reisn þeirrar stefnu, er ekki þolir prentfrelsi, málfrelsi og fielsi til þess að reyna nýjar leiðir?“ í fundaiiok samþykkti fund- urinn einróma eftirfarandi á- lyktun: „Almennur borgarafundur, haldinn í Gamla bíói þriðju- daginn 21. ágúst 1968, fordæm ir innrás Varsjárveldanna í Tékkóslóvakíu um leið og hann lýsir dýpstu samúð með baráttu þjóða Tékkóslóvakíu fyrir frelsi, fullveldi og lýð- ræðislegum stjórnarháttum.“ Ólæti Við sovézka sendiráðið Þegar fundarmenn af hinum al menna borgarafundi sem hald- inn var í Gamla bíói í gær- kvöldi, komu að sovézka sendi ráðinu til þess að afhend'a sendi ráðsmönnum ályktun þá’, er fundurinn hafði samþykkt vegna atburðanna í Tékkóslóvakíu, var þar fyrir mikið lögreglulið, sem aftra átti átökum, ef til kæmi. Forvígismenn fundarins, sem afhenda ætluðu ályktunina, komust að dyrum sendiráðsins, en þar sem enginn kom til dyra til að veita henni móttökn, urðu þeir frá að hverfa. Fundarstjóri, sem var Sigurður Líndal, hæsta- réttarritari, skýrði viðstöddum frá' því, að ekki hefði tekizt að ná sambandi við neinn í sendiráð inu og yrði við það að sitja. Hvatti hann viðstadda til að hrópa ferfalt húrra fyrir Tékto- um og írelsisbaráttu þeirra. Að því búnu lýsti hann starfi fund- arboðenda lokið. Nokkur hundruð manns hafa verið í Túngötu og Garðastræti, þegar tilraunin til að afhenda ályktunina var gerð, en úr því fór að saxa á mannfjöldann. Að nokkurri stundu liðinni voru mest' megnis unglingar eftir í ná grenni við sendiráðið á að gizka þrjú hundruð. Gerðu þeir sig lík lega til nokkurra óspekta, en lög reglulð varnaði þeim inngöngu ánn fyrir horn Garðastrætis og Túngötu. Köstuðu unglingarnir ; smásteinum, tómum flöskum og smásprengjum að lögreglunrú. Þá gerðu unglingarnir tilraun til að brjóta sér leið gegnum varnarmúr lögreglumannanna með löngum viðarborðum, en, þegar hún mistókst hentu þeir borðinu á lofti og vörpuðu aS lögreglumönnnnum. Hlutu þrír lögreglumenn nokk- ur meiðsli í átökunum einkum af grjótkasti og var ekið með þá á' slysavarðstofuna, þar sem hugað var að meiðslum þeirra. en þau reyndust sem betur fer lítilsháttar. Lögregluvörður var við sovézka sendiráðið í alla nótt, en þegar blaðið fór í prentun á öðrum tímanum í nótt, voru borgarar allir á bak og burt að sögn lögreglunnar. TRÚLOFUNARHRINGAR Ífrliót afgreiSsia Sendum gegn póstkrofíi. OUDM ÞORSTEINSS0N; guflsmlður Banftastrætf 12., 22. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15. 0f0ftj3IÍEr#eliA r“ Usi. ru^#$ l‘1 |»,í.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.