Alþýðublaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 2
taMDOD
Bltstjórar: Krlstján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 —
14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu,
Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr.
120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið bf.
BANDALAG ROFNAR
Ein mjeginisSkýrinig Sovétrússa
á rnnrásinni í Tékkóslóvakíu er
sú, að muðsynlegt hafi verið að
verja 'hagsmuni Varsjárbanda-
lagsins. Innrásin á þvi að hafa
verilð gerð til að halda valdastöðu
í Austur-Evrópu óbreyttri.
f raun réttri hefur árangurinn
ofðið al'lt unnar en Rússar vildu.
Þeir hafa snúið þjóðum Tékkó-
slóvakíu á móti sér og skákað
l'ahdinu út úr Varsjárbandalag-
inu. Hvað sem sagt (vierður, get
uf bandaiagið ekki reiknað með
tékkneska hernum eða flughern
um lengur sem bandamanni.
Á isama hátt hafa Rúmenar
undanfama daga búizt til varn-
ar, ekki gegn „óvinaþjóð” held-
ur gegn hug'sanlegri innrás vina-
þjóða sinna í Varsjáirbanidalag-
inu. Bendir ailt til þess, að hér-
eftir geti Vafsjárbandaiágið illa
treyst á liöstyrk Rúmena.
Þannig hefur bandlalagsríkjun-
um í rauninni fækkað um tvö.
Þetta er mikil breyting og allt
önnur en Rússar ætluðu sér.
LEPPSTJÓRN?
Rússar leggja nú rnikla áherzlu
á að mynduð verði ríkisstjórn í
Tékkóslóvakíu eftilr þeirra höfði.
Er þ'að athyiglisvert, að ekki
skyldi vefa fyrir þessu hugsað og
ný stjóra tilbúin um iieið og inn-
rásin var gefð. Hefði þá verið
'hægt að halldía fnaim, að sú stjórn
hefði óskáð éftir innrásilnni.
Erfiðleikar Rússa viíð stjómar-
myndun sýna, hversu víðtæk sam
staða Tékka og Slóváfca er. Jafn
vél hinir igömllu Stal'ínistar, sem
réðu landinu fram til síðustu ára
3
' móta, hiafa ekki reynzt ákafir í
að taka að sér stjórniná. Mun
'eniginn vera öfundsverður af því
hlutskipti að setjast í rússneska
leppstjórn eftir það, sem gerzt
hefur. SLík stjórn yrði að byggja
titlveru isínía adgeriega á innrásar
hemum, og kæmust Rússar ékki
hjá því að hafa um óákveðinn
tíma mikið lið í landinu.
Það er hægt að kúga Tékka og
Slóvaka með ofurefli liðs. En
hversu lengi munu Sovétríkin,
Autetur-Þýzjkálland, PóMJand, Ung
verjaland og Búigaría halda út
að haf a mikinn her í Tékkóslóvak
íu? Og hvað 'gerist, þegar síákað
verður á kflónmli? Kommúnism-
inn er dauður 1 Tékkóslóvakíu —
en hvað kemur í hans stað?
Télktoar virðast iaíð ýmsu leyti
hafa verið unidir þau örlög búnir,
sem yfir þá hafa dunið. Sem dæmi
má nefna útviarpsstöðvarnar, er
þeir hiafa enn á vaMtíl sínu. Þær
httjóta að vera fluttar stað úr stað,
ettflá munidu Rússar (fttjóflega- finna
þær. Þessi starflsemi virðist hafa
verið vel undirbúin, enda hafia
stöðvaraar mifcttlu Mútverkí að
gegna. Þær flýtja rödd þjóðárinn
air um landlið og út fyrir 'land-
steinana.
Að bregðast við tíðindum
HINIR ömurlegu og óskiljan-
legu atburðir í Tékkóslóvakíu
fylla hvers manns hug. Enn
eitt sion sitja menn við út-
varpstæki sín og bíða ótíðjnd
anna og biðin er þeim mun öm
urlegri að fyrir fáeinum dög-
um aðeins var engu líkara en
skynsamlegt vit ætti, aldrei
slíku vant í pólitík, að fá að
ráða í máli Tékkóslóvakíu. En
því var vitaskuld ekki að
heilsa að heilvita menn væru
annarsvegar, heilir á sínum
mórölsku og pólitísku söns-
um.
Við erum ekki m:klir mót-
mælendur, íslendingar, ekki
ýkja lagið að bregðast opin-
berlega við tíðindum á heims
vísu, nema þá helzt með sam-
skotum til bágstaddra. Og það
er meira en vafasamt að allir
þeir mótmælafundir sem
baldnir voru í Reykjavík á
miðvikudag, með öllum sín-
um ræðuhöldum, samþykkt-
um og ályktunum, hafi raun-
verulega látið uppi til fulln-
ustu allan þann óhug og and
styggð' sem þyrmdi yfir menn
á miðvikudagsmorguninn.
Minnsta kosti var borgarafund
urinn í Gamla bíói um kvöld
ið ekki tiltakanlega áhrifamik
il samkoma, og ég leyfi mér
að efast um að aðrir fundir
og ræðuhöld um daginn hafi
verið miklu svipmeiri; mót
mælin snerust síðan að vanda
upp í það að krakkar gerðu
at í löggunni sem þeim cr
kannski ekki ofgott, en verð
ur Tékkum minnsta kosti ekki
að liði né málstað mótmæl-
-enda til framdráttar innan-
lands. Þetta er náttúrlega eng-
in nýjung; við höfum hingað
til ekki reynzt færir um að
bregðast með áhugaverðum
hætti við heimstíðindum, virð
ist vanta einhver þau líffæri
þjóðarlíkamans, eða parta
samvizkunnar, sem til þyrfti.
Víetnamnefndin svokallaða
varð að skrípi þrátt fyrir
megna og almenna óbeit á
stríðinu, almennan óhug við
fréttunum þaðan; og ekki hef
ur tekizt að efla almennings-
ál't gegn valdaráninu í Grikk
landi. Þessara dæma þarf raun
ar ekki við meðan allar tun-
ræður um okkar eigin utanríkis-
mál, og íslenzk þjóðernismál
yfirhöfuð, sitja blýfastar í
tvítugum formúlum kalda
stríðsins. Er líklegt að breyt-
ing verði á því við ótíðindin
frá Tékkóslóvakíu?
Menn sitja- við útrvarpstæk
in og bíða fréttanna. Eins og
jafnan þegar tíðindi gerast
kom í ljós að dagblöðin okkar
eru úreltir fréttamiðlar og
hafa gersamlega orðið undir í
samkeppninni við útvarp;
blöðin komu öll út á miðviku
idagsmorguninn vita saklaus
af vitneskju ,um það sem
gerzt hafði um nóttina. Morg
unblaðið e!tt hafði dáð til að
koma fréttinni inn í nokkrum
hluta af upplagi sínu og auka
blað’ síðdegis; en þegar auka-
blaðið barst kaupendum seint
um .kvöldið voru a-llar þær
frétljir lön^j kunrxar af út-
varpinu. í staðinn grípa menn
til blaða sinna tii að leita skýr
imga á fréttunum. og viðbragða
við þeim; þar ættu blöðin verk
að v.inna meðan fréttaskýring
er afræktur efnisþáttur í- út-
varpi. En þetta starf leysa
blöðin af hendi eftir sínu
pólitíska eðli, af sam.a van-
mætti o,g önnur. Eftirtektar-
vert var að á fimmtudag var
leiðarahöfundum Morgunblaðs
ins það hugstæðast að hægt
væri að nota atburðina í
Tékkóslóvakíu til að klekkja
á Þjóðviljanum og Magnúsi
Kjartanssyni; Magnúsi Kjart-
anssyni verður það sjálfsagt
hægðarleikur að „sanna“ í
sínu. blaði að það séu. reyndar
„morgunblaðsmenn“ og þeirra
jafningjar í Tékkóslóvakíu
sem nú gerist leiguþý sovet-
KJALLARl
hersins. Fara menn ,að kann-
ast við sig í skotgröfunum á
nýjan leik?
Það var annars athyglisverð
,ast við viðbrögð manna við á
rásinni á Tékka að þeir að
iljar sem hingað til hafa talið
sér skylt að verja rússneskan
imperíalisma fram í rauðan
dauðann í nafni sinna sósía-
lisku. „hugsjóna“ létu nú ekkert
á sér kræla, þó ólíklegt sé að
þeir séu alls engir til. En lík
lega finnst þeim ráðlegast að
liggja lágt í bili. Að öðru
leyti höfðu mótmælendur og
fundahaldarar á sér snið blað
anna. Sá stóri mótmælafund-
,ur sem átt hefði vísa allsherj
ar aðsókn Reykvíkinlga, og
einn hefði raunveruiega
megnað að veita útrás þeirri
reið.i og gremju sem fyllti hug,
manna, var ekki haldinn. Þess
í. stað var verið að haida
fundi á tvist og bast um bæ-
inn allan daginn þar sem til
voru kvaddir „fulltrúar“
Framhald r bls. 10.
2 25, ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Bréfa—
KASSINN
Enn um
„unga veg-
farendur".
Hr. ritstjóri.
Þar sem talsverðs misskila.
ings gætir í grein er birtist f
blaði yðar föstudaginn 23.
ágúst, um umferðarskólann
„Ungir Vegfarendur“, vil ég
biðja yður að birta eftirfárandi
athugasemd:
Það er algjör misskilnjngur
sem fram kemur í umræddri
grein, þar sem sagt er, að stari
semi umferðarskólans „Ungir
Vegfarendur“ hafi kafnað i
fæðingu. Umferðarskólinn tók
til starfa í janúarmánuði 1968
og er bréfaskóli fyrir börn á
aldrinum 3—6 ára. Frá því I
janúar og til 1. júní fengu flest
börn send 3—4 verkefni, auk
afmælissendinga. Vegna sum.
arleyfa, svo o,g sumardvalar
margra barna í sveitum lands.
ins, þótti rétt að gera hlé á
verkefnasendíngum þar t.il 15.
. september, Þá hafa öll þau
þorn, sem afmæli hafa átt I
sumar, fengið afmælissendingu
frá skólanum.
Verkefnasending^r, svo og
innritun bamá, sem orðið hafa
3 ára frá því verkefnasending.
um lauk, hefst eins og fyrg
segir, 15. september.
Stofnun og starfræksla um,
ferðarskiólans „Ungir Vegfiar-
endur“ var á engan hátt tengd
breytingunni yfir í hægri um,
ferð, og er það von þeirra að-
ila, sem að starfsemi umferð-
arskólans standa, að sem flest
börn taki þátt í starfsemi hana
og að skólinn fái að starfa un>
ókomna framtíð.
Virðingarfyllst,
f.h. Fræðslu- og upplýsinga-
skrifstofu UMFERÐARNEFND.
AR REYKJAVÍKUR ,
Pétur Sveinbjarnarson.
Hættir við
heimsókn
★ Michael Stewart utanríkisráð-
herra Bretlands hefur hætt vi8
fyrirhugaða lieimsókn sína til
Ungverjalands og Búlgaríu
vegna innrásarinnar. Hins vegar
er hugsanlegt að hann farii i
heimsók til Rúmeníu í næsta
mánuði, en ráðgert hafði veri3
að hann heimsækti þessi þrjii
lönd.