Alþýðublaðið - 25.08.1968, Blaðsíða 4
Edward og kona hans, Joan, með tvö börn sín af þremur: Edward yngra, nú 7 ára, og Köru, nú 8
ára.
„ÞAÐ verður aldrei nema
einn Kennedy,“ á faðir þeirra
Kennedy-bræðra, Johns, Roberts
og Edwards, Joseph gamii Kenne
dy, einu sinnl að hafa sagt.
John F. sonur hans var á sama
máli, þegar hann lýsti því yfir
skömmu áður en ósköpin dundu
yfír í Dalias forðum, að „falli
ég frá, stendur Bobby næstur
en síðan Ted.“
Þessi orð Ihins látna forsieita
hafa næstom óhugnanlega fljótt
■orðið að veruttei'ka!
Hinn 36 ára gamli öldunga-
deildarþingrwaður Edward Moo-
re Kennedy er nú í skjóiri svip
an orðin-n ,,höfuð“ ættar sinn.
ar!
Hjónin Rose og Josepih Kenne
dy eiígnuðust al'ls fjóra syni, sem
allir voru gæddir góðum gáfmn
og ríkum metnaði. En örlögin
geta verið býsmia grimmúðug og
nú' eiga gömlu Ihjónin aðeins
ieinn son eftirlií'aodi: Edward
eða Ted, eins og hann er alltaf
nefndur innan fjölskyldunnar.
Þrír Kennedy-bræðranna biðu
skjótan og hörmulegan bana. Sá
felzti, Joseph yngri, fórsit iþegar
flugvél hans var skotin niðiur í
heimsstyrjöldinni síðari; næst
elzti bróðirinn, John, féll svo
siem alkunna er fyrir morðingja
hendi í Dallas í Texas árið 1963
og loks Vair Robert svo myrtur í
í Los Angeleis á dögunum.
Pólitískar erfðir
Nú er |það isemsé Ted, sem
orðinn er pólitískur lanftaki
Kennedy-fjölskyldunnar, en
Kennedyarnir hafa verið ákaf-
lega virkir þátttakendur í stjórn
málabaráttu þjóðar sinnar. Jos-
epe gamili h'afði mikin-n á'huga
á því að gena þá- að miklum
stjórnmálamönnum, þó 'að hann
yrði að láta þar staðar numið
við 'hálfunnið verk, svo sem
kunnu.gfc er. Hann hafði það
markmið ávallt í 'huga og hag
aði uppeldi þeinra í samræmi
við það. Eiginlega var það fyrst
og fremat Joseph yngri, scm
faðirinn æjaði sér ailtaf að
gera að forseta, en þar gripu
örlögin hastiarlega í taumana.
Að Jcseph látnum stóð Jchn
nærtur. Árið 1960 bauð h?".n sig
fram til Xorseta, vakti mikla at-
hygii fyrtr ágæta ræðumenn;k.u
ög skörui’rga framgöngu studda
valdi cg rr :‘crðagirnd auðugrar
og í'irifarOkrar fjölskyldu. Og
tilglng'.ium vað náð: Jchn F.
Kíinedy var kjörinn fcroati
Be'darikjarna!
Fi -r.tcthríðin í Dr-R-as ba-.t-
sncggaa c-g cárraukafi'illrn eada
á fors- ‘ ' :- it b::ns. r:m eig'n-
Irg’ varð 'aldrsi nerrij upphaf-
io citt'
ELír stócu þeir Robert cg
Edward, en einnig það reynd
ist skammgóður venmir. Bar-
átta Roberts fyrir forsetaem-
bættinu tó'k enda 5. júní í Los
Angeles, þar sem 'hann féll fyrir
skc-tom iaunmorðingjans Sihir-
'han Shiihanis. Bandaríkin voru
en-n einum mi-kilhæfum hugsjóna
manni fátækari, — og Kenne-
dy fjölskyldan sem höfuðlaus
ther.
Abr.snnt var áli'ið innan
Bantlarík.rrna, að Bobby Kenne
dy mundi vart freis.a forscta-
frembcí's fyrr en árið 1972, en
h.?'rm tók sjálfur 'pif öll tvirræli
cr •hann á s-íöastliðnu vori hóf
IxcaingaheT-ífcrð sín-a uim ívkin
'þver og endilcng studdur ctur
mæLi Kcnnedy-fjöLkyldunnar!
Ekki ier gott að gera sér grein
fyrir því, hversu Robert Kenne-
dy hefði í rauninni dugað í for
Betastóli, nú þegar hann er all
ur, en um stjómmálahæfilieika
hans lefaðist enginn og hann átti
ákaflega létt með að ávinna
sér traust manna með einarð-
•legri og látlausri framkomu
sinni.
Og nú er Edward Moore, kall
iaður Ted, orðinn einn eftir!
Svo mikið er fallvelti heims-
ins, -svo hörð hönd örlaga-norn-
larinnar!
Á svo skammri stundu skipast
veður í lofa!
Ted Kennedy er orðin póli-
tínkur arftaki Kcnnedyanna og
spurningin, sem brennur á vör
uim ma-nna, er þessi:
Tekur hann upp þráðinn, þar
Isem frá var horfið?
Ekki þegar í stað að minnsta
kosti. Það er öruggt mál. Hann
er •aðeins þrjátíu og se-x ára gam
iall og ólíkt eldri bræðrum sín
um er hann kunnur að því „að
flýfca sér hægt“. Hann telur sér
áreiðanlega ekki liggja neitt á.
Sa'nnleikurinn er sá, að Ed-
ward Kemnedy er ekki aðeins
pólití; kur arftaki Kenmedy-fjöl
iskyldunnar, heldur er hann jafn
framt orðinn faðir 12 — bráð-
um 13 — föðurlausra bairna auk
sinna eigin þriggja. Á samia hátt
og Rober fc gekk börnum John F.
-bróður sín-s í föðuristað eftir at-
burðiina í Dallas, gengur Ed-
ward nú hinum tveimur börnum
Jaekies og tíu — bráðum ellefu
— börnum Ediths í -föður stað.
Forsefcaembætti Bandarikj-
ranna hefur kostað tvo Kerane
dy-bræðranría lifið.
Hættir Edward á að verða Sá
þriðji?
Maður í maiKis
stað
Eftir atburðinn í Dallas er
það isérstaklega eiin myrad, sem
fesfcst hefu-r í minni bliaðales-
enda um heim allan af Robert
Kenraedy:
Haran h-eldur f hönd mágkonu
sinrnar og huighreystir hana.
Hann er alltaí nærstaddur að
sefa sorg hennar og barnanna.
iÞað ihliðstæðía gerðist við l'át
hang sjálfs, Robcr-ts, en þá tók
Edward að sér hluitiveikið.
Þainnig kemur maður í manns
stað!
Þlað 'er gangur lífsinis — einn
ig inraan Kenraedy-fjölskyldunn
'ar!
Mesti hæfileika-
maðurinn
í sjónvarpsviðtali árið 1961 lét
John F. Kannedy, þá verandi
forseti Bandaríkjannia, þau orð
fa'lla, að Edward væri árteiðan-
lega miesti stj órnmálamaður
tþeirra Kenraedyanraa.
Hið sarraa sagði Robert Kenne
dy árið 1963:
„Ted er að eðljsfari meiri
Stjórnmálamaður en við hinir.
Á þeim tíma var Edward þeg
ar orðinn Öldungardeildarþing-
maður, sem þó er ekki talið
heiglum hent. Eftir hiarðivítuga
en hetjuilega baráittu var hann
valinn til setu í ÖldungadeiM
Bandaríkjaþings árið 1962, er
hann settist í þingsæti Johns
bróður síras. Þá var Edward að
eiras þrítugur að aildiri — og
yngsti fulltrúi Öldungadeiildar-
innar!
Edward hefur ætiíð að nokkru
'leyti staðið í skugga eldri
bræðra sinna tveggja, >en hann
befur samt til að 'bera hæfileika
og starfeioxku þeirra beggja. Ó-
ilíkt þeim hefur hann þó 'a'lltaf
gefið sór tiírwa til að hlusta á heil
ræði og viðvaranir sér eldri og
reyndari Htjónrmálamianraa og
hann hefur gert sér far um að
semja sig að siðvenjum Öldunga
djei'ld'arinniair.
Hann hefur starfað hóglega
ien þó af þrótiti og áunnið sér
viðurkenningu fyrir stjórmmála
'hæfileika, gáfur og dugnað. Hon
um er leftil vil'l ekki lag-ið að
'vekja þær öldur hrifniiragar með á
horf- og heyrendum, seim Ro-
bert bróður iharas var svo auð
velt með d'rengjalegri ákefð
sinni um iramgang heillavæn-
legra mála. En þegar á alilt ier
'liitið, telja þeir sem bezt þekkja
4 25. ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ