Alþýðublaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 4
Borgið leikhúsferðina
aö m mánuði liðnum
,,Farm ðinn greiddur síð-
ar” er setning sem margir kann-
ar” er setning sem margir kann-
ast við hér á landi, en hvernig
yrði ykkur við e£ Iðnó auglýsti
á morgun: „í leikhúsið í kvöld _
miðinn greiddur síðar?” Danska
leikhúsið „Det ny Teater” er
einmitt að fara inn á þessa braut,
af þeim ástæðum, að mjög mik-
ið umstang er fyrir fólk að
panta fyrst miða og þurfa síðan
að sækja þá innan tílskilins tíma
Heimta skaðabætur
vegna sjónvarpsþáttar
í danska sjónvarpinu var ný_
lega fluttur sjónvarpsþáttur eft.
ir Panduro og fjallaði um af-
brotafólk. Þetta var hreinn reyf-
ari um fjölskyldu Brydesen, og
í lokin varð frú Brydesen upp-
vís um glæp og sonur hennar
um svik. Allt hefði þetta verið
gott og blessað, ef raunveruleg
Brydesen.fjölskylda í Danmörku
hefði ekki orðið fyrir miklum
óþægindum vegna þessa þáttar
fT| Tn
S O Ímtíohal^ ^MI-Top t ✓O
03
s 0
svo þeir verði ekki seldir öðrum.
Nú getur fólk pantað miða í tæka
tíð og fengið þá senda heim j
pósti, ásamt korti, sem segir til
um í hvaða banka fólk geti greitt
miðann. Fólk hefur 14 daga frest
tii að greiða miðana, en ef það
dregur það lengur, bætast vext-
ir við upphæðina, en skuldin
verður ekki afhent lögfræðingi
til innheimtu fyrr en að 2 1/2
mánuði liðnum.
og hefur nú farið í mál við sjón-
varpið, þar sem krafizt er 60
þúsund danskra króna í skaða-
bætur, eða 10 þúsund fyrir hvern
fjölskyldumeðlim.
Fjölskyldan hafði sett sig í
samband við sjónvarpið, um leið
og fréttir bárust um efni þáttar.
ins, og baðst undan því að pers,
ónurnar bæru þetta nafn, en
sjónvarpið sagðist ekki geta af
tæknilegum ástæðum breytt nöfn
um.
Brydesen fjölskyldan varð fyr-
ir umtalsverðum óþægindum þeg
ar þættirnir voru sýndir - fólk
hringdi og var með háðglósur
og ógnanir og fjölskyldan telur
að það eigi siðferðilegan rétt á
bótum.
Danska sjónvarpið hefur lýst
sig reiðubúið að greiða einhverj-
ar bætur og biðjast opinbériega
afsökunar á þessum vandræða
legu mistökum.
ÍSLENZKT PÓSTKORT
HNATTFERÐALAGI
Á
í ágústhefti tímaritsins Frí-
merki er athyglisverð grein
eftir Aðalstein Sigurðsson um
póstkort sem lenti á' miklu
flakki og leyfum við okkur að
segja örlítið frá kortinu og
ferðum þess.
Á póstkortinu er mynd af
Reykjavíkurhöfn tekin rétt
fyrir sólarlag 28. júní 1907 og
útgefandi Braums verzlun
Hamburg í Reykjavfk, Jón
Árnason prentari er kaup_
andi og skrifar hann á bakhlið
„Around the World” og síðan
orðsending til meðlima CCC
en það var félagsskapur sem
starfaði fyrir fyrri heims-
styrjöld og hafði að mark_
miði að tengja saman menn
af ólíku þjóðerni. Jón útbjó
sex reiti á bakhlið kortsins
og skrifaði nafn og heimilis-
fang í reitina, þannig að fyrst
fór kortið til Ítalíu og strik-
aði viðtakandi þá yfir sitt
heimilisfang og áfram fór
kortið til Jerúsalem síðan
til Teheran, Tientsin í Kfna,
Buenos Aires í Argentínu .
aftur þaðan til Kína og til
New York.Þá fer leiðin til
Reykjavíkur að styttast, þar
sem kortið var sent frá' New
York um Kaupmannahöfn til
Reykjavíkur.
Og hvað tók svo ferðin
langan tíma? Kortið var |
stimplað hér í Reykjavfk 18. s
11. 1908 og það kom aftur til ^
S
Reykjavíkur tæpu ári síðar.
Jón Árnason lofaði hverj.
um þeim, sem vildi senda
kortið áfram, að hann skyldi
senda sérstakt bréfspjald,
sem viðurkenningu fyrir veitt'
an greiða, þegar kortið væri
komið úr hnattförinni.
Afitna órabelgur
Vandræði
James Coburns:
EINUM
OF
FRÆGUR
Hann varð nýlega fertugur. Hann varð
heimsfrægur sem stórnjósnarinn FLINT,
og nú er hann í Madrid að leika í kvik-
mynd sem heitir á frummálinu „Hard
Contract“.
Ferill hams sem kvikmyndaleikara hófst fyrir 15 árum
þegar hann fékik htatverk í auglýsingakvikmynd um
rafmagnsrakvóla'r. Svo komu FLINT myndirnar og
þá varð ha,nn heimsfrægur.
__ í Kaliforniu hef ég engan frið ef ég æitla að
snæða á opinberum matstað. Fólkið virðist halda að
ég sé opinber eign. Þegar ég fer út set ég upp falskt
skegg og sölgleraugu — ég verð við og við að vera
úti á meðal fólks.
Annars dvetar Cobum flestum stundum á heimili
ísínu, en næsti in!ágramni hans er Jaek Lemmon. 'Hann
á fáia, en góða vini. Áður en ihann varð frægur var
hann hermaður í tvö ár, en segist vera með frið-
E'amari mönnum, enda þótt hlutverk hans kynnu að
gefa annað til kynna.
Hann hefur áhyggjur af að ferill hanls sem kvik-
myndaleikara kunni að vera á enda — þ.e.a.s. að
fólk vilji aðeins sjá Iiann sem FLINT. Hann gerir
sér samt vonir um að í .,Hard Contiract“ takist
honum ef tiil vil'l að losa sig frá FLINT manngerðinni,
en í þeirri mynd leikur hann fámæltan bófa. Það er
12. kvikmyndin sem hann leikur ií.
1»
Af öðrum upplýsing'um um Cobum má nefna að
'hann reykir um 40 sígarettur á dag af gerðinni
Gauloise.
4 7. sept. 1968
ALÞY0UBLAÐIÐ