Alþýðublaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 11
Aga Khan Framhald af bls. 6. . Ibaris' émi (haignýtt í löggjöf og réttarvenjum margra landa. Hins vegar færðust nokíkur ríki iundan að staðfesta sáttmál- anin, iþar eð ihann tæki einungis til fólks sem orðið befði flótta- imenn vegna atburða sem gerz.t höfðu fyrir 1951. Síðan ihefur Allsherj arþ in gið saimþykkt á- ilyfctun, sem víkkar ákvæöi sátt- mála'ns, svo að hann nær nú ti-1 nýrra flóttaimanna, ien tímia- mörkin 1951 ihafa verið felld niður. Árið 1967 var llagt fram uppkast að hinum nýj'a sáttmaila til undirskriftlar, og í júnílok í 'ár höfðu 17 ríki gerzt aðiljar iað honum. Árið 1968 hefur verið gert að mannréttindaári, og er það von forstj óra flóttamannahj álparinn ar, að enn fleiri riki geriist að- iljar að báðum ofangreindum sáttmálum, og að æ fleiri ríki imuni taka upp í löggjöf sína og rétljarvenjiur Yfirilýsáinigiuna um griðila,nd, sem samþykkt var af Alilsherjarþinginu á fyrra ári. Höfuðatriðin í Iþeirri yfirlýs- ingu eru þess efnis, að ekki megi vísa á bug neinum sem ti'lrikum 'þar scm þungvæff ör- yggissjónarmið eðaj umhyggja fyrir þjóðarheill kóma til skjal- 'anna. Öilum ríkjum foer að virða Iþau igrið, sem ríki veitir persón- um, er uppfylia greind skilýrði, og ekkert ríki getur litið svo á að veiting griðlahds sé vottúr um fjandskap. Fjárhagsáætíuii flótitiámanná- ihjálparinnar fyrir yfirstandandi ár gierir ráð fyrir útgjölduim sem inema 4,6 milíjónium dollara, Af iþessari uppihæð hafa aðildar- rí'kin þegar h'eitið að griedða samtals rúmar 3 tmilljónir dolil- ara. Með'al landa, sem á þessu ári leggja fram meira fé en í fyrra, eru Danmörk (125.333 doll'arar, en var 101.346 dollar- iar), Finhland (40.000 doliarar, áður 15.000), Noregur (175.737 dollarar, áður 139.665) og Sví- þjóð 250.000 ^dollarar, áður 200.000 doilarar). JOAN UNDIR SUÐRÆNNI húsinu og ætlaði að ráðasf hing- að inn, þér héðan með illu eða ræna Þ ér héðan með illu eða góðu. Nú veiztu hinsvegar allt um Bradshaw og það veit ég að hefur komið þér á óvart... — Já, ég hef verið svo heimsk! viðurkenndi hún biturlega — Ef ég hefði aðeins hlustað á þig! Bruce faðmaði hana að sér. — Elsku litla flónið mitt, sagði hann blíðlega og leit í augu hennar. — Ég elska þig, Jean. . Hann laut höfði og þegar var- ir hans snertu varir hennar var ekki lengur neinn veggur milli þeirra. Jean gat endurgoldið kossinn með allri þeirri bljðu, sem návist Bruce vakti hjá henni. Hún vissi, að hún elsk, aði þennan stolta og óútreikn- anlega mann, sem var nefndur sér, strauk yfir hár hennar og hvíslaði: — Vertu róleg. Hjóna- bandið hefur aldrei verið hjóna- band og því verður auðvelt að fá það uppleyst. En ég verð að fara til Kabúla og manna hans. Ég get ekki svikið þá . Don Bradshaw hló fyrirlit- lega. — Kabúla! Þið getið ekkert gert' fyrir hann. Hann er fórnar- lamb Kamardíeitursins. — Þú ert djöfull í manns- mynd. Bruce gekk ósjálfrátt eitt skref í átt'ina að bundna mann- inum, en Jean greip aðvarandi um handlegg hans. — Gerðu þetta ekki, Bruce! Hann gaf Kabúla innspýtingu af eitrinu til að hann segði honum, hvar áhangendur hans væru í fjöllunum. — HVar er Kabúla? spurði Bruce æstur. — Hann er í litlum kofa hand an við þorpið, sagði hún. — En hans er vel gætt.. hvað ætl- arðu að gera, Bruce? Hann rétti henni skammþyss- una og gekk með hana til dyr- anna um leið og hann sagði út. skýrandi: — Ég verð að komast strax til Kabúla. Það er til jurt, sem inni heldur móteitur, en það er að- eins f.íal'/ifóikið^ sem þe’|kir hana. Ef ég gæti fundið hann, gæti ég kannski bjargað honum. Ég verð að gera það. Jean þrýsti sér þegjandi að honum. Hún vissi, að hún rnátti ekki halda aftur af honum, en hana langaði ekki til að skilja við hann. Hann brosti til hennar á sinn gamalkunna, stríðnislega máta, sem áðuá' hafði þreytt hana svo mjög og sagði: — Gættu fangans vel og ... — Maðurinn er djöfull! Jean fékk hjartslátt, þegar hún sá svipinn á andliti Bruce, en nú var það af gleði. Hún sagði ögn rólegar: — Þeir slógust og skot. ið'hljóp af byssunni og ... Aftur komu tárin fram í augun á henni. — Róleg, hjartað mitt! Bruce tók varlega um axlir hennar. Jean leit' undan, þegar hann tók líkama Carter Sirns í fangið og bar hann .brott. Skömmu seinna kom hann aftur með langt reipi. — Nú kemur röðin, að Brad- shaw, vini okkar, sagði hann hranaiega. Hann batt manninn, sem enn var meðvitundarlaus vandlega og sá seinna, að Jean sat á rúm. stokknum og huldi andlitið í höndum sér. Bruce settist við hliðina á henni og fók utan um hana. Jean, sagði hann. — Það hlýtur að hafa verið hræðilegt fyrir þig, að komast að sannleikanum. Hún leit- á hann og blóðroðn- aði. — Þú segir satt, Bruce. Hann er vondur og illmenni. Hún þagði um stund, en spurði svo: — Hvernig stendur á því, að þú ert hingað kominn? Þetta minnir á kraftaverk? Ég hélt, að þú værir uppi í hæðunum með mönnum Kabúia. Bruce hristi höfuðið. — Ég snéri ekki aftur með þeim hin- um, sagði hann. — Einn rnann- anna, sem þú gafst svefnlyfin borðaði aðeins lítið eitt. Hann gaf hinum mönnunum hluta af mat sínum. Þess vegna verkaði lyfið aðeins mjög stutt á hann og hann vaknaði fljótlega. Hann aðvaraði okkur hina og það fóru aliir á' áfangastaðinn til að ráð. gera eitthvað annað. En ég gat ekki látið þig vera hjá Bradshaw. Þess vegna faldi ég mig nálægt SERVÍETTU- PRENTUN SÍMC S2-I0t Kjördæmisþing í NorBur landskjördæmi- eystra ■ i i'. ,,Hans Náð af Flamingóeyju”. Hún var hans af lífi og sál og líkama eins og sú kona, sem er undirgefin manninum. Hann var hluti af henni sjálfri. Tíminn hætti að vera til. Þau Bruce voru aðeins tii tvö ein ... En vitanlega gat þetta yndis- lega ástand ekki staðið lengi enda var það rofið af hæðnis- legum hiátri úr hinu horni stof- unnar: — Yndislegt! Yndislegt, er eina orðið! fussaði Don Brad- shaw. — En það lítur út' fýrir, að þú gleymir því, að þú. ert konan mín, Jean. Og að ég veiti þér aldrei frelsi! Bruce vafði hana fastar að Kjördænusþme Alþyoufiokksins í Norðurlandskjördæmi- eystra verður sett í dag, laugardag að Hótei Varðborg Akur- eyri og hefst kl. 13.00. Auk venjulegra þingstarfa nuuiu þeir Gylfi Þ. Gíslason vara- formaður Alþýðuflokksins og Bragi Sigurjónsson alþingis- maður ræða stjórnmálaviðhorfið. Opmum í dag allnýstárlega blómasýningu, þar sem sýndar era yfir 50 blóma-skreytingar. Sýningin stendur næstu 3 daga og er opin til kl. 10 á kvöldin. — Enginn aðjangseyrir — Keflavikurvöl I ur í dag kl. 4 fer fram í Keflavík leikur milli Ál'fhóisvegi Mótanefnd 7. sept. 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ ff hnjí\'ít<./i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.