Alþýðublaðið - 07.09.1968, Side 8

Alþýðublaðið - 07.09.1968, Side 8
HRINGSTIGAR Dúkur Stálgrind Útvegum með stuttum fyrirvara hringstíga frá Sviþjóð. Hagstætt verð — Leitið tilbGða. Einkaumboð fyrir m &SÖXERAB \y': HEILDVEI-ZIUKIH H < mmmmmm' •'l GarSarstræti 8 — Reykjavík — Sími 1-81-11. i, !“ • , ' j £.-• WÆmá FRAMIIALDSKVIKMYND byffgð á hinni vinsælu sjóræn- ingjasögu rithöfundarins Ro- berts Louis Stevensons, „Gull- eyjan,“ hefur að undanförnu verið sýnd í danska sjónvarp- inu og vakið mikla hrifningu ungra sem gamalla. Þetta er mynd, sem flútt er í sex hiut- um sex laugardaga í röð. Franska kvikmyndafclaglð France-London Film geröi myndina, en í aðalhlutverk- um eru: Michael Andé, sem leikur hina ungu söguhetju Jim Hawkins; Ivor Dean lelk- ur Langa John Silver og Jactiucs Godin léikur Trc- lawney. •— Vonandi vtsrður þcss ekki alltof langt að biða aö íslenzka sjónvarpið verði sér úti um þessa bráðskemmti legu seríu, sem allir islenzkir strákar — ungir sem gamlir — kannast svo vel við. — Myndirnar eru úr kvikinyiul- inni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.