Alþýðublaðið - 21.09.1968, Page 2
SUNNUDAGUR
Sunnudagur 22. septcmber 1968.
18.00 Helgistund
Séra Guðmundur Guðmundsson,
Útskálum.
18.15 Hrói höttur
íslenzkur texti: Ellert
Sigurbjörnsson.
18.40 Lassí
íslenzkur texti: Ellert
Sigurbjörnsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Einleikur á sembal
Ilelga Ingólfsdóttir leikur
Varíasjónir í C.dúr eftir Mozart.
20.35 Myndsjá
Umsjón. Ásdís llanncsdóttir.
21.00 Maverick
Aðalhlutverk: Jack Kelly.
íslenzicur textl: Ingibjörg
Jónsdóttir.
21.45 Erfðaskráin
(Thc Inheritance)
Byggt á einni af sögum
Maupassaní.
Aðalhlutverk: Norman Bird,
John Wood og Jennifer Jayne.
Leikstjóri: Gordon Fleming.
íslenzkur texti: Óskar
Ingimarsson.
22.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur 22. septcmber 1968.
8.30 Létt morgunlög:
Heinz Buchoid og fclagar
hans leika lög cftir llans
' Zander.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu.
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Dansaruna eftir Susato
og Kansóna cftir Viadana.
Pro Musica hljómsvcit í New
York leikur undir stjórn
Noah Grecnbergs.
b. Söngvar eftir Pierre de
la Rue, Philippe de Monte
Adrian Willaert og Orlando
di Lasso.
syngur.
Söngflokkur Fritz Hoyois
c. Þrefaldur konscrt í a.moll
fyrir flautu, fiðlu, sembal og
strengi eftir Bach. Werner
Tripp, Ivan Pinkava
og Anton Heiller
leika með Einleikarahljómsveit.
inni í Zagreb; Antonio Janigro
stjórnar.
d. „II Tramonto", sólókantata
eftir Respighi.
Irmgard Seefricd syngur ásamt
strcngjaleikurum úr hátíðar.
hljómsvcitinni í Luzern; Rudolf
Baumgartner stj.
e. „Mazeppa", sinfónískt ljóð
eftir Liszt.
Ungvcrska ríkishljómsveitin
leikur; Gyula Nemeth stj.
11.00 Messa í safnaðarheimili
Langholtssóknar
Prestur: Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Organleikari: Jón Stefánsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og vcðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Miðdegistónleikar
a. Sónata í g.moll fyrir pianó
og selló op. 5 nr. 2 eftir
Beethoven.
Wilhelm Kempff og Pierre
Fournier leika.
b. Sónata í f-moll op. 5
cftir Brahms.
Clifford Curzon leikur á píanó.
c. Svíta op. 29 eftir Schönberg.
Félagar úr Columbiu hljóm.
sveitinni leika; Robert Craft
stjórnar.
15.00 Endurtekið cfni: Dagur á Dalvík
Stefán Jónsson talar við fólk
þar á staðnum (Áður útv.
22. f.m.).
16.05 Sunnudagslögin.
16.55 Veðurfregnir
17.00 Barnatími; Einar Lqgi
Einarsson stjórnar.
a. „Hans heppni"
Svava Bcrg les úr Grimms.
ævintýrum.
b. „Að loknu prófi., léikrit
eftir Angantý Hjálmarsson
Fjögur 11 ára«börn úr
Miðbæjarskólanum i Rcykja.
vík flytja: Sigþrúður
Jólianncsdóttir. Ragnheiður G.
Jónsdóttir. Gunnar Birgisson og
Guðmundur Þorbjörnsson.
c. ^Mörgæsin sigrar að lokum“
Einar Logi les sögu.
d. Framhaldssagan: „Sumardvöl
í Daiscy“ eftir Erik Kullerud
Þórir S. Guðbergsson les
þýðingu sína (12).
18.05 Stundarkorn með Tsjaíkovskí:
Sinfóníuhljómsveit í Minneapolis
leikur 1812.forleikinn og Monte
Carlo hljómsveitin Vals og
Pólonesu úr „Évgení Onégin".
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregriir. Dagskrá
næstu viku.
19.00 Frcttir.
Tilkynningar. '
19.30 Platero og ég
Ljóðrænir þættir efir spænska
höfundinn Juan Ramón
Jiméncz, fluttir af Nínu
Björk Árnadóttir og Guðbergi
Bergssyni, sem þýddi bókina
á íslenzku; — annar lestur.
Lcstrinum fylgja kaflar úr
samnefndu tónvcrki eftir
Castclnuovo.Tedesco, leiknir
á gítar af Andrési Ségovia, svo
og spænsk þjóðlög.
19.50 Hljómsvcitarmúsik
a. Fílharmoníusvcit Berlínar
lcikur Faustvalsa eftir Counod
og vals úr „Rósariddaranum"
eftir Richard Strauss; Karl
Böhm stj.
b. Konunglcga filharmoníusvcit-
in í Lundúnum leikur „Danse
rnacabre" op. 40 eftir Saint.
Saéns og rapsódiuria „Spán“
eftir Chabrier; Anthony
Collins stj.
20.20 Dublin
Vilhjálmur Þ. Gíslason
fyrrverandi útvarpsstjóri flytur
crindi.
20.50 Einlcikur á píanó: Sascha
Gorodnitzki leikur
létt.klassísk lög.
a. „Gamla Vín“ eftir Godowsky.
b. „Smyglarinn" eftir
Schumann.
c. Prelúdia í es.moll eftir
Rakmaninoff.
d. 51'iUKelilar" eftir Debussy.
q. Menúett í C.dúr’eftir
Paderewskí.
21.05 „Perlur og tár“, smásaga cftir
P. G. Wodehouse, — fyrri
hluti
Ásmundur Jónsson íslenzkaði.
Jón Aðils leikari les.
21.30 Lög frá Kúbanhéraði í
Sovétrikjunum
Þarlendir alþýðusöngvarar og
hljóðfæraleikarar flytja.
21.45 Spékoppar
Árni Tryggvason leikari les
Ijóð í léttum dúr eftir Guðmund
Val Sigurðsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Tónakvartettinn írá Húsa-
vík syngur innlend og er-
lend lög mánudaginn 23. sept.
ikl. 21.00. En lögin eru af
ýmsu tagi og við allra hæfi.