Alþýðublaðið - 21.09.1968, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR
Miðvikudagur ;i5. september 1968.
20.00 Fréttir
20.30 Grallaraspóarnir
íslenzkur textij Ingibjörg
Jónsdóttir.
20.55 Stálskipasmíði á íslandi
Umsjón: Hjálmar Báðarson,
skipaskoðunarstjóri.
21.15 Kölduflog
(Wind Fever)
Bandarísk kvikmynd gerð
fyrir sjónvarp.
Aðalhlutverk: Wiliiam Shatner,
Pippa Scott, John Cassavetes
og Wilfred Hyde.White.
íslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
22.00 Jazz
Firehouse 5 plus 2 leikur
dixiland músik.
Kynnir er Oscar Brown jr.
22.25 Dagskrárlok-
Þórðarson.
Strengjakvartett leikur.
d. 5 llarmljóð'* eftir Sigurð
Þórðarson.
Sigurveig Hjaltcsted syngur.
e. Noktúrna fyrir hörpu eftir
Jón Leifs.
Jude Mollenhauer leikur.
f. Tríó fyrir tréblásara eftir
Fjölni Stefánsson.
Ernst Norman leikur á fiautu,
Egill Jónasson á klarínettu
og Hans P. Franzson á fagott.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
Fine Arts kvartettinn leikur
Strengjakvartett í Es.dúr
op. 12 eftir Mendelssohn.
Brezkir blásarar flytja tvö
divertiraenti fyrir tvö óbó,
tvö horn og tvö fagott
eftir Haydn.
17.45 Lestrarstund. fyrir litiu börnin.
18.00 Danshljómsveitir leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mái
Baldur Jónsson lektor fiytur
þáttinn.
19.35 Spunahljóð
Þáttur í urosjá Davíðs
Oddssonar og Hrafns Gunn.
laugssonar.
20.05 Píanóleikur í útvarpssal:
Beatrice Berg frá Danmörku
ieikur
uanska nútímatónlist.
a. Tvær noktúrnur eftir Tage
Nielsen.
b. „Vetrarmyndir“ eftir Axei
Borup Jörgensen.
c. „Samtengingar" eftir Gunnar
Berg.
20.30 Hlutverkaskipan í þjóðfélaginu
Sigurður A. Magnússon
ritstjóri stjórnar umræðu.
fundi í útvarpssal. Þátttak.
eudur: Ásdís Skúladóttir
kennari, Margrét Margeirsdóttir
félagsráðgjafi, Guðmundur
Ágústsson hagfræðingur og
Stefán Óiafur Jónsson
námsstjóri.
21.30 Lög úr óperettúm eftir
Strauss, Kúnneke, Lehár og
Benatzki
Sonja Schöner, Heinz Hoppe,
Renate Holm, Gúnthcr Arntd
kórinn o.fl. flytja.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross-
götum“ eftir Georges Simenon
Jökull Jakobsson les (3).
22.40 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.10 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur 25. september 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir
Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónlcikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.00 Við vinnuna; Tónieikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson
rithöfundur les sögu sína
,,Ströndina bláa“ (8).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt iög:
Sheila, Paul Muriat, Eartha
Kitt, Charlie Byrd, Frank
Nelson o.fl. skemmta með
liljóöfæraleik og söng.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist
a. „Munkarnir á Möðruvöllum“,
forleikur eftir Emil Thoroddsen.
Ingvar Jónasson leikur á
fiðlu, Pétur Þorvaldsson á
selló og Guðrún Kristinsdóttir
á píanó.
b. Strengjakvartett nr. 2 eftir
lielga Pálsson.
Kvartctt Björns Ólafssonar
lcikur.
c. Menúett eftir Sigurð
KÖLDUFLOG nefnist bandarísk kvikmynd, sem sýnd verður mið-
vikudagínn 25 september kl. 21.15.
Fjallar myndin um vísindamann. sem leitast við að lækna hita_
beltissjúkdóm noltkurn en er sakaður um. glæpsamlega ..vaurækslu