Alþýðublaðið - 21.09.1968, Side 6
FIMMTUDAGUR
Dagskráin. Xónleikar. Xilkynn.
ingar. 12.25 Fréttir og veöur.
fregnir. Xilkynníngar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Viö, scm hcima sitjum
Kristmann Guömundsson les
sögu sína „Ströndina bláa“ (9).
15.00 Miödegisútvarp
Fréttir. Xilkynningar. Létt lög:
Koberto Kossandi og hljómsveit
hans leika ítöisk lög.
Kouroukli og Samios syngja
grísk lög.
Hljómsveit Victors Silvesters
leikur lög úr söngleikjum.
16.15 Veðurfregnir.
, 12.00 Hádegisútvarp Balietttónlist
HOLLENZKIR LISTAMENN
ISJÓNVARPINU
Klukkan 20.25 á laugardagskvöldiö sjáum við hollenzka fjöl-
listamannlnn Maurice Delmonte leika listir sinar.
Fimmtudagur 26. september 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Xónleikar. 7.30
Fréttir. Xónleikar. 7.55 Bæn.
800 Morgunleikfimi. Xónleikar.
8.30 Fréttir og vcðurfregnir.
Xónleikar. 8.55 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Xónleikar. 9.30
Xilkynningar. Xónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
Xónleikar.
Hljómsvcit tónlistarháskólans 1
Paris leikur Danzas Fantasticas
cftir Xurina, Dans úr
,SkammIífi“ eftir de Falla og
Íberíu.svítuna eftir Albéniz;
Rafacl Friibeck de Burgos stj,
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
Köckcrtkvartettinn og Georgc
Schmidt leika Strengjákvintctt
i F.dúr eftir Anton Bruckner.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Lög á nikkuna.
Xilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Xilkynningar.
19.30 Á förnum vcgi í Rangárþingi
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
ræöir við Sigurö Xómasson
bónda á Barkárstööum
í Fljótshlíð.
19.50 Söngur í útvarpssal: Siguröur
Björnsson syngur
Carl Billich lcikur á pianó.
a. „Viö áttum sumarið saman“
cftir Þórarin Guömundsson.
b. „Glcym mér ei“ cftir Curtis.
c. „Ljóðiö fer um veröld
víða“ cftir Hans May.
d. „l»ú ert mér allt“ eftir
Rcyni Geirs.
f. „Vinir, lilýöiö á“ eftir Adam.
20.10 Söguljóö
Ævar R. Kvaran lcs kvæði
cftir Örn Arnarson, Jakob
Xhorarenscn, Stcfán frá
Hvítadal og Guömund Kamhan.
20.30 Sinfóníuhljómsvcit íslands
leikur í Háskólabiói
á fyrstu aöalhljómleikum
sínum á nýju starfsári.
Stjórnandi; Sverre Bruland
frá Ósló
Á fyrri hluta tóuleikanna, sem
útvarpaö cr beint úr sal,
cru tvö tónverk:
a. Fanfarc og choral eftir Egil
Hovland.
b. Sinfónía í g.moll op. 40
cftir Woifgang Amadeus
Mozart.
21.10 Fræösluþættir Xannlæknafélags
íslands
áður fluttir í nóvcmber og
dcsember sl.
Gunnar Dyrset talar um tann-
skemmdir og afleiðingar
þeirra og Björn Þorvaldsson
um tannbursta og tannkrem.
21.30 Útvarpssagan: „llúsiö í
hvamminum“ cftir Óskar
Aöalstein
Iljörtur Pálsson les (16).
22.00 Fréttir og vcöurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Nótt á krossgöt.
um“ cftir Georgcs Simenon
Jökull Jakobsson les (4).
22.40 Úr söngleikjum
a. Söngvar úr „Porgy og Bess“
eftir George Gershwin.
Clara McMechen, Inez Matthcws
Avon Long, kór og hljómsveit
flytja; Lehman Engel stj.
b. Lög úr ,,Xúskildingsóperunni“
eftir Kurt Weill.
Illjómsveitin Philharmonia
leikur; Otto Klemperer stj,
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.