Alþýðublaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 3
Mánudagur 30. september 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Kvöldvaka Kammcrkór Ruth Magnússon, flytur íslenzk pjóðlög. 21.00 Grin úr gömlum myndum íslcnzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Fuglabjörg í Færcyjum Þessi mynd fjallar um Færeyjar og kemur eflaust mörgum kunnuglega fyrir sjónir. Þar cr m.a. lýst bjargsigi, cggjatöku og lundaveiöum og nokkuð grcint frá eyjunum sjálfum, sögu þeirra og fóikinu scm þær byggir. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.50 Harðjaxlinn íslenzkur tcxti: Þórður Örn Sigurðsson. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 30. scptcmbcr 1968. 7.00 Morgunútvarp Vcöúrfrcgnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Scra Jón Einarsson. 8.00 Morgunlcikfimi; Þórey Guðmundsdóttir fimlcikakennari og Árni ísleifsson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcöurfrcgnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónicikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Frcttir. 10.10 Vcðurfrcgnir. Tónlcikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir' og vcðurfrcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson rithöfundur lcs sögu sína „Ströndina bláa“ (11). 15.00 Miðdcgisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Louis Armstrong syngur og lcikur lög cftir Handy. Mantovani og liljómsvcit lians leika m.a. ainerísk þjóðlög. Sil Julian leikur lagasyrpu á orgcl. Bítlarnir og Tony Mottola skcmmta mcð söng og gitarleik. 16.15 Vcðurfregnir. íslcuzk tónlist a. íslcnzk rímnalög; Karl O. Kunólfsson sctti út fyrir fiðlu og píanó. Þorvaldur Stcingrímsson og Jón Nordal leika. . b. „Jón Arason“, forleikur eftir Karl O. Runólfsson. Illjómsvcit Ríkisútvarpsius MÁNUDAGUR — --------;—i lcikur; Hans Antolitsch stj. c. Concerto grosso eftir Jón Nordal. Lcikhúshljómsvcitin í Hclsinki lcikur; Jussi Jalas stj. d. „Mósaik" íyrir fiðlu og píanó eftir Leif Þórarinsson. Einar Grctar Svcinbjörnsson og Þorkcll Sigurbjörnsson lcika. c.Fönsun I cftir Atla Hcimi Svcinsson. Kammcrhljómsvcit lcikur undir stjórn höfundar. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Filharmoniúsveit Berlinar lcikur „Stúlkuna frá Arles“, svítu nr. 2 cftir Bizet; Otto Strauss stj. Sænsku ópcrúsöngvararnir Sigurd Björling, Hjördís Schymbcrg og Carl.AxcI Hallgrcn syngja aríur cftir Petcrson.Bcrgcr, Masscnct og Mozart. Nathan Milstcin og Lcön Pommcrs lcilía saman á fiðlu og píanó lög cftir Smetana og Gluck. 17.45 Lcstrarstund fyrir liflu börnin. 18.00 Ópercttutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsius. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Valdimar KrisUnsson talar. 19.50 „Nú vagga sér bárur“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.20 Á rökstólum Jóhann Hafstcin iðnaðarmála ráðherra og Magnús Kjartans. son ritstjóri ræðast við um uppbyggingu nýrra iðngreina. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur stjórnar umræðum. 21.10 ;,Grand Canyon", svita cftir Frcde Grofé NBC.hljómsvcitin lcikur; Arturo Toscanini stj. 21.45 Búnaðarþáttur llanncs Pálsson frá Undirfclli talar um jarðræktarfram- kvæmdir 1967. 22.00 Fréttir og vcðurfrcgnir. 22.15 íþróttir Jón Ásgcirsson scgir frá. 22.30 Tónlist cftir Anton Webcrn a. Sex bagatellur op. ,9. b. Scx söngvar op. 14. c. Strengja. kvartett op. 28, d. Konscrt op. 24. Dorothy Wadc og Robcrt Sushcll lcika a fiðlu, Cccil Figclski á lágfiðlu^, Emmet Sargcant á knéfiðlu, Grace. Lýnne Martin syng:ur og kammcrhljómsveit ieikur. Stjórnandi: Robert, Craft. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok, Eétt er að vekja athygli út- varpshlustenda á því, að á fimmtudaginn kemur, þann 3. október kl. 19,40, hefst í rík- isútvarpinu, hljóðvarpi, nýtt framhaldsleikrit, sem ekki er af verri endanum: Gulleyjan eftir samnefndri sögu brezka rithöfundarins Roberts Louis Stevensons, sem Kristján Jóns- son hefur fært f leikbúning. Kristján stjórnar og leiknum, en hlutverk eru í höndum ým- issa kunnra leikara. Allir karl- menn frá átta ára upp í átt- rætt kannast við ævintýrið um Gulleyjuna, þessa skemmtileg- ustu sjóræningjasögu allra tíma, og er því óþarft að kynna hana nánar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.